Fálkinn


Fálkinn - 01.01.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.01.1943, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 1. janúar 1943. XVI. LANDSSÓKASAFN M5 154544 ÍSLANDS JÓLASNTÓR Margir eru svo gerðir, að þeir þrá að hafa lwít jól, sem kallað er. Og þetta er í raun og veru eðlilegt. Hvít jörð dregur ur skammdegisdrunganum og lýsir upp. Og i miður hreinlegum bæjum leggur snjórinn hreinan hjúp yfir aurinn og óhrein- indin, lofiið verður hreinna og heilnæmara en ella mundi. Reykvíkingar fengu jólasnjóinn á síðustu stundu í þetta skifti það urðu hvít jól eftir allan marann og mugguna undanfarnar vikur. — Flestir bæjarbúar kannast við liúsin, sem þeir sjá hjer á myndinni. Hún er tekin á sunnanverðum Laufásvegi og blasir Galtafell næst við, en i trjenu til hægri birtist snjórinn á fallegan liátt. í fjarska t. v. sjest Stúdentagarðurinn eldri. — Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.