Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 * Allt með íslenskum skipnm! *fí KROSSGÁTA NR. 447 Lárjett skýring: 1. Sagnmynd, 4. Karlmanni, 10. Maðka, 13. Skemmda, 15. Mynt, 16. Fornafn, 17. Viðnám, 19. Hæðann , 21. Stúlka, 22. Dýfing, 24. Mæla, 24. Braski, 28. Friði, 30. Sagnmynd, 31. Rönd, 33. Gran—, 34. Leðja, 36. Framkoma, 38. Tónn, 39. Fótabún- aður, 40. Samsöng, 41. Tveir eins, 42. Á andliti, 44. Halli, 45. Bor þf., 46. Slefna, 48. Kennd, 50. Veitinga- staður, 51. Sjúkdómsorsök, 54. Stétt ljgf., 55. Þrir eins, 56. Stúlka, 58. Hæla, 60. Brestur, 62. Hlíð, 63. Lækn- ingu, 66. Gýgs, 67. Samtenging, 68. Kvenmannsnafn, 69. Dreif. Lóffrjett skýring: 1. Verslunarmál, 2. Hins, 3. Hörg- ar, 5. Keyra, 6. Skammst., 7. Athuga- semd, 8. Samtenging, 9. Sagnmynd (danskt), 10. Sigrir, 11. Spyrja, 12. Æða, 14. Guð, 16. Suða, 18. Bæjar- nafn, 20. Draumarnir, 22. ílát, 23. Titill,, 25. Ungviðin, 27. Fuglinn, 29. Timabil, 32. Vatnsföllin, 34. Beita, 35. Rándýr, 36. Lagði af stað, 37. Þrír eins, 43. Ásigkomulag, 47. Sóðania, 48. Kvenmannsnafn, 49. Gælunafn, 50. Beygjur, 52. Efni, 53. Vatn í Asiu, 54. Lætin, 57. Bera á, 58. Verða, 59. Æða, 60. Autt svæði, 61. Dreif, 64. Forsetning, 65. Lagar- mál. LAUSN KROSSGÁTU NR.446 Lóffrjett ráðning: 1. Fob, 2. Erja, 3. Skuggi, 5. Knú, 6. R. I., 7. Óðslega, 8. Þú, 9. Urr, 10. Titlar, 11. Ónýt, 12. Aur, 14. Igul, 16. Ósæt, 18. Granastaðir, 20. Út- svarskæra, 22. Ala, 23. Agg, 25. 01- bogar, 27. Skrafar, 29. Aurar, 32. Erfir, 34. Fúi, 35. ttt, 36. Gæs, 37. Las, 43. Festina, 47. Kattar, 48. Fró, 49. Stó, 50. Óyndis, 52. Utar, 53. Tölt, 54. Auli, 57. Gins, 58. Sót, 59. Ýsa, 60. Bar, 61. Nas, 64. El, 65. Nð. . Lárjett ráffning: 1. Fes, 4. Skrópar, 10. Tóa, 13. Orki, 15. Niður, 16. Óinu, 17. Bjuggu 19. Rústir, 21. igur, 22. Ala, 24. Tælt, 26. Glaðlegasta, 28. Lái, 30. Aga, 31. Rek, 33. Bú, 34. Fat, 36. Gal, 38. rr, 39. Orrusta, 40. Kærasta, 41. ga, 42. ftt, 44. sss, 45. If, 46. Ark, 48. Fes, 50. Óra, 51. Auðarstræti, 54. Atti, 55. Ótó, 56. Röng, 58. Sútari, 60. Baldin, 62. Ólar, 63. Senna, 66. Tína, 67. Tír, 68. Falaðri, 69. sss. ótrúlega stæltir vöðvar þrýstu henni að sjer. Varir hennar voru hálfopnar, hún and- varpaði og gaf upp vörnina. Þetta var langur koss. Sjómaðurinn dró loks að sjer handlegginn. Hann brosti og lagði höndina á hurðarlokuna. Konan stóð grafkyr og þrýsti höndunum að brjósti sjer. Maðurinn opnaði hurðina, sneri sjer enn einu sinni við og bx-osti svo skein í mjallhvítar ténnurnar. Hann laut áfram og smeygði sjer út í mollulegt síðdegis- sólskinið. Þar staldraði hann andartak og horfði inn i svalt hálfrökkrið, þar sem hún stóð. „Sælai-, frú mín,“ sagði hann, „og ástar- þakkir. En hyað liann er mildur í dag.“ Svo gekk lfann af stað og steig ölduna eins og venja hans var. Konan kom þá út úr húsinu, bar hönd fyrir augu og horfði á eftir honum. Þegar hann kom að vegamótunum, sneri hann sjer við og veifaði til hennar. Hún veifaði ekki á móti, og hi-eyfði sig ekki. Hinar sterlcu og fögru línur líkamans í dökkbláa Ijereftskjólnum, báru skýrt við hvítann húsvegginn. Sjómaðurinn hjelt áfram göngunni. í fyrstu fór liann þjóðveginn, en beygði brátt til hægi'i inn í freistandi og svöl ti-jágöng, sem lágu í vesturátt. Grænt limið umvafði hann á báða vegu og myndaði laufþak yfir höfði hans. Hann fagnaði forsælunni og naut þess, hve mjúkt var undir fæti. ITaiin hjelt viðstöðulaust áfram göngunni, en öðru hvoi'u hvörfluðu augu hans heilluð um ið- gi-æna hálsa og elligráan skóg, umkringdan feysknum limgirðingum; alt í kring fljett- uðu krældóttir, mosavaxnir stofnar sitt skrúðræna lim. Unaðslegur skógarkliður fylti eyrun; flögr og skrjáf í gi’einum; ein- staka hvellir flaututónar frá ósýnilcgum fuglum; hávært þi’usk í lágskóginum liand- an við gerðið; það brakaði veikt í visniun greinum og mosanum undir fótum hans. Eftir ótal beygjur greindust trjágöngin alt í einu í tvær áttir. Annar stígurinn lá upp að ramgeru hliði með hengilás fyrir. Á milli trjánna eygði hann óljóst gamalt bændabýli úr rauðum sandsteini og með fornfálegu tígulsteinsþaki. Til hinnar hand- ar var girðing, og meðfram henni liðaðist vegurinn og hvarf inn á milli kopi.rlitaðra trjástofna og laufkróna, sem sindruðu eins og silfur í sólskininu. Sjómaðurinn stökk yfir girðinguna og gekk inn í skóginn. Hann varð þess brált var, að trjen uxu í hlíð, sem varð bratíari með hverju spori. Honum var heitt, en liann herti samt gönguna. Stígvjelin hans urðu glerliál á þurru laufinu, svo honum skrik- aði oft fótur. Honum veittist æ erfiðara að lialda áfram, og loks fleygði liann stafnum sinum og bögglinum niður við trjárætur, sem nærgætin náttúran hafði hulið mjúkri ábreiðu. Hann settist niður og dró upp píp- una sína og tóbakspunginn. En áður en pipan var troðin, höfðu augu hans lokast og höfuðið sigið niður á bringu. Hægt og hægt mjakaðist hann út af, þangað til hann livíldi steinsofandi með pinkilinn undir höfðinu. Það var komið undir kvöld, er hann vaknaði; liann sá það á tiglótta munstrinu, sem Ijós og skuggar ófu á jörðina undir trjánum. Hann brölti á fætur, laulc við að troða i pípuna sina og kveikti í. Hann reik- aði áfram, reykjandi. Brattinn óx og skóg- ui'inn varð gisnari. Um siðir kom hann á grasi grónar grundir og fyrir handan þær lá mjói, hvíti vegurinn. Nú var hann efst á Derwick-hæðinni. Á vinstri hönd hlykkjað- ist vegurinn aftur niður hlíðina, fram hjá veitingakránni, alla leið til Derwick Abbas. Á liægri liönd lá vegur, um mílu að lengd, beint af augum, en i slakkanum utarlega i hæðinni hallaði honum ofan i móti, og þarlá gatan i seinförnum sneiðingum nið- ur að markaðsbænum Mallow. Alt umhvei'fið glóði i geislum kvöldsól- arinnar. Sjómáðurinn fann, að liann var orðinn sársvangur og þyrstur eftir hress- andi síðdegislúrinn. Hann gekk yfir gras- flákann, út á veginn og lijelt til vesturs i áttina að litlu, hvítu liúsi, sem stóð í jaðrin- um á beykilundi um 200 skref i burtu. Hann hafði óljósa von um, að þar væri seldur greiði. Að öðrum kosti gæti hann beðið húsmóðurina eða vinnukonuna að selja sjer mjólk og brauð. Þegar hdnn var komin hálfa leið að húsinu, kom liann auga á lága og renni- lega, græna bifreið, sem stóð mannlaus fvr- ir framan girðinguna. Þessi skrautlega bif- reið stakk svo mjög í stúf við húsið, að von- in um að finna þarna greiðasölustað óx að mun. Þetta var ekki venjulegt veitingahús. Það brást þó ekki vonum lians að fullu. Rjett við hliðið á hvítmáluðu girðingunni um- hverfis húsið, var staur, og á hann var fest spjald með eftirfarandi áletrun: | Te 1/6 - Það var garður hjá húsinu, með dálitl- um grasbletti, blómabeðum og nokkrum ávaxtatrjám. Á víð og dreif voru fjögur til fimm smáborð með rauðköflóttum dúkum og á þeim stóðu bollar og diskar. Við hverl borð voru járnbentir garðstólar. Við stærsta borðið sat miðaldra maður ásamt tveimur konum, var önnur á aldri við liann, en hin um tvítugt. Fas þeirra og klæðaburður var greinilega í stíl við græna bílinn. Með ávöxtum og rjóma 2/- Gosdrykkir Tóbak Vindlingar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.