Fálkinn


Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.09.1943, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Æfintýri Buffalo Bill Allir hafa heyrt getið um hinn mikla veiðimann og njósnara, Buff- alo Bill. í Fálkanum munu fram- vegis birtast nokkrar sögur af æv- intýrum, seín þessi iirausti og snjalli veiðimaður lenli í á uppvaxtarár- um sínum. Ekkert kveifarmenni jiar! „CODY LITLI“ Eins og þeir vita, sem lesið hafa eitthvað úr ævintýrum Buffalo Bills, fæddist WiIIiam Cody, eins og hann hjet fullu nafni, í Scott umdæmi í Iowa. Hann sá fyrst dagsins ljós árið 1846, þegar lönd Rauðskinn- anna voru svo hættuleg þeim, sem þorðu að leggja út á auðnir prerí- unnar, fjallanna eða hinna skugga- legu skóga, að það var álitið manns- ins eigin líkfylgd, sem lagði af stað í hina hættulegu för. „Cody litli“ gekk jjess vegna í svo erfiðan lífs- ins skóla, að erfitt er að ímynda sjer. Hann lærði fljólt að gjalda líku líkt og hann hafði jafnvel sýnt það áður en foreldrar hans fluttu frá Iowa til Kansas og settust að við hin ar erfiðu kringumstæður i þvi vilta landi, að hann var fullkomlega fær um að sjá um sig sjálfur. Hann var enn ungur strákur, þeg- ar faðir hans, ísak Cody, setti upp verslun við Indíánana á Salt Creek Valley, og það var meðan fjölskylda hans var í þessu hjeraði, jaS Billy lagði grundvöllinn að þekkingu sinni á eðli Indíánanna, sem kom honum að svo góðu haldi seinna meir og aflaði honum orðstýrs sem mesta veiðimanns og njósnara, sem uppi hefir verið. Billy dvaldi öllum stundum inni í Indíánaþorpinu og oft fór hann á veiðar með striðsmönnunum og lærði leyndarmál preríunnar og hufflanna. Annar uppáhaldsstaður Billy var Leavenworth virkið, þar sem hin einlæga og óttalausa framkoma hans fjell í góðan jaröveg, bæði hjá liðs- foringjunum og hermönnunum. Einu sinni, þegar hann var i virkinu kom stór sending af hestum þangað, hestum, sem höfðu verið teknir viltir á preriunni i Texas og áttu að ganga til hersins þarfa. Hest- arnir sluppu frá fylgdarmönnunum og fóru svo langt i burtu, að óger- legt var að ná þeim aftur, nema senda mjög fjölmenna sveit með mikinn útbúnað. Hestarnir gengu viltir í svolítinn tima, færðust smám saman í áttina til síns upprunalega heimalands og voru orðnir algerlega ótamdir aft- ur. En þá var j)að Billy Cody, sem náði mörgum þeirra, einum og ein- um í einu, og fór með þá til virkis- ins. Birgðaumsjónarmaðurinn varð svo hrifinn af dugnaði piltsins, að hann sagði dag einn við hann: „Billj', ef hestastóðið verður mikið lengur frjálst, verður helmingi verra að ná ])ví en viltum hestum. Hvað segirðu um að gera nú eina duglega árás á stóðið? Jeg skal borga þjer tíu dollara fyrir hvern hest, sem þú kemur með til baka!“ Billy tókst á loft af fögnuði. —- Heima var hann önnum kafinn í nokkra daga við að búa sig undir verkið fram undan. Hesturinn hans, sem liann kallaði „Þrjót“, var ekki nógu fljótur að hlaupa til þessa verks. Hann varð að fá betri reiðhest og reið þess vegna til virkisins, til að hitta liðs- foringja, sem átti hest, ótrúlega fljót- an að hlaupa. Hann fahn liösforingjann og bauð honum „Þrjót“ fyrir sextíu dollara, sem hann hafði með ýtrustu spar- semi safnað, riffil og mörg skinn fyrir hestinn. En eigandi „Jarps“, eins og hesturinn var kallaður, neit- aði með öllu að selja þessa kosta- skepnu, og Billy var um það bil að gefast upp á öllu saman, þegar hon- um datt alt í einu ráð í hug. „Liðsforingi!“ kallaði hann, „jeg hefi heyrt að liú sjert mesta skytta í virkinu." „Ja, víst er um það,“ sagði liðs- foringinn stoltur og brosti í kamp- inn. „Heyrðu mig nú,“ sagði' Billy. — „Jeg skal leggja alt, sem jeg bauð þjer áðan að veði gegn „Jarpi“, að jeg skýt betur en þú!“ „Nei, hættu nú, Billy,“ sagði liðs- foringinn. „Það væri alls ekki Iieið- arlegt. Jeg get ekki verið þektur fyrr ir að taka bæði hestinn þinn og pen- inga í einu.“ „Nú, það bað þig heldur enginn um það. Jeg býð þjer aðeins að skjóta á móti mjer, með liestana okk- ar og alt, sem jeg bauð þjer áðan að veði.“ Liðsforinginn hafði nú heldur orð fyrir að vera fyrir skildinginn og að ljafa álit á sjálfum sjer, enda fór það svo, að hann gekk inn á þessa skilmála og keppniri var ákveðin strax. En liðsforingjarnir i víginu urðu að fá að heyra um þetta og þeir á- kváðu, til að vera 'Sanngjarnir við .Billy, að keppnin skyldi ekki vera fyrr en viku seinna. Skyldi dreng- urinn æfa sig reglulega með bæfi skammbyssu og riffli, því að keppn inni var hagað þannig, að jieir skyldu hvor um sig skjóta tíu skotum með riffli á 50 og 100 metra færi, sex skotum með skammbyssunni á 20 metra l'æri og öðrum sex ríð- andi á fullri ferð fram hjá markinu. BiIIy byrjaði strax að æfa sig, þó að liann treysti hinni óskeikanlegu hittni sinni, og á dómsdegi kom hann inn í virkið með bros á vör. Allir, sem vettlingi gátu valdið fóru út að sjá keppnina. Það fjell í hlut liðsforingjans að skjóta fyrst. Hann lyfti upp rifflingum og skotin fiinm á fimmtíu metra færi komu í bunu út úr rifflinum, öll i mark- ið. Billy flautaði örlitið, er hann sá hittni mótstöðumannsins, en skot Hans: — En sú þoka, Frans. ■ Frans: — Já, liugsaðu þjer! Þok- án var svo mikil á knattspyrnuvell- inum, að við hjeldum áfram leikn- um í nærri þvi hálftíma, áður en við uppgötvuðum að okkur vantaði knöttinn. Skáldið: — Jeg hefi samið nýtt hetjuleikrit og það liefir verið tekið til sýningar. Vinurinn: — Hver er hetjan í leiknum? Kona skáldsins: — Það er leikhús- stjórinn. Kurteis lögregla: — Það er bannað að ganga þenn- an stig. Jeg verð að skrifa yður upp. — Æ, þá næ jeg ekki í brautar- lestina; hún fer eftir fimm mínút- ur. — Jæja, hlaupið þjer jiá bara. Jeg hleyp með yður og skrifa yður upp á leiðinni. Vinnukonan (skelfingu lostin): — Æ, frú. Einn af jurtapottunum datt út um gluggann og beint á höfuðið á manni, sem gekk fram hjá. Frúin: — Jeg vona bara, að það hefi ekki verið potturinn með fall- egu túlípönunum. Ljósmyndarinn: — Ilann sonur yðar pantaði þessa mynd hjá mjer. Faðirinn: — Hún er lík lionum. Hefir liann borgað hana? Ljósmyndarinn: — Nei, ekki gerði hann nú það. Faðirinn: — Það er ennþá lík- ara honum. — Hvers vegna sitjið þjer ált af til vinstri í leikhúsinu? — Vegna þess að læknirinn hefir bannað mjer að sofa k hægri hlið. hans voru ekki síðri. Hann hitti öll- um skotunum nær en liðsforinginn, enda ætlaði alt af göflunum að ganga af fögnuði áhorfenda, sem lijeldu flestir með Cody litla. A hundrað metra færi voru skot liðsforingjans hetri en skot Billys, og' standandi með skammbyssuna voru skot hans einnig betri. En þeg- ar þeir komu ríðandi á fullri ferð hafði Billy aftur yfirhöndina. Liðsforinginn komst í illl skap, já hann var jafnvel reiður. Hann liafði ekki búist við slíkri skotfimi hjá Billy. „Jæja, Billy,“ sagði hann og hló hátt til þess að dylja reiði sína, „hvernig eigum við þá að gera út uni þetta?“ ’Billy hafði þegar gert sjer jiað ljóst. Hann hafði lesið um Vilhjálm Tell, og án jiess að segja orð náði hann í töskuna sína, tók upp epli og setti það milli eyrnanna á hesti sinum. Lesiö niöurlag þessarar sugu ' í næsta blaði. — Jeg byrjaði tilveruna, án þess að eiga skó á fæturna á mjer. en nú á jeg 200.000. — Þvílik ósköp. Hvernig farið þjer að því að láta bursta þá alla? Gesturinn: — Þjer skuluð fyrir alla muni ekki ómaka yður til að fylgja mjer til dyra! Húsbóndi: — Það er ekkert ómak. Það er ekkert nema ánægja. Læknirinn (fyrir uppskurðinn): — Niu af tiu sjúklingum deyja af þessum uppskurði. Get jeg gert nokk- uð fyrir yður, áður en við byrjum? Sjúklingur: — Já, í guðs bænum gefið lijer mjer frakkann minn og hattinn. Egils ávaxtadrykkir r r®: . i Jt Laitozone V | jaðmjólk \ 1 rnýkir vatnið \ LpitVjone f og gefur yður i bXuXSKd mjúka og sterka húð. Heildsölubirgðir: Agnar Norðfjörð & Co. h.f. Sími 3183. r S k r í 11 u r. J

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.