Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1943, Qupperneq 13

Fálkinn - 28.05.1943, Qupperneq 13
fÁLKIN« 13 KROSSGÁTA NR. 457 Lárjett. Skýring. 1. Evrópubúi, 6. Óregla, 12. Gróðr- arblettur, 13. Átt, 15. Veina, 16. Heið- ur, 18. Borg í Afríku, 19. Tveir sam- liljóðar. 20. Verða,, 22. Mælitæki, 24. Sagnmynd, boðh., 25. Svalt, 27. Fellt, 28. Grini, 29. Árbók, 31. Manns nafn, 32. Dýr, 33. Krydd, 35. Lok, 36. Sjúkdómur, 38. Deyða, 39. Mæla, 42. Farartækja, 44. skop, 46 Vell- irnir, 48, Kunningja, 49. Annríki, 51. Detta, 52. Fleirtöluending, 53. Þrír ómerkir, 56. Dulnefni, 57. Reiður (forn ending), 58. æðir, 60. Tveir samhljóðar, 61. Nískur, 63. Kvakar, 65. Rastir, 66. Mjakast. Lóðrjett Skýring. 1. F’uglinn, 2. Goð, 3. Fornafn 4. Eind, 5. Mannsnafn, 7. Prófað, 8. Uppgengin, 9. K—■, 10. Tveir satn- liljóðar, 11. Mótgangur, 12. Gælunai'n. 14. Orðill, 17. Fugl, 18. Skrípanafn, 21. Þyngja, 23. Jarðargróður, 24. Band, 28. Þráði 30. Hvalategund, 32. Sögupersóna, 34. Skammstöfun, 35. Blaðaskammst., 37. Heimsk, 38. Gælunafn, 40. Æðir, 41. Fátækur (forn ending), 43. Á andliti, 44. Þytur, 45. Hvetja, 47. Sýður, 49. Reiðra, 50. Maður, 53. Eyðilegging, 54. Ósaði, 57. Gremja, 59. Þrír eins, 62. Tveir raddstafir, 64. Gæð. LAUSN KROSSGÁTU NR.45G Lóðrjett ráðning. 1. g b s, 2. Óróa, 3. Málmey, 5. Ann, 6. Ná, 7. Aldafar, 8. La, 9. Eru, 10. Spanna, 11. Taða, 12. Óri, 14. Kron, 16. Agni, 18. Úrgaíigsfati, 20. Guðsorðanna, 22. Raf, 23. Rex, 25. Óþokkar, 27. Flautir, 29. Ekill, 32. Lanir, 34. Aus, 35. S.O.S. 36. Sóa, 37. Möl, 43 Stangir, 47. Ódreng, 48. Aga, 49. Agn, 50. Óskars, 52. Riga, 53. Gekk, 54. Kria, 57. Trúa, 58 Tel, .59. Rán, 60. Bak, 61. Ask, 64 r n., 65 ni Lárjett ráðning: 1. Góm, 4. Vanaleg, 10. Stó, 13. Brák, 15. Nálar, 16. Apar, 17. Sól- rúú, 19. Uggaði, 21. Amor„ 22. rar, 24. Unna, 26. Engjaferðin, 28. Þey, 30. Fax, 31. All, 33. O K, 34. Ans, 36. Som, 38. a a, 39. Kisugot, 40. Þórönnu, 41. Kl., 42. s s s, 44. Aðl, 45. 11, 46 Gló, 48. Ata, 50. Óri, 51. Draugagangs, 54. Krit, 55. Ann, 56. Nekt, 58. Tregir, 60. Bakara, 62. Eina, 63. Árina, 66. Krús, 67. Lag, 68. Annríki, 69. Sak. llún játti því brosandi. „Þetta fólk, seni við nú höfum talið upp — voru það einu kunningjarnir hennar?“ „Já, áreiðanlega.“ „Gott og vel. Hver þeirra heinisótti hana oftast?“ Hún lileypti brúnum. Eftir augnabliks uinhugsun svaraði hún: „Rudd gamli, hann var þarna altaf eins og grár köttur — lierra Ridgeway kom næst oftast — ellegar herra Pole.“ Hún þagði drjúga stund og sagði svo: „Já, jeg held að Pole hafi komið oftar — einkum í seinni tíð.“ „Sko, klerkinn!" tautaði sjómaðurinn. Tom, er var sestur aftur á gamla staðinn sinn á gólfinu, lagði nú orð i helg. „Hvað var það að gera, þetta fólk, þegar það kom í lieimsókn?“ Bláu augun störðu undrandi á liann. — Hún leit fyrst á sjómanninn og siðan nið- ur til Tom. „Hvað það var að gera?“ endurtók hún. „Jeg veit það svo sem ekki .... það fór alt- af inn til. frænku.“ „Gastu nokkurntíma heyrt, úvæning af samræðum þeirra?“ Hún hristi höluðið. „Það gel jeg varla sagt. Aðeins orð og orð á stangli.“ „Var frænka gamla sólgin í konfekt? Eða var hún máske vön að bjóða gestum sinum það?“ Sjómaðurinn talaði liægt og með nokkurri áherslu. Stúlkan hrökk við. Hún sneri höfðinu hægt og starði á hann galopnum augum. Það kendi furðu i röddinni, er hún spurði: „Hvað .... hvað áttu við?“ „Jeg spurði að eins ....“ Sjómaðurinn velti vöngum og skoðaði hausinn á píp- unni sinni. En hún hafði ekki af honum augun. „Já, en .... en hvers vegna spyrðu. Hvers vegna?“ Alt í einu reisti hún sig aftur upp á olnbogann. „Af hverju er liann að spyrja uni þetta, Tom? Seg þú mjer það, Tom!“ Hún talaði óeðlilega hátt og hjelt áfram að stara á sjómanninn. Það rumdi eitthvað i Tom, sem ekkert varð af ráðið. ,Jeg spurði einungis af því, að mig langar til að vita það,“ sagði sjómaðurinn. „Hún .... hún . . . . “ stamaði stúlkan. „Hún borðaði aldrei sælgæti, aldrei nokk- urntíma. Hún sagðist ekki vera neinn sæl- keri. En .... en . .. .“ ,En bvað?“ spurði hann vingjarnlega. „En fyrir svona þrem til fjórum vikum, kom konfektaskja með póstinum — og það var skrifað utan á hana til frænku. Hún fór að hlæja, þegar hún opnaði höggul- inn og sá hvað var i honum, og braut lengi heilann um, frá hverjum hún væri, en botn- aði ekkert í því, sagði hún .... Og svo faldi hún hana einhversstaðar inni hjá sjer. En þegar jeg mintist eitthvað á konfektið nokkrum dögum seinna, varð hún bálvond og sló mig utan undir. Hún hótaði mjer öllu illu, ef jeg snerti nokkurntíma á þess- ari öskju .... En uppfrá þessu tók hún upp á því, að spyrja alla sem komu, hvort þeir vildu ekki konfekt! Meira að segja Red gamla. Og . . og þess vegna varð mjer svo ilt við, þegar þú fórst að tala uin kon- fektið . .. .“ „Já, það er von, auminginn .... Jæja, við skulum ekki hugsa meira um það.“ — Hann sneri sjer frá lienni, og á svip lians var ekki að sjá, að honum þætti sjerlega mikið til þessara tíðinda koma. Stuttu seinna mælti hann: „Nógu skrítið þetta með konfektið. Send ingin virðist hafa komið við hjartað á kerl- ingunni. Ilefirðu annars nokkra hugmynd um, hvar askjan muni vera niðurkomin?“ Rödd hans var kæruleysisleg, næstum því letileg; svipurinn meinhægur og brosandi. „Jeg veit ekkert um hana .... hún faldi hana aftur. En skiftir það nokkru máli?“ „O, nei, eiginlega ekki. Mjer datt bara í hug að spyrja.“ Alt í einu settist hún alveg upp og sprikl- aði með fótunum undir úbreiðunni. „Jeg vil heldur sitja framan á.“ „Láttu það þá eftir þjer!“ sagði sjómað- urinn og flutti sig til á rúminu Hún sveifl- aði fótunum niður á gólf og settist við lilið- ina á honum sem snöggvast greip hún and- an á lofti eins og hana kendi til í bakinu. „Þetta er betra,“ sagði hún svo og varp öndinni ljettar. „Það segirðu satt.“ Sjómaðurinn horfði á hana með ánægjusvip. „Heyrðu góða .... Voru ekki einhverjar skepnur þarna í húsinu hjá ykkur? Það var einhver fugl (( „Bill!“ hrópaði hún upp yfir sig með hryllingi, og færði sig nær honum. „Sá andstygðarfugl. Jeg hata liann.“ Sjómaðurinn hneigði höfuðið. „Jeg varð eklcert sjerlega hrifinn heldur. En höfðuð þið ekki eitthvað fleira en þetta fiðurfje?" „Hvað er oi-ðið af varginum, sem hún kallaði hundinn sinn,“ gall Tom við neðan af gólfinu. „0, Teenie!“ Hreimurinn i rödd hennar var blandinn hatri og öfund. „Teenie er dauður.“ Sjómaðurinn tók örlitið viðbragð. „Dauð- ur, sagðirðu. Sástu ekki eftir honum?“ „Mjer var engin eftirsjá að honum!“ Sjómaðurin deplaði augunum, svo litið bar á, framan í Tom. Hann sagði: „Hvenær sástu kvikmyndina síðast, Vallie mín?“ „Það eru einar þrjár, fjórar vikur síð- an.“ Hún gnísti tönnum og bætti við. „Og fegin varð jeg! Hún grjet og barmaði sjer öll ósköp — og faðmaði hann svo sjálf.“

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.