Fálkinn


Fálkinn - 01.01.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 01.01.1943, Blaðsíða 7
FÁLRINN Þetta er Bandaríkjuhermaðurinn, eins og hann er útbú- inn í ár, þegar hann leggur til orustu, með bestu vopn sem Ameríka getur [ramleitt. Þetta eru þrír forustumenn flughers Bandaríkjahersins og er myndin tekin er þeir voru nýlega i kynnisför í London, til þess að hitta foringja breska flughersins. Frá vinstri: Bo- bert C. Cander hershöfðingi, generalmajórW. H. Frank og Frank O’D. Hunter. Hjer er verið að skipa út flugvjelabensíni handa vjelum Bandaríkjanna í Nýju Guineu, sem hafa ærið að starfa að granda herflutningum Japana þangað. Með siðasta árs hraða gátu flugvjelasmiðjur Bandaríkjanna framleitt 60.000 flugvjelar á ári og kenna auk þess 5000 vjelfrœðingum flugvjelaviðgerðir á hverjum mánuði. Hjer er mynd af rúmum þúsund vjelfrœðingum og viðgerðarmönnum, sem kynna sjer meðferð og við- gerðir Douglas-flugvjelanna hjá verksmiðjunni. Menn þessir eru valdir af flugstjórninni i Frú William Auerbach (h2 ára) of Iren dóttir hennar (21, t. v. innrituðu sig samtímis i Hjálparsveit kvenna i í London hefir verið bætt við i sumar 8 loftvarnarbyrgjum, fyrir um 60.000 manns, eru New York City. Hjer eru þær að taka við skipunum frá þau sprengju-, gas- og vatnsheld og heitir hvert um sig nafni frœgs aðmíráls. Þetta er foringjum sinum. hluti af byrginu, sem sklrt hefir verið eftir sir Francis Drake.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.