Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1943, Síða 7

Fálkinn - 23.07.1943, Síða 7
FALKINN 7 Ameríkanskur flugmaðiir les á sjúkrahúsinu fregn af sigri ! i orustu, sem hann hafði sjálfur tekið þátt i við Japana. Flugvjel hans var skolin niður í orustunni og hann flaut sjálfur 24 tima i sjónum á vindkodda uns honum var bjargað og hann fluttur á spítala í Hawaii. Þessi mgnd er tekin í fjallaskarði 10 mílur norður af Gabes, þar sem 8. herinn braust gegnum viglínu Þjóðverja. Sýnir mgndin skriðdreka og brgnvarðar bifreiðar Rreta, er þær þegsa fram, eftir að hafa rofið vígltnuna. Randaríkjamenn hraða sem mest smíði fiugvjelaskipa og ciga nú fleiri af þeirri tegund en í bgrjun stríðsins. Hjer Skriðdreki úr 8. hernum að elta flótta öxulherjanna, eftir sigurinn ú Marethlinunni, en þá er verið að hlegpa flugvjelaskipinu ,,Inlrepid“ af stokkum. hófst i raun og veru lokasóknin í Tunis, og hver bœrinn eftir annan fjell. Ein af flugvjelunum sem tók þátt i árásinni á Tokio varð að nauðlenda skamt frá hafnarbœ einum í Kína. Var það R—25 flugvjel. Hjer sjást Kínverjarnir fagna hinum amerikönsku flugmönnum, eftir að hafa heimt þá úr helju. Sjö hundruð undir Hollendingar frá nglend unum i Austur-Asiu fóru til Randarikjaiuia til þess að læra þar herflug. Hjer sjást nokkrir þeirra undir vjel með hollensku merki.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.