Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 pass. Það var eins og Masterman væri í dásvefni meðan hann var að vinna spilið. Kom nú á daginn, að sögn barónsins hafði verið tylliboð; hann átti ekkert og Masterman tyndi i sig spil Davidsons 'eins og læknir dregur úr tennur. Yið náðum fyrsta útgangi og launuðum hinum að nokkru leyti lambið gráa. Svo fóre þrjú spil stórtíðindalaust, en næst bauð Masterman þrjú grönd aftur. Enginn þorði að dobla þau og Mast- erman vann. Við unnum annan út- gang og um fimmtíu bitir. Nú höfðum við sætaskifti og bar- óninn og jeg áttum að freista gæf- unnar. Hún brosti ofurlítið við okk- ur og Wergelhaven barón komst aft- ur í gott skap og hjelt áfram sög- unni: ■—- Krókódílaveiðar fara þannig fram, að maður fer niður að fljót- inu fyrir dögun, bindur geit á hent- ugum stað, klifrar upp í trje og bíð- ur þangað til krókódillinn keniur. — Morguninn eftir klukkan 4 fót- um við Stangeland, geitinn og svert- inginn. Við komum niður að M;ss- issippi kl. 5, bundum geitina í rjóðri og hröltum upp í trje. — Eigi mun jeg gleyma því trje, svo lengi sem jeg lifi. Þetta var deyj- andi trje, ekki neitt hátt, en með gríðarlega miklar greinar, — þar hefði vel inátt koma fyrir heilum veitingaskála, svo sem Robinson i Paris — jiekkir þú staðinn? Við settumst að, svo sem á 3. eða 4. grein, hlóðum byssurnar og kveikt- um okkur í pípunum. — Mjer fanst þetta álíka hversdagslegt og að spila poker. — Stangeland . tók upp pok- ervjelina sína — og áður en varði hafði jeg spilað af honum heila ný- lendu á preríunni. — Þrír spaðar doblunarlaust gera 27, fórir hónor- ar á einni hendi 72. Masterman stokkar og gefur — eina preríu — eftir mínútu tvær — og svo þrjár. —• Og án þes að raupa liafði Stange- land veðjað öllu. Hann átti ekki annað eftir en íbúðarhúsið. — Eft- ir hálftíma á,tti liann ekki — þar frá, meina jeg — ekki annað eftir en húsið og svertingjann og meðspilar- ann. Þá sagði Stangeland: „Nú er víst mátulegt, að við hugsum til hinna krókódílanna!“ — Hvað áttu við með hinna kró- kódílanna? spurði jeg af forvitni. — Jeg á við þá, sem eiga heima í Mississippi, sagði hann vingjarn- lega, „þá sem eru fœddir þar, heið- arlegir krókódílar, á fjórum fólum, sem ekki þurfa að sækja um skil- ríki sín til þess, að verða amerískir ríkisborgarar.“ — Jæja áttu við þá? sagði jeg. — Eru þessir krókódílar ekki jafn hör- undsharðir og ameriskir borgarav yfirleitt, má jeg spyrja? — Enn þá seigari, sagði Stange- land, en þó ekki eins þykkskurnaðir og sumir innflytjendur. Nú tók svertinginn Jim fram i: — Massa, massa sjá!: Þokan! Fljóts- þokan! Hvað eigum við að gera, Massa, lierra? — Við litum kringum okkur, og svo mikið var víst að við skerptum augun, en þarna var ekki neitt annað en fyrsta flokks morg- unþoka frá Mississippi <— og í bak- sýn preriubál logandi, eins og eim- yrja af sígarettu. Hvert sfem við !it- um — til hægri eða til vinstri, beint fram eða aftur á bak, sáum við ekk- ert annað en þoku. Jeg liefi Ýerið uppi í flugvjel — sjö þúsund metra yfir jörðinni — og þá fanst mjer jeg vissulega vera einmana, er jeg leit niður i þokuna neðan undir. En jafn einmana og mjer fanst jeg vera þarna í þokunni yfir Mississ- ippi, hefi jeg aldrei verið. Þarna fyrir neðan var stargresisengi, eins og bryddingu meðfram Missisippi og skamt fyrir neðan hana sást i fljótið, en einhversstaðar í liina átt- ina var óðal Stangelands, þetti. er jeg liafði unnið af lionum í poker. Einhversstaðar var stigur milli flóð- keldanna og runnans, en til bess að finna liann varð maður að vera rat- vísari en síðasti Móhíkaninn, i ann- ari eins þoku. Og ef maður viltist og lenti niður við fljótið gal þaft hugsast, að maður lenti í annars- konar krókódílaveiðum en maður hafði lagt upp i. Jæja, þá gal verið að geitin okkar slyppi og að það yrði ísak, sem fórnað yrði fyrir hrútinn. Þokan varð æ þjettari, og mi mintist jeg þess, að þokur stæðu stundum heila viku, og hafði heyrt talað um fólk, sem viltist í þeim og varð kolbrjálað. En í sama hili lieyrði jeg geitina jarma fyrir neð- an okkur, vesældarlega, eins og hún liefði orðið föst í dýraboga. Svo vældi hún þrisvar sinnum. Mae — ma-e-e — nia-e-e! Svo brakaði í einbverju, eins og það væri bitið sundur af sterkum skoltum, og við lieyrðum þunglamalegt brölt, eins og hálf tylft af flutuingsmönnum væri að bisa við eitthvað á gólfmotlu. Stangeland kipti að sjer byssunni og skaut — aldrei gleymi jeg bloss- anum úr byssunni þarna í þokunni. Það var eins og verið væri að kveikja i reniiYotum bómullarballa og kveikt á liverri eldspýtunni eftir aðra. Tennurnar nötruðu í hlámann- inum Jim; liann var jafn grár og þokan í framan og tautaði: „Skjótið, Massa, skjótið. Drepið þá! Þeir eru þarna, að minsta kosti tíu, og eru að berjast um veslings geitina!“ — Stangeland skaut og skaut, en ekkert liljóð lieyrðist sem bæri því vitni að liann hefði hitt, og loks lagði liann frá sjer byssuna, tók upp pok- ervjelina og sagði: „Við komúmst ekki heim, og ekki vil jeg lenda í Mississippi. Það er ekki um annað að gera en að spila áfram, og nú spila jeg um negrann!“ Jim skalf og titraði og jeg sagði: „Gott og vel, en hvað á jeg að leggja undir á móti?“ „Eina preriu,“ sagði Stange- land og svo spiluðum við. Stange- land tapaði. „Nú legg jeg byssuna nndir,“ sagði Stangeland. „Viltu leggja eina preriuna þína undir á móti lienni?“ —- „Til i það,“ sagði jeg. Stangeland vann. „Nú legg jeg undir preríu á móti preríu,“ sagði hann. Stangeland vann aftur. „Nú legg jeg tvær preriur undir á móti einum akri.“ Hann vann. Og svo vann hann í einni striklotu allar pre- riurnar, alla akrana og eldhúsið i liúsinu. „Nú legg jeg eldhúsið undir á móti borðstofunni," sagði Stange- land. „Gott,“ sagði jeg, og svo fór borðstofan. „Og nú borðstofuna á móti svefnlierberginu,“ sagði Stange- land. „Gott!“ — Og svo fór svefnher- hergið. „Og nú setustofuna á móti svefnherberginu,“ sagði Stangeland, og svo fór setustofan. Eftir hálf tíma átti jeg ekkert eftir af auði mínum, nema negrann Jim. Jeg hafði einmitt farið að líta á pokervjelina lil þess að athuga livorl nokkuð væri athugavert við liana — en ekki gat jeg sjeð að svo væri — og þá sagði Stangeland: „Þessi þoka getur orðið bæði í dag og á morgun og hinn daginn; guð cinn veit hvað lengi hún getur haldist, en eitt veit jeg og það er, a<J ef við verðum leng- ur lijerna i trjenu þá færðu malaria. — Jeg? sagði jeg spyrjandi. „Hvers vegna einmitt jeg?“ — „Einmitt þú,‘ sagði Stangeland, „því að jeg setti i mig kínin úður en jeg fór að lieim- an, en því hefir þú vist gleymt.“ — ,,GIeymt?“ hrópaði jeg. „Ráðlagði nokkur mjer að gera það? Bölvuð veri þokan og allir krókódílar og fljótið og þú og pokervjelin þin en lijeðan skal jeg fara hverju sem tautar." — „Og hvernig fer þá með krókódílana,‘ sagði Stangeland. „Jeg meina, ef þeir eru þarna niðri enn.“ — „Það er ekkert liægara, en að komast að því, sagði jeg. „Jeg liefi tapað öllu, íem jeg átti á þessari pokervjel þinni, en þó á jeg að minsta kosti eitt eftir, og það cr Jim. — Niður með þig, negraskratti, og líttu eftir hvort krókódílarnir eru þarna enn ]iá!“ Negrinn Jim fór að skæla og bar sig illa. „Hvað meinarðu, svarta kvikindið þitt,“ sagði jeg. „Hefi jeg ekki grætt þig heiðarlega í spilum og ert þú ekki skítpligtugur til þes að lilýða hús- bónda þinum i blíðu og stríðu, þang- að til dauðinn aðskilur okkur?“ Negrinn öskraði eins og hnífur hefði verið rekinn í brjóstið á lionum, en þá greip jeg byssuna og kom hou- um í skilning um, að lionum væri hollast að gera skyldu sína, og — . . — Hvað var nú að tarna? Litlá slemm, hundrað, fjórir hónorar á einni hendi hundrað, og annar 01- gangur fimm liundruð? Þakka ]ijer fyrir gott samspil, kæri vinur, og hverjir eiga nú að spila saman? Masterman og jeg? Gott! Masterman stokkar og gefur — hvar var jeg i sögunni? Við baróninn höfðum tekið út í annað sinn og unnið rúm 900. Nú áttuin við Davidson að vera saman. Við vorum alveg ótrúlega liepnir. Hvernig átti Davidson að vita, að jeg segði pass til þess að láta ekki vita af hjörtunum mínum? Hann vissi það; það var eina svarið; bar- óninn fór upp i þrjú hjörtu, sem jeg doblaði, og við tókum fjögur ströff. Hvernig átti Davidson að gruna, að jeg átti drotninguna fimtu í laufi, þegar hann átti sjálfur af- ganginn af litnum, frá ásnum og nið- ur úr. Aðeins eitt svar er til: liann grunaði það, nei, hann vissi það, liann bauð sjálfur litla slemm i laufi og baróninn tvöfaldaði liiklaust það boð og við unnum. Frásagnargleði barónsins þagnaði eins og.gosbrunn- ur, sem hættir .að streyma, þegar skrúfað er fyrir vatnið, en i þögn- inni eftir fyrsta útgang Davidsons — sex hundruð — flýtti jeg mjer að\ minna baróninn á, að við liefðum ekki enn lieyrt niðurlagið á sög- unni: — Jæja, livernig fór þetta? Kom- ust þið heim — eða — — Við komumst lieim, svaraði Wergelhaven barón stuttur í spuna. Það er að segja negralausir. — Negralausir? Svo að krókódíl- arinr hafa þá jetið liann! — Nei, liann strauk, ískraði i bar- óninum. Hann strauk undir eins og hann komst ofan úr trjenu — sið- asti afgangurinn af spilayinningn- um mínum, — það eina, sem eftir var af öllum búgarðinum! Hann strauk frá góðum og mánnúðlegfim húsbónda, aðeins af því að hann var hræddur uin, að hann yrði lát- inn fara á fleiri krókódílaveiðar. Alveg eins og að tíu digrir krókó- dílar væru eitthvað liræðilegir — jeg læt ykkur nú um það, livaða álit þið hafið á sliku. En við hinir komumst heim, þrátt fyrir þokuna, og sama kvöldið hypjaði jeg mig á bnrt frá Stangeland, af óðalinu, sem jeg að rjettu lagi átti að eiga — var það jeg, sem doblaði hjá hinum, sagðirðu Masterman? Þetta er bölv- uð lygi — nú, jæja, það var víst jeg, en það borgar sig ekki að þrefa um óuð, þvi að þeir höfðu fengið ann- an útganginn hvort sem var. Ellefu liundruð í lireinan vinning — það munar um minna! Jeg leit á klukkuna og sýndi með- spilurum minum á hana þegjandi. Hana vantaði tuttugu mínútur í níu. Jeg liafði rjettar tuttugu mínútur til þess að ná í lestina. Baróninn stakk upp á því að jeg skyldi doka við og sleppa alveg Ítalíuferðinni, en jeg færðist undan og neyddist til þess að lieimta að við gerðum upp. Það kom á daginn, að jég einn i gróða! Bæði baróninn, Dav- idson og Masterman höfðp tapað — en næst kom það á daginn, að eng- inn af þesstnn spilamönnum, sem voru svona óliræddir við tuttúgu aura bit, hafði nokkurn eyri til að hnrga með .... Jeg hringdi ú þjón- inn, borgaði það sem við höfðum fengið og flýtti mjer af stað. — í guðs friði, góðir vinir! Af- sakið, að jeg- skuli vera jafn illa siðaður og negrinn, Jim og strjúki, : '“aðinn fyrir að haga mjer eins og geitin. En segðu mjer nú Wergel- liaven, dálítið, sem þú mintist ekki á í sögunni: Það var þá þarna, sem þú fjekst malaría? —- Það var þarna, sem jeg fjekk » aðeins einn vinning: malaría, sagði Wergelhaven, daufur í dálkinn. Ozolo Desinfector er ómissandi i vaska, sálerni og í uppþvott- arvatnið. Ilm- urinn gjör- breytir híbýl- um yðar. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.