Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N / ÞVÍ ÞURRAR SHM ÞJER GEYMIÐ SUNLIGHT SÁPU - STYKKIÐ ÞVÍ LENGUR ENDIST. ÞAD! Þjer kæriö \ í>ni; ekki um aö láta liina kröftugu Sunlight-sápn íara til ónýtis, svo ai5 hjerna kernur sparnaiiar-ráö. l.átiö ekki sápuna ofan í vatniö. \r;etiö þvottinn fyrst og nuddi’Ö s\o þurru sápustykkinu á ólireinu blettina. Þá l'áiÖ þjer nægilegt sápulööur til að þyp flíkurnar óg þaö sparar mikla sápu. Hinn " mjög freyöandi sápulögur Sunlight sparar. jafnframt þvottinn, af því aÖ ckki þarf að nudda hann, honum til slits. Þessar tvær myndir sýna ykkur annarsvegar hver- nig aileiöingarnar, verÖa, þcgar þjer , notiö "ódýra, \'onda sápu’ cn liinsvegar livernig þvotturinii' er þegar hamí cr ‘ þveginn meö-Sunlight. SUNLICHT # * sparar vinnu sparar peninga X*S 1352 5-151 LE F£/Mrámlciósla* Stcekknö Ijósmynd af þvoiti lííiiliilil ÍÍI^Í£k1II|É illilii UVJiGNUM ÚR DVRGNIM ÓDÝRRI, Ur VOXDRISÁPU SUNLIGHT A flcióing rangrar Eitllkomin aíluiöíng Jjvo t ta aöfcroar. Sunlight -]) v ottar. Ljcn.'ftiö skcmt, l.ji-rcftiö som nvtt, þr.Töiniir slltnir. jjráöurinnóskcnuiur. Þvottaduftið, sem þvær best og skaðar jafnvel ekki vibkvæmasta bvott. Þessar bækur gefur ísafoldarprentsmiðjaút fyrirjólin GAMLAR GLÆÐUR. Þættir úr daglcgu lífi á Strönd- um, á síðari liluta nítjáiidu aldar. Eftir Guðbjörgu liús- freyju á Broddanesi. Hclgi Hjörvar liefir búið bókina undir prentun, þó svo, að frásögn og stil liöfundar er hvarvetna lialdið til fulls. . SPlTALALÍF, eftir enslea lækninn og ritliöfundinn Jenies Harpole. Dr. Gunnlaugur Claessen hefir þýtt á ís- lensku. Áður er komin út í íslenskri þýðingu eftir dr. Gunnl. Claessen önnur bók eftir Harpole, sem heitir Úr dagbókum skurðlæknis og seldist upp á örskömmum tíma. FERÐABÆKUR EGGERTS ÓLAFSSONAR ’ “ ÖG BJARNA PÁLSSONAR. Eitt þeirra verka, sem liver bóka- maður liefir á undanförnum árum talð sjer sóma að eiga, eru ferðabækur Eggerts og Bjarna. Þó hafa bækurnar til þessa verið á dönsku. Nú liefir Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýtt þær á íslensku og koma þær út i nóvember í mjög vandaðri útgáfu mcð öllum þeim mvndum. sem voru i frumútgáfunni. FRIÐÞJÓFS SAGA NANSENS. Eftir Jón Sörensen, ís- lenskað liefir Kristín Ólafsdóttir læknir. Mikið rit, hátt á fjórða hundrað lilaðsíður í stóru hroli, prýtt fjölda mynda, og mun að ýmsu leyti verða talið eiga sjerstakt erindi tiJ vorra tíma. Segirr lijer frá fágætu karlmenni, sem með sjerstakri fyrirhyggju, gætni og þrautsegju tókst að vinna óviðjafnalegt afrek. HEILSUFRÆÐI HANDA HÚSMÆÐRUM. Eftir frú Kristínu Ólafsdóttur lækni. 260 bls, í stóru broti með 300 myndum, þar af 7 heilsíðu-litmyndum, og er hugsað sem heimilisliandliólc húsmæðra, sem þær geti lcitað til í ýmsum vanda. Allar þessar bækur fást hjá bóksölum og beint frá Bókaverslun Isafoldarprents mlðju Amerískir ferða grammófónar með plötugeymslu nýkomnir. Plötualbúm fyrir smá- ar og stórar plötur. Stórt úrval af grannnofónplötum, klassisk vcrlc sung- in, spiluð og leikin. Skemtilegar dansplötur í miklu úrvali. Nótur, Streng- ir, Varahlutir og aðrar fáanlegar músikvörur ávalt fyr- irliggjandi. Hljóðfærahús Reykjavíkur Ilaglbyljir valda oft bændum í Suður-Afriku stórkostlegu tjóni. Eru þessi veður svo ferleg að ótrólegt má heita, og liaglið lemst af svo miklu afli fil jarðar að það gelur drepið kvik- fjenað. Þannig eru þess dænii, að sama liaglskúrin drap 400 nautgripi og 2000 fjár. Tatararnir í Norður-Kína hafa marga einkenni- lega siði og kurteisivenjur. Þannig heilsa þeir gestum eöa bjóða þeim góðgerðir á þann hátt að þeir taka í eyrað á þeim og toga í það, þang- að til gesturinn lætur undan og kemur inn eða þiggur það, seni honum er boðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.