Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 14.05.1943, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Wm ■ /W,/'",'."' ''/',' Ii|llilll!p|: IHÉmM '////.//" '//? //■ ■.: ■ Þaiuiig líta amerískir faUhlífarhermenn út „i fullum skrúða“. Vjelbyssan liggur ofan á fallhlifinni. Þetta er nýjasta stórskip Breta, orustuskipið „Anson", sem er 35.000 smálestir, og sömu teg- undar og „Howe“. Þau hafa bæði yfir 30 mílna hraða og aðalvopn þeirra eru tín ík-þuml- unga fallbyssur. Hafa Éretar nú bygt i skarðið fyrir það sem þeir hafa mist undanfarin 3 ár. Þessir menn úr enska flughernum eru að æfa sig í svifflugi, því að svifflugur eru mikið not- aðar til að flytja fallhlifalið. Eru þær þá dreg lar af vjelknúnum flugvjelum yfir staðinn, sem lenda skal á. Hjer sjest kona Herberts Schonlands kapteins festa heið- ursmerki kongressins um háls hans, en Dianne. dóttir hans horfir á, sitjandi á hnje Roosevelts forseta. Schon- land vann afreksverk í orustu við Japana við Savoeyjar. Amerikanskir hermenn læðast hálfbognir upp háls i eyðimörkinni í Tunis, með byssurnar viðbúnar. Þeir voru Úr Tunis-styrjöldinni: Bresk Bofors-loftvarnafallbyssa á ferð i eyðimörkinni, fer fram hjá l herdeild, sem tók einn bæinn' þar. dauðum þýskum hermanni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.