Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 7
FÁLKINM / I/jer sjást nokkrir þýskir fangar, sem teknir hafa verið höndum í styröldinnij í Afríku. Mynd þessi er tekin suður á Malta og sýnir börn þar vera að tala við sjómenn, sem ný- komnir eru með skiyalest til eyjanna. Samgöngur við Malta hafa verið stopular Svona leit út á höfnintii í Benghazi eftir að flugvjelar Bandamanna höfðu gert' flugárás u hana. Fjöldi skipa hefir sokkið, en dýpið er svo litið, að sum skipin standa upp úr. Þetta er foringi i. herdeildar frjálsra Frakka, sem berst með Bandamönnum i Afríkn. Þar eru menn frá Marokko, Paris og Bordeau,, og margir úr hinni frægu „erlendu hersveiV. Þessi Japani er einn þeirra, sem fallið hefir á Nýju Guineu, eftir að Bandaríkjamenn hófu sókn sina þar. Bandamenn eru farnir að nota litlar flugvjelar, sem m. a. geta lent á vegum, en þurfa ekki flugvelli. Iíalla þeir þessar vjelar „Piper Cub“. Þær kosta ekki nema 130 sterlingspund, hafa 65 hestafla vjel og bera tvo menn. Hjer sjest ein vjelin, sem hefir verið „falin“. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.