Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 2
! F Á L K I N N Bókafregn. Ný matreiðslubók eftir Helgu Sigurðardóttur. Frk. Helga Sigurðardóttir liefir skrifað margar bækur fyrir islensk- ar húsmæður. Árið 1930 kom úl el'tir hana bókin Bökivn í heimahús- Lim, og var henni tekið alveg sjer- staklega vel. Bókin bar nýjan blæ, Jjví að allar uppskriftirnar voru áð- ur Jjaulreyndar í eldhúsum ljjer á landi, og Jjess vegna var ekki sagt annað en Jjað, sem iientaði hús- mæðrum hjer. Síðan komu 150 jurtarjettir 1932, Kaldir rjettir og sniurt brauð 1933, og svo hver bók- in al' annari. Nú er komin í nýrri útgáfu sú af bókum Helgu, sem vinsælust hefir orðið. Er Jjað bókin Lærið að mat- búa. í Jjessari bók er flest ljað, sem húsmæður ljurfa að vita, svo að Jjær geti búið til liollan mat og ijúf- fengan. Þótt bókin beri sama nafn og eldri bókin, jjá er ljetta þó frekar ný bók. Uppskriftir eru miklu fleiri en í liinni, margar eldri uppskrift- irnar ijreyttar og nýir kaflar um nauðsynleg efni. Og mikil bót er að kafla dr. Júlíusar Sigurjónssonar um næringarefnafræði, sem hús- mæður ættú að líta í öðru livoru. Jeg veit af eigin reynslu, að ekki eiga allar húsmæður þess kost að sækja skóla nje kenslu utan heim- ilis í Jjeim efnum, sem Jjó er liverri húsmóður nauðsynleg, þvi að Jjað er öllum ljóst, að hagur heimilisins er ekki Iivað sist undir Jjví kominn, að húsmóðirin sje starfi sínu vaxin. En með þessari bók frk. Helgu Sig- urðardóttur er ljett svo mikið undir með húsmóðurinni, að auðvelt ætti að vera hverri meðalgreindri konu, sein einhver peningaráð hefir, að gera mat sem maðurinn er ánægður með. Ung kona. Séra Kjartan Kjartansson fyrv. prestur að Staðarstað d Snæfells- nesi, verðnr 75 ára á morgun, 27. />. m. Er miðstöð verðbrjefaviðsktftanna. Myndin er tekin í þingsal neðri deildar Dandarlkjaþingsins síðast þegar nýir þingmenn i deildinnt' unnn eið að stjórnar- skránni. Ilófst þá 78. þinghald ríkjanna í Capitol í Washington. Athöfninni stýrði forseti þingsins, Samuel Rayburn, sem sjest i forsetastóli ofurlega á miðri myndinni. Þingmennirnir rjetta allir app höndina, er þeir vinna eiðinn. Björflunar- j vestin komiu aftur J t ♦ Þetta er besta t líftryflflínfl sjómannsins \ Verslun O. Ellingsen Símnefni Ellingsen, Reykjavik. Aðvörun Að gefnu tilefni tilkynnist öllum hlut- aðeigendum, að engum er heimilt að fara um borð í skipið “HOSTESTROOM“, sem nú liggur strandað á Garðskaga. Brot gegn þessu banni verður tafarlaust kært og hinir brotlegii látnir sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Trolle & Rothe h. f. i t i * i 1 ! ▼ ♦ * ♦ ♦ Kínverskir hermenn berjast mcð Drctum og Dandaríkjamönn- um gegn Japönum í Durma. Eru þeir flestir fluttir loftleiðis á ínilli, því að erfitt er um aðra flutninga. Hjer sjást kinverskir hermenn í flugvjel og ber myndin með sjer, að htin muni ekki vera neitt smásmíði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.