Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1942, Qupperneq 13

Fálkinn - 20.11.1942, Qupperneq 13
F Á L K I N N 13 Daphne de Maurier: (höfundur Rebekku) MÁFURINN tr snildarverk, sem hver bókamaður þarf að eign- ast. Bókin hefir af fróðum mönnum, verið talin laka REBEKKU fram um ýmislegt. Rebekku gleymir enginn, sem lesið eða sjeð hefir. — MÁFURINN gleymist aldrei þeim sem lesa. ÓHAMINGJUSÖM ENGLADROTNING Frh. af bls. 5. lega fyrir sjer. Fólki gat varla bland- ast hugur um, að liún væri rugluð og undir þeim kringumstæðum þótti Georg prins það síður lóandi, þo að liann sliti samvistum við hana. Meðan drotningarefnið var á þessu ferðalagf" hjó dauðinn skarð heima í Englandi. Charlotta prins- essa dó af barnsförum og vakti það llarm um alt land. Þótti ekki grun- iaust um, að henni liefði verið stytt- ur aldur. Og þegar Caroline frjelti andlátið sagði hún: „Dauði dóttur minnar er ekki guði að kenna held- iti'. mönnum.“ Þessi sorg varð henni þungbærari en svo, að liún gæti kæft hana með trúðleika raglensi. Og þegar Georg III. dó, árið 1820, og hún kom heim til Englands aftur, til þess að kalla eftir rjettindum til drotningarkór- énunnar, var hún brennimerkt af sorg og þjáningum. Almenningur í London tók henni með miklum fögnuði, og hún fanu að þar átti hún ítök enn. En aðra gleði liafði hún ekki af heimkom- unni. Georg konungur var nú stað- ráðinn í, að fá fullan lagaskilnað frá drotningunni og neitaði að táta krýna hana með sjer. Og til þess að varna því að hún kæmist í kirkjuna, mælti hann svo fyrir, að þangað mætu ekki aðrir koma, en þeir, sem liefðu aðgöngumiða. Drotningin kom að kirkjudyrunuin, aðgöngumiða- Jaus, og var rekin frá! Þessi smán var þyngri en svo, að liún gæti borið hana. Nokkrum dög- um síðar var lnin önduð. konu og átía börn að liugsa fyrir, og til- hugsunin uin morðingja á næstu grösum fengu hárin, sem eftir voru á skallanum á honum til að risa. Næsta morgim var hr. Ríkharðs snemma á fótum og komin út, áður en frú Lýðs og Sjana komu til morgunverðar. Hann beið ekki einu sinni eftir póstinum i von um að fá brjef, stimplað í Boston. Við morgunverðinn var Adda með „ves- öldina“ sina og stundi þungan, en í þetta sinn gal frúin ekki læknað hana, því að bin rjettu meðöl voru eklci fyrir hendi — hún vissi ekkert um heimkomu hr. Rík- harðs kvöldinu áður, bakdyramegin. En frúin tók samt eftir því, að vesöld Óddu var af einhverju nýju og óvenjulegu tagi, sem bún gat ekki vel gerl sjer grein fyrir. Milli stunanna var Adda dularfull á svip- inn, ibyggin og sigri hrósandi. Þegar loks morgunveröinum var lokið, sagði frúin: „Hvað gengur að þjer núna, Adda mín?“ Adda svaraði þvermóðskulega: „Ekkert. Jeg er bara með vesöldina mina.“ „Á jeg ekki að biðja læknirinn að koma?“ „Þetta er ekkert, sem læknarnir ráða við.“ Þá misti frú Lýðs þolinmæðina og' sagði: „Kanske það sjeu eftirstöðvar frá því i fyrrinótt?“ Við þetta spjótlag liefði Adda roðnað, befði hún ekki verið of svört til þess. Eng- inn í húsinu liafði nefnt þetta á nafn enn. Hún bafði bara verið lögð i rúmið og morguninn eftir var alt eins og ekkert hefði óvenjulegt skeð. „Það er því alveg óviðkomandi,“ svaraði Adda. Siðan sneri liún sjer snögt við og sagði alvarlega: „Jeg veil ekki bver fjand- inn er hlaupinn i heimilið hjerna? .... Það er líklega þessi vitlausi hr. Ríkharðs. .Teg bef aldrei sjeð neinn mann, sem lík- isl honum.“ Hr. Ríkliai’ðs hafði gengið til skrifstof- unnar og komið vinnunni þar af stað. Síð- an skrifaði bann miða til frú Lýðs og sagð- ist hafa ýmislegt annríki, svo að liann gæli ekki komið aftur fyr en um hádegi. Þegar liann hafði skilið þennan miða eftir á skrifstofunni í skonsunni, gekk hann út yf- ir torgið og ljetti ekki fvr en liann kom i Ríkisbankann — Flesjuborgardeildina. Bankinn bafði rjett verið opnaður og gjaldkerinn enn ekki kominn, svo að hann varð að bíða dálitla stund, sjer til mikilla leiðinda. Hann stappaði öðrum fæti i gólf- ið og reykti vindling á meðan. Meðan hann stóð þarna, heyrði hann ávæning af sam- lali þvottakonunnar og sendilsins. Þvotta- konan talaði með greinilegum pólskum hreim. „Jæja, þarna gátu þeir haft hendur i liár- inu á henni Gasa-Maríu í gærkvöldi.“ „Hvex-nig gerðu þeir það?“ spurði send- illinn. „Það voru einhverjir óróaseggir, sem brutu alt og brömluðu og svo var hún sett i steininn.“ „Fyrir hvað?“ „Fyrir óspektir á almannafæri.“ Hún vatt úr gólftuskunni og sagði: „Það er nú bölvuð skönnn, hvað sem öllu öðru liður.“ Ríkbarðs var stundarkorn að átta sig, en brátt tókst það samt, og liann hugsaði: „Þeir eru þá harðhentari en jeg hjelt.“ En hinsvegar var það ekkert furðulegl, þegar þess var gætt, að þarna voru tveir leigu- morðingjar á liælum hans sjálfs og nú hafði óaldaflokkur Dorta hafið málsókn gegn Gasa-Maríu. Honum þótli þetta á- nægjulegt. Það sýndi, að þeir voru hrædd- r — hræddir við hann og Gunnfánann og Umbótanefndina og atkvæðin, sem Gasa- María rjeð yfir, á einn eða annan hátt. Þetta voru alt greinileg merki um undan- liald af þeirra hálfu. Eins og María, var bann á þeirri skoðun, að það væri fremur Hirsh en Dorti gamli, sem stæði fyrir þess- um síðustu aðgerðum. Og meðan hann beið þarna datt honum nýtt í hug. Þá kom gjaldkerinn og sneri sjer beint til hans, en við þvi hafði hann ekki búist. Þetta var lítill kubbur með borngleraugu. Hann sagði: „Sælir, hr. Ríkharðs. Skeytið er komið og alt i lagi. Hvernig viljið þjer fá peningana?“ „Tólf þúsund í þúsund dalaseðlum og liitt i hundrað dala.“ „Það er meira veðrið, sem við liöfum hjerna núna. Gerið svo vel að fá yður sæti; jeg kem með peningana eftir andartak. Það er meira skurkið, sem þjer eruð að gera með Gunnfánann! Þjer hafið verið eins og af guði sendur fyrir frú Lýðs.“ „Það er nú ekki guð, sem sendi mig, heldur var það bún, sem bjargaði mjer úr fangelsi.“ Gjaldkerinn bló, eins og hann væri ofur- lílið taugaóstyrkur. „Já, jeg hefi heyt alla þá sögu. Ha! Ha!“ Síðan rjetti hann fram umslagið með peningunum í, og hr. Ríkharðs stakk því i vasa sinn. „Þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Mín er ánægjan að gera yður greiða, Jeg gæli. Vel á minst: Jeg er genginn í Umbótafjelagið. Og eins eru allir aðrir, sem hjer vinna.“ „Það er ánægjulegt. Verið þjer nú sælir.“ Á leiðinni út var ln*. Ríkharðs að liugsa um það, hvílík straumhvörf í framkomu bankagjaldkera gætu orðið fyrir tilverkn- að peningaskeytis upp á 15.00 dali, frá Þjóðbankanum í New York. Hefði liann komið hjer fyrir fjórum mánuðum, daginn sem liann hitti frú Lýðs, befði honuni sennílega verið flejrgt út. Úr bankanum jfór hann beint á símstöð- ina og skrifaði skeyti til aðalstöðva ríkis- lögreglunnar í Omaha, svo hljóðandi: Hef sennilega mikilsverðar upplýsingar að gefa. Setjið yður i samband við T. R. Ríkharðs, Gúnnfánanum, Flesjuborg.“ En nafnið, sem liann ritaði undir skeytið, var ekki T. R. Ríkbarðs. Annað skeyti sendi hann til Kanada- Pappírsfjelagsins. Þar stó,ð: „Ábyrgist ó- takmarkaðan pappír fyrir frú Lýðs, Gunn- fánanum, Flesjuborg.“ Þetta skeyti var

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.