Fálkinn


Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.04.1943, Blaðsíða 2
F Á L K I N N Skíðalands- mótið í Hveradolum. Ljósmyndir eftir Leif Kaldal. Hjer birtasí enn noKKrar nfyndir af sigurvegurunum frá landsmót- inu i Hveradölum, 12.—14. mars. Efst er sveit Skíðafjelags Siglufjarð- ar, sem vann Slalombikar Litla skíðafjelagsins, en í þeirri sveit eru (frá vinstri): Guðmundur Guð- mundsson, Jón Þorsteinsson, Ás- grímur Stefánsson og HaraJdur PáJs- son. Na*st er sveitin frá sama fje- lagi, er vann Thule-bikarinn að fullu. Eru þar (frá vinstri): Einar Óiaís- son, Ásgrimur Stefánsson, Jón Þor- sleinsson og Guðmundur Guðmunds- Kristjuna Sigriður Pálsdóttir, Lauga- uegi 157, verður 70 ára 8. þ. m. og þriðji í stökki yngra flokks. son, eða þrir þeir sömu og í binni sveitinni. Á litlu myndunum sjest fyrst Maja Örvar, sein varð best í sVigi kvenna, næst Guðmundur Guð- mundsson skiðakongur og loks Har- aldur Pálsson, sem varð 1. maður i brun-keppni B-flokks í Skálafelli, fyrstur í svigkepninni um Slalom- bikarinn, annar i göngu yngri flokks Skíðaskór (amerískir) nýkomnir Skóverzlun *B. Stefánssonar HIÐ NÝJfl handarkrika 1. Skaðar ekki föt eða karj mannaskyrtur. Meiðir ekki Jiörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur liandar- krikunum þurrum. 4. Hreint, livítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott orð alþjóðlegrar þvotta'r- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði CREflM DEODORANT stöðuar suitan örugglega A r p i d er svitasiöðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið d 3s dag ARRID Fæst i öllum betri búðum J V Kaupsýslumaðurinn: „Hvað gerið þjer við allar þessar piyndir, sem þjer eruð að mála?“ Málarinn: „Vitanlega sel jeg þær.“ Kaupsýslumaðurinn: „Ágætt. Lát- ið þjer mig vita, Jivað jjjer viljið fá i kaup lijá mjer. Jeg liefi verið að leita að svona góðum sölumanni i mörg ár.“ „Sá tími mun koma,“ þrumaði kvenfrelsiskonan, „að lcvenfólkið fær karlmannakaupl" „Já,“ sagði litill maður úti í horni. „Ætli það verði ekki á föstudags- kvöldið eins og vant er.“ Guðjón Jónsson frá Tungufelli ti heimilis á Ránargölu íl verður 7ti ára i dag 2. apríl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.