Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1943, Page 14

Fálkinn - 23.07.1943, Page 14
F Á L K I N N KYRRAHAFSLEIÐANGURENN. Frh. af bls. 11. og síðasta sólarhringinn, mælti jeg eiga von á þvi, að hann gæti orðið mjer samferða til Bandaríkjanna. Þetta þóttu mjer góðar frjettir. Og í rauninni fjekk jeg góðar frjett- ir úr öllum áttum. Reynolds hafði verið fluttur frá Z-ey meðán jeg var i burtu. Hann var enn gugginn og máttfarinn en það var engum vafa bundið að hann var að ná sjer. Þessi bið kom sjer einstaklega vel fyrir mig, því að fyrir bragðið gafst mjer færi á að bregða mjer til eyjar skamt frá, sem einnig var mikilsverð vígstöð. Jeg dvaldi um þennan laugardag hjá hersjóranum þar. Kom aftur til Samoa á sunnu- dag og fór þá beint á spítalann. Hans heilsaði mjer með stóru brosi — ef hann svæfi vel í nótt þá ætl- uðu læknarnir að lofa honum að fara með mjer á inánudagskvöld. Þetta var eitt af yndislegustu augna- blikum æfi minnar; Hans liafði náð sjer svo vel og jeg átti að fá að koma honum heim með mjer fyrir jól. Og svona fór þetta. Þeir settu laust rúm og bedda í flugvjelarklef- ann; það fyrnefnda fyrir Adamson og beddan fyrir mig. Knox flota- málaráðherra var svo hugulsamur að biðja Durkin flotaforingja að fylgja okkur heim til Bandaríkanna. Svo hjeldum við heimleiðis mánu- dagskvöldið 14. desember. í dögun komum við á smáeyju, þar sem við fengum árbít og tókum bensín handa flugvjelinni. Og á þriðjudagskvöld lentum við á Hickam-flugvellinum. Til þess að ofþreyta ekki sjúkling- ana stóðum við þarna við heilan dag áður en við hjeldum áfram til San Francisco. Reynolds átti heima i Oakland, sem var í leiðinni, og mjer fanst afar vænt um, að geta fylgt honum lieim til foreldra hans. Jeg kom til Los Angeles og stóð þar við í klukkutíma hjá henni móður ininni. Svo flugum við Hans áfram til Washington og lentum á Bolling-flugvellinum þann 19. des- ember og voru þá liðnir rjettir tveir mánuðir síðan jeg fór frá San Franc- isco. Robert Lovett, vara-flugmálaráð- herra, Arnold yfirhershöfðingi, Har- old L. George generalmajór, for- stjóri flutninganna, og ýmsir aðrir háttsettir hermenn, konan mín og synir mínir, David og Billy ■— öll þessi og margir fleiri vinir voru á flugvellinum til þess að taka á móti okkur. Víst voru þetta gleðileg ferða- lok. Adamson ofursti er ekki leng- ur í hópi hinna „mjög þjáðu“, þó að liann sje enn á spítalanum. En allir liinir hafa náð sjer að fullu. Hvað hann Axel snertir — þá var sárt að þurfa að skilja við hann í Kyrrahafinu. En jeg er viss um, að liann er nú meðal vina — og heima hjá sjer. Endir. Márus: — Ýmsir hafa verið að reikna út þyngd tunglsins, en hafa komist að mjög mismunandi niður- stöðum. Lárus: — Það finst mjer ekki nema eðlilegt, úr því að tunglið er stundum vaxandi og stundum mink- andi. FRÁ KÖLN. Köln er sú borg, sem Bretar hafa gert einna flestar árásir á allra borga á meginlandinu, og þangað gerðu þeir út hina fyrstu þúsund flugvjelaárás sína. Ber hvorttveggja til að í Köln er mikil hergagna- framleiðsla og jafnframt er borgin ein mesta samgöngumiðstöð Vestur- Þýskalands. Borgin stendur aðal- lega á vestri bakka Rínar en þó er nokkur hluti hennar á hinum bakk- FRIDTJOF NANSEN. Frh. af bls. 5. og blóðsúthellingar svo miklu hatri að sá einn veit, sem sjeð hefir. Með þeirri fyrirlitningu, sem ekki er hægt að lýsa með orðum, hafði hann viðbjóð á ruddaskap þjóðhrokans, sem hefir hausavíxl á ættjarðarást og ofbeldisstefnu og styrjöld. Það var þessi ástríðufulla sannfæring hans, sem olli þvi að Nansen gat og átti mátt til þess að sigra og sann- færa aðra stjórnmálamenn heimsins. Það var eldmóður hans, sem ár eftir ár knúði hann til að koma á þingin í Genf, til þess að gera sitt til þess að Alþjóðasambandið gæti orðið það, sem það átti að verða. Það var þessi eldmóður, sem gerði hann að forustumanni i liverri þeirri deilu, sem AJþjóðasambandið lenti i, og máli skifti. Albania, verndrarríkin, vernd minnihlutanna, þrælahaldið, skylduvinna infæddra mana, hern- aðarskaðabætur, afvopnun, gerðar- dómar, úrslitavald Alþjóðabanda- lagsins — alt þetta. og hversu margt annað tók hann að sjer og barðist til sigurs fyrir því. Og fyrir tuttugu árum lagði hann þyngsta lóðið sitt á metaskálarnar þegar hann einbeitti sjer til þess að afstýra að Mussolini bryti samninga þá, er hann hafði gert. Þegar róm- anum og ligga margar brýr yfir ána. Frægust er Köln af hinni miklu dómkirkju, sem var i smíðum frá 1248 til 1880 og þykir ei'n allra feg- ursta kirkja gotneskrar bygginga- listar. Kirkjan hefir nýlega orðið fyrir allmiklum skemdum vegna loftárása, enda stendur hún ör- skamt frá aðaljárnbrautastöð sem bandajnenn hafa gert miklar árásir á Köln var stofnuð af Rómverjum og kölluðu þeir staðinn Colonia Agripp- verski einræðisherrann ljet skjóta á eyjuna Korfu og tók hana hernámi, voru það þeir Cecil lávarður og Napsen, sem björguðu Alþjóðasam- bandinu. Enginn sá, sem viðstaddur var þann atburð, mun gleyma Nan- sen þá, sem hinum ódrepandi og allsfórnandi fulltrúa smáþjóðanna. Jeg las nýlega ræðurnar, sem liann hjelt þá fyrir þingmennina — þær voru þrungnar vitsku, sem hefði getað hlíft mannkyninu við þeim þjáningum, sem það verður að þola um þessar mundir. Nansen þóttist eygja fraintíðar- stjórn veraldarinar þar sem Alþjóða- sambandið var. „Alþjóðasambands- þingið“, var liann vanur að segja, „er ekki neitt, ef það getur ekki orðið þing mannkynsins.“ EGAR þetta stríð er liðið lijá neyðumst við til að koma upp alheimsstjórn, nema að við óskum þess að menning hins vestræna heims fari forgörðum. Til þess að geta gert það verðum við, eins og Smuts hershöfðingi sagði, að byggja á þeirri tilraun,, sem Alþjóðasam- bandið gerði. Þegar Alþingi mann- kynsins veitir að lokum þjóðunum: þann frið, sem það þráir — þá mun! Nansen, vegna persónuleika sínsf1 ina, og er seinna nafnið eftir Agripp inu móður Nerós keisara, sem var fædd í Kölnu. Þarna búa nú nokk- uð yfir 700.000 manss og lifa eink- um á verslun, vjelsmíðum og súkku- laðsframleiðslu. Fræg er borgin einn ig fyrir ilmvatnsframleiðslu, og er Kölnarvatn þekt i öllum löndum. — Hjer á myndinin sjest dómkirlcjan, eða turnar liennar, og ennfremur bogarnir á þeirri Rínarbrúnni, sem næst er kirkjunni. og starfs verða talinn meðal þeirra manna, sem gerðu alda gamlan draum að veruleika. Philip Noel Baker. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.