Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þessir bresku sprengjuvarparar kasla 20 pinnla sprengj- um hOO metra, suður á Ítalíu. En hermönnunum virðist vera heitt við starfið. Þetta er ein af hinum frægu Deaufighter-flug vjelum, yfir Málta, en þar eru þessar flugvjelar einkum hafðar til varnar. Hurricane-flugvjel lendir á þilfarinu á litlu flugvjelarskipi. Teikning af viðureigninni við Catania á Sikiley, milli breskra og þýskra skriðdrekasveita, um það bil sem borg- in var tekin. Delgiskur flugmaður skaut i sumar niður þýska Junlcer- jlutningaflugvjel i Belgíu, örskamt frá húsinu, sem hann hafði átt heima i fyrir stríð. IJjer sjest rjúka úr flugvjel- inni, sem brotnaði í tvent áður en hún komst til jarðar. 'iessi mynd er tekin úr flugvjel, sem hefir bæ kistöð á íslandi og flýgur í eftirlitsferðir norð- ur í íshaf og vestur undir Grænland. Þetta er næturmynd frá Sikiley, tekin þegar Dandamenn voru að koma sjer þar fyrir eftir innrásina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.