Fálkinn


Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 20.08.1943, Blaðsíða 5
óþægilega mikið, og af þeirri ástæðu er því töluvert þröng takmörk sett, sjerstaklega við (i og 12 volta stöðvar, hve fjarri liúsum er hægt að hafa þær. Yfirleitt er ekki talið ráðlegt, að hafa fjarlægðina meiri en 50—G0 metra. Að vísu má auka iiana nokkuð með því að hafa nógu g'ildar leiðslur, en með til- liti til gæslu er óheppilegt að hafa liana lengra frá íbúðar- húsi, og það því fremur ef hún er uppi á brekku eða ból. Þó að það kunni að vera erf- iðleikum bundið og dýrara í bvrjun, þá er heppilegra, ef mögideikar eru á þvi, að reisa háan stöpul undir vindrafstöð, og hafa liana nálægt húsi en að hafa hana langt i burtu. Þriðja skilyrðinu, að undir- slaða stöðvarinnar sje góð og örugg, er ekki aðeins æskilegt, iieldur nauðsynlegt að sje full- nægt. Þar sem vindrafstöð er ekki komið fyrir uppi á húsi, þarf að reisa undirstöðu undir hana. Getur sú undirstaða verið úr trje, járni eða steinsteyþu. Ör- uggast af þessu þrennu mun að reisa stöpul úr járnhentri steinsteypu. Má með því móti fá svo að segja óhagganlega undirstöðu. Það heyrist stundum talið vindrafstöðvum til fordæming- ar, að ekki sje auðið að ganga svo frá þeim, að tryggt sje, að þær standi af sjer aftaka veður. Jeg tel reynsluna hafa sýnt hið gagnstæða. Síðastliðna tvo vetnr hafa komið þau aftaka- veður hjer, að þau gerast ekki verri, og liafa þessi veður að vísu orsakað bilanir á ýmsum stöðum á vindrafstöðvum, en mikill meiri liluti stöðvanna hefir staðist veðrin af sjer án þess að þær sakaði. Niðurlag í næsta blaöi. Þar gerir höfundurinn grein fgrir læknihlið málsins, og gefur bendingar um, hvernig skuli bæta úr bilunum og —• forðast þær. Laitozone jaðmjólk mýkir vatnið og gefur yður mjúka og sterka húð. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. KONUNGURINN TALAR VIÐ FLUGMENN. Konungurinn og drotningin í Englandi gerðu eigi alls fyrir löngu heimsókn hjá Lancasterdeild enskra sprengjuflugmanna sem höfðu unnið afrek i heimsóknum sinum á Ruhr-dalinn i Þýskaiandi. Hjer sjest konungurinn, ásamt G. P. Gibson flug- sveilarforingja vera að tala við Ástralíuflugmann einn úr deild- inni, sem var sæmdur sjaldgæfu heiðursmerki fgrir afrek sín. Þar sem Cullinan- demanlunnn fanst. Transvaal i Su'ður-Afriku er eitt trægasta demantaland jarðarinnar, og það er eigi síst Cullinan-demaní- urinn, sm þar hefir gert garðinn frægan, en liann fanst í Premier- rámunni í Transvaal. Er landið mjög fjöllótt, en bergið fremur gljúpt, svo a.ð eigi er erfitt að ’grafa þar. Premiernáman er sporöskjulög- uð gröf, en úr tienni liggur járn- hraut til sjálfs námubæjarins, sem' stendur miklu ofar. Nú á dögum eru notaðar vjelar til að grafa upp grjótið og sija það, en áður var J)að skóflan og hakinn, sem voru helstu námuverfærin. Eru það eusk fjelög, sem einkum starfa að þess- um námugreftri i Transvaal. Það var árið 1905, sem Cullinan- demanturinn fanst í Premier-nám- unni i Transvaal. Vóg hann 3024 karat, en eitt karat er um fimturigur úr grammi eða nánar tiltekið 0,205 grömm. En orðið karat þýðir baun af Jóhannesarbraiiðtrje, og þessar baunir notuðu innfæddir Afrikubú- ar lengi vel til þess að vega dem- anla og gull. Þannig færðist nafnið yfir á gull og demanta, sem þunga- eining þessara dýru efna. Cullinan- demanturinn vóg þannig 020 grömm eða rúmt pund. Var demanlurinu gefinn Játvarði VII. Bretakonungi, í tilefni af krýningu hans og þegar hann var slípaður fengust úr hon- um 9 stórir demántar auk 90 smærri. Cullinan mun vera stærsti gim- steinninn, sem nokkurntíma hefir l'undist i heiminum, en þykir tæp- lega eins blæfallegur og sumir aðrir. FULLORÐINN ÚIFALDI getur borið nokkur hundruð kíló, og gengið í þrjá sólarhringa án þess að fá vatn. Það er engin furða þó að slik farartæki skuli liafa ver- íð kölluð „skip eyðimerkurinnar". A flestum málum er úlfaldinn kall- aður kamel, og er það nafn dregið af hebreska orðinu „gamall". í KÍNA var fyrsla járnbrautin lögð árið 1876, milli Slianghai og Wuslning. Vakti þetta samgöngutæki þvilíka skelfing meðal ibúanna, sem voru mjög hjátrúarfullir. að stjórnin varð að lokum að rifa upp teinana og , drekkja" eimreiðinni í fljóti einu við brautina. Desinfector er ómissandi í vaska, salerni og í uppþvott- arvatnið. Ilm- urinn gjör- . breytir híbýl- um yðar. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. Notið einusinni Ozolo furunálaolíu í baðið - og þjer aukið líðan og heilnæmi yðar stórlega. Ozolo oregst enguin. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. Ozolo Sðgnleg prentvilla Ýmsir hafa furðað sig á þvi, að eftir Napoleons daga hins mikla. sein vitanlega var kallaður Napoleon 1. skyldi næsti valdhafinn yfir E'rakklandi — eftir tíð „borgarakon- ungsins” svonefnda, — kalla sig Napóleon III., en ekki II. Sumir gerðu þá skýringu á þessu, að ann- ar maður, sem á inilli kom, hefði heitið Napoleon II. Það var sonur Napoleons mikla, „hertoginn af Reichstadt", sem lijer hefir verið blandað í málið. En rannsóknir, sem fram hala farið á þessari öld, sýna og sanm, að það hafi ekki verið „hertoginn af Reiclistadt“, sem eftirlátið var rúm, þegar Napoleon gerði stjórn- lagarof sitt. Hitt er annað mál og miklu skilj- anlegra, sem fer hjer á eftir. Þar er skýringin á því, hversvegna ættler- inn, sem gerði stjórnlagarofið i trausti þess, að hann yrði Napoleon, varð Napoleon briðji, -— en ekki onnar: Innanríkisráðherra Napoleons hins síðari hafði vitanlega ruikið að gera, þessa drga, sem verið var að koma byltingunni fram. Honum var m. a. falið, að skrifa ávarp til frönsku þjóðarinnar,- sem endaði með þess- um orðum: „Vjer látum því lausn málsins vera þessa: Lifi Napolee- on!!!“ -— Þannig hafði nefnilega forsetinn, Luis Nablajón Bonaparte ákveðið að kalla sig, undir eins og hann næði keisaradómi. En svo vikli það til, að innan- ríkisráðherrann skrifaði ekki gre'.ni- lega, og í öðru lagi þurfti að hraða prentuninni á tilkynningunni tii frönsku þjóðarinnar, því að hvort- tveggja var, að hún var margmenn, og prentvjelarnar ekki eins hrað- virkar og nú eru þær. Þessvegna var farið á svonefndri fljótaskrift, þegar próförkin var lesin. Prentvillan uppgötvaðist ekki fyri en auglýsingamiðarnir voru komnir, hver á sinn stað. Þá fyrst tóku Par- ísarbúar eftir að þarna stóð: Lengi lifi Napoleon III.! Upphrópunar- merkin í handriti innanríkismála ráðherrans hafði setjarinn í prern- smiðjunni skilið, sem þeir væri rómverska talan I. — Einn I, tveir II, þrír: III. Svona stendur á þessu. En skýr- ingin á þvi, að hertoginn af Reich- stadt, sem líka var kallaður ,,kon- ungurinn af Róm, hafi verið nefnd- ur Napoleon II., á sjer enga staði. Því að hann var lokaður inni austur í Austurríki, þangað til hann dó og Napóleon var svo illa farinn, að enginn gat minst þess, að hann hefði átt nokkurn son. Meðal tieirra, sem mistu aleigu sína í Rússlandi, Jiegar keisaradæm- ið hrundi i rústir þar, var námu- eigandi sem Miltoff hjet. Hann átli 29 námur og 55000 manns störfuðu á vegum hans. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.