Fálkinn


Fálkinn - 23.04.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.04.1943, Blaðsíða 2
( F A L K I N N NÝ BÓK: * 5 Fagrar heyrði ég raddirnar Safn af þjóðkvæðum, dönsum, viðlögum, þulum og öðr- um ljóðrænum kveðskap frá fyrri öldum. Dr. Einar ÓI. Sveinsson, bókavörður, hefir sjeð um útgáfuna. Verð ób. 36 kr., í bandi 50 kr. og 66 kr. Mál og menning Laugavegi 19. Sími 5055. Loksins eftir margendurteknar og mishepn- aðar tilraunir iiefir oss tekist að kaupa stóra sendingu af úvvals blöndunarkaffi, til að blanda saman við Brasilíukaffið, sem liingað til hefir verið aðalkaffitegundin, sem fengist hefir hjerlendis. Eins og fyrirfram var kunnugt, hefir hæfi- leg blöndun á öðrum hetri og ódýrari teg- undum saman við Brasilíukaffið orðið til þess að auka gæðin að miklum mun. ' ,Y 3K0' Þjer fáið raunverulega meira ívrir kaffi- miðana vðar með þvi að kaupa Bláu könn- una og Grænu könnuna. Wáz feczsúuz/z tínma Æa/r/um MILD OO UÚFFENC STERK OO DR/OO HIÐ NÝJA handarkríka GREAM DEODORANT stöðvar svitan örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. MeiSir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, livítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid liefir fengið vott orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði A r r i drer svitastoðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós f dag ARRID Fæst i öllum betrpúðum Kvikmyndaleikarinn Bing Crosbg er einn þeirra, sem þykir of gamall íil aö fara í herinn. Hjer sjest hann fyrir utan skemtistað í New York. Bókafregn. Hulda: BOGGA OG BÚÁLFURINN. Nýlega er komið út á forlag ísa- foldarprentsmiðju h.f. falleg barna- og unglingabók eftir skáldkonuna Huldu. Nefnist hók þessi „Bogga og búálfurinn“ og er safn af sögum um hana Boggu litlu, sem er 11 ára en unir sjer liálfilla í sveitinni eftir að hún hefir vanist kaupstaðnum, þar sem alt er hjart af rafmagnsljósum og ýmiskonar glys ber fyrir áugu. sem ekki er til lieima Jijá foreldr- um hennar á Hraunlandi. Hún er meira að segja löt og svörul við mömmu sína, hún Bogga. En ])á ber það við að hana fer að dreyma búálfinn, þennan ósýnilega heimilisvin, sem sumar þjóðsögur segja frá. Og svo sýnir hann henni fyrst ýmislegt heima við, sem hún hefir aldrei tekið eftir áður og seg- ir henni svo margt, sem Iujn hefir gott af að vita. Og liann fer með hana í fleiri ferðir og lengri, og sýnir henni hvernig fari þar sem vont fólk á heima. Hún upplifir ýms æfintýri í þessum draumferðum síribm með búálfinum, en alls eru sögurnar sjö, þó að alt sje i raun- inni í einu samhengi, því að Bogga og búálfurinn eru aðalpersónurnar í öllum þáttunum. Fáir kunna betur að segja börn- um sögur en Hulda skáldkona. Yfir frásögn hennar hvilir liamning, sem er mettuð af fegurð, og henni tekst i snildarlega að varpa ljóma æfin- lýrsins yfir sögu sina. Þessi bók liennar er perla, og það er ekki vafi á því, að börn sem fá að lesa hana munu halda upp á hana og vilja lesa hana upp aftur og aftur — eða heyra hana lesna. Ólafur Túhals liefir gerl margar myndir í bókina og spillir það elcki fyrir því að gera hana útgengilega. Lesmálið er prentað með stóru letri og er það kostur á barnabók. M t+t r**

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.