Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Æfintýri sjómannsins Framhaldssaga eftir Philip Macdonald „Það er vel boðið,“ sagði sjóinaðurinn. „Mjer var að detta í hug, hvort þið gætuð sell mjer eitthvað í svanginn? Kjötsneið, eða hrauðhita og ost?“ „Lokunartími!“ Þetta öskur gaf hinum fyrri ekkert eftir. Gestirnir vissu, að nú voru ekki lengur gefin grið. Þeir þurkuðu sjer um munninn og þyrptust til dyra og út, hver til síns starfa. Veitingamaðurinn svaraði kveðjum þeirra og læsti því næst hurðinni. Svo kom hann og hallaði sjer fram á afgreiðsluborðið. „Heyrðirðu hvað hann vinur okkar sagði, mamma?“ spurði hann konu sína og kinkaði kolli í áttina til sjó- mannsins. Konan sneri sjer undan og tautaði: „Jeg er ekki móðir þín!“ „Hann spurði, hvort hann gæti fengið að borða hjá okkur,“ hjelt hann áfram. „Og hverju svara jeg? Við getum ekki aðeins gefið einum, heldur tuttugu manns að horða segi jeg! Tuttugu, eða segjum tiu yðar líkum, lierra minn. Ef þjer viljið láta svo lítið að borða með okkur, er mjer og frúnni það sönn ánægja . .. .“ „Þjer eruð afar vingjarnlegur,“ sagði sjómaðurinn með semingi, „en....“ „Ekkert en .... Hvenær verður matur- inn til, væna mín?“ Hún var að fægja glös. „Þegar þú ert tilbúinn,“ sagði hún og leit ekki upp. Þessu lauk þannig, að sjómaðurin fjekk alveg ókeypis mjög ljúffengan miðdegis- verð, sem var framreiddur i litlu, hvítmál- uðu herbergi, sem var inn af bjórstofunni og sneri út að matjurtagarði veitingahúss- ins. — „Þjer horðið ekkert, maður,“ sagði gest- gjafinn, „hreint ekki neitt! Þetta er ekkert, sem kemsl í yður, svona stóran mann. — Aðra buffsneið?“ „Nei, þakka yður fyrir.“ Gestgjafinn fjekk sjer eina sjálfur. „Ö- mögulega? Meiri bjór?“ Sjómaðurinn hristi höfuðið — „Jeg er víst búinn að fylla á mig fjórum lítrum.“ „Höfum þá fimm!“ „Þökk fyrir jeg get ekki meira!“ „Heyrðirðu það, kona?“ sagði gestgjaf- inn og sneri sjer að húsfreyjunni. Hún liafði setið þögul meðan á mál- liðinni stóð, og við þessa athugasemd, ypti bún aðeins fallegum öxlunum undir bláu treyjunni, og hjelt svo áfram að virða fyrir sjer baunastengurnar i garðinum. Hún beit á vör, svo skein í hvítar, sterklegar tenn- ur og hnyklaði dökkar og beinar brýnnar. Það tísti í gestgjafanum. „Jæja, þú heyrð- ir ekkert.* Hann sneri sjer að sjómanninum, ýtti fi’á sjer kjötdiskinum og spui'ði: „Hvað eigum við að fá okkur næst? Ávexti eða ögn af osti?“ Maðurinn hló vandræðalega til konuunn-, ax'. „Ekkert handa mjer, þökk fyrir.“ Gestgjafinn ýtti undan sjer stólnum og stóð másandi á fætur. „Nú kem jeg með nokkuð, sem þjer getið ekki neitað!“ Hann gekk þungum skrefum út úr lierherginu og fram ganginn. Sjómaðurinn heyrði hringl í lyklum, hurð var lokið upp, þvi næst steinhljóð. Konan sagði: „Ha,“ en sjómaðui'inn gat ekki greint, hvort í því fólst hyrjun á setn- ingu, lilátur eða ræsking, eða ef til vill að eins fyrirlitning. Ilann virti hana fyrir sjer í lauxui. Þetta var fi'íð kona. Hún hoi'fði stöðugt út um gluggann. Hann sagði vax'færnislega: „Það er fallegt veður á dag, frú.“ Hún bæi'ði ekki á sjer. „Er það?“ sagði hún aðeins fálega. Aftur heyrðist marra í hurð og fótatak húsbóndans á ganginum. Alt í einu hnikti hún til liöfðinu eldsnögt og leit beint framan í sjómanninn. Hún krepti saman hendurnar, sem hvildu á boi’ði'öndinni, svo fast, að hnúarnir livítn- uðu. „Jeg vil ekki hafa, að þjer kallið mig frú,“ hvæsti liún lágt út úr sjer. Eiginmaðurinn stóð í dyrunum og rödd lians kvað við í eyrum þeirra: „Hvei'nig lýst ykkur á þessa?" Hann fór blíðum höndum um flösku, sem hann hjelt á. „Besta vín sem inn fyrir xuínar vai’ir kem- ui'. Og jeg veit hvað jeg syng — jeg þekki romm!“ Hann sótti tvö lítil staup og Ijet þau hjá’flöskunni. Síðan lielti liann þau fleyti- full. Þeir sátu þegjandi og smádreyptu á romm- inu. „Satt segið þjex’,“ sagði sjómaCurinn loksins. „Rommið er hreinasta afbragð!“ „Eitt staup í viðbót?“ Gestgjafinn var ljett- brýnn og lxóf flöskuna á loft. „Ekki meira, kæra þöklc .... “ Gestgjafin gapti af undrun; þessi síðasta neitun tók út yfir allan þjófabálk. Hann stai'ði stóreygur og ox-ðlaus á gestinn. „Þjer eruð ekki drykkfeldur, af sjómanni að vera!“ sagði konan alt í einu. Rödd hennar var kæruleysisleg, en áhrif'þessara óvæntu oi’ða voru gífurleg. Það virtist ganga kraftavei'ki næst, að hin ískalda þögn, sem konan liafði brynjað sig, frá því sest var að snæðingi, hefði skyndilega verið rofin. En nú tók við önnur þögn — svo ískrandi ónotaleg og ói’júfanleg, að sjó- maðurinn ók sjer í sætinu, en húsbóndinn staupaði sig enn liressilegar, en áður og mælti ekki orð. Loks reis gesturinn á fætui'. í þessari lágu kytru, sýndist hann nærri tröllslega stói', þar sem liann stóð og studdi höndun- um á stólbakið. ,Jæja .... jeg held jeg ætti að fara að koma mjer af stað .... þakka kærlega fyrir .. “ Hann brosti og hneigði sig fyrir gest- gjafanum, svo sneri hann sjer að konunni. Til hennar brosti hann einnig og hneigði sig og hleypti ski'ingilega í herðai'nar. í þetta sinn leit hún ekki undan. Hún hafði fylgt honum með augunum frá því hann stóð á fætur. Hann fann að hún horfði á hann og augu þeirra mættust. Hún hafði djúp, dökk og órannsakanleg augu. „Og þjer viljið þá ekki fá aftur í glasið? Eitt agnar-lítið tár?“ „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði sjómaður- inn ákveðinn. „Elcki meira lianda mjer.“ Gestgjafinn virti hann forvitnislega fyrir sjer. „Ef til vill hafið þjer á rjettu að standa,“ mælti hann, „ef til vill á röngil.“ Hann drakk og leit upp fyrir barminn á glasinu. „Hvert er ferðinni heitið, með leyfi að spyrja?“ Sjómaðurinn ypti öxlum. „Ekkert sjer- stakt. Jeg ætla að leggja land undir fót. Jeg hefi ekki sjeð England síðan jeg var smá-strákur.“ „Ætlið þjer gangandi?“ spurði gestgjaf- inn. ’ „Ef til vill, ef til vill ekki.“ Aftur ypti sjómaðurinn öxlum. „Annars var ætlunin að fá sjer lúr við fyrsta tækifæri. Hefi ekki sofið síðan í fyrri nótt.“ Hann þokaðist lítið eitt nær dyrunum. Gestgjafinn lyfti glasinu, sem með dular- fullum lxætti var barmafylt á ný. „Hlustið þjer nú á. Ef þjer skylduð sofna upp á Der- wicköxlinni og ekki vakna nógu snemma, til þess að ná í næsta gististað, þá komið þjer hingað, maður, og verið hjá okkur. Við seljum líka gistingu með vægu verði. Skál!“ sagði hann, „og skrifið þetta á bak við eyrað.“ „Jeg þakka gott boð,“ sagði sjómaðurinn. „Verði jeg á næstu grösum, kem jeg aftur. En jeg vil helst lialda áfram ferðinni. Verið þjer sælir!“ Hann gekk til húsfreyjunnar. „Sælar frú,» sagði liann, en áttaði sig svo og brosti örlítið. Síðan gekk liann til dyra, beygði sig og fór út. Hann hafði skilið stafinn sinn eftir á bjórstofunni og fann bann þar von bráðar. En þegar liann greip um liurðarlokuna varð liann þess var, að húsfreyjan lxafði komið bljóðlega á eftir lionum. Óvenjuleg kona. Hún sagði ósköp blátt áfram eins og elckert í heiminum væri hversdagslegra. „Þjer eruð fjarska hæglátur. Og mildur í máli.“ I röddinni lá bæði spurning og stað- hæfing, einskonar spyrjandi ásökun. Sjómaðurinn horfði á konuna og sagði hikandi: „Það stendur heima . . . “ en augu hans voru ákveðin. „Jæja, er það svo,“ sagði konan Hún gaf aftur frá sjer þetta einkennilega „ha!“, sem livorki var hlátur nje liljóð nje ein- tóm uppörvun. „Já, er það ekki?“ sagði sjómaðurinn. Hún þagði og færði sig nær honum. Hún var há, en til þess að geta sjeð framan i hann varð hún að sveigja liöfuðið aftur á bak. Hreyfingar hennar voru ögrandi og auðmjúkar í senn, eins og liún fyadi hvorki til sársauka nje unaðar, heldur ljúfan sam- unað þessara sambornu tilfinninga. Hún sagði lágt: „Hann sagði mjer að fylgja yður lil dyra .... af gestrisni ... .“ Sjómaðurinn flutti stafinn yfir í vinslri hendina. Með þein-i hægri tók hann yfir um hérðar hennar. Hún fann hvernig stálharðir,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.