Fálkinn


Fálkinn - 07.01.1944, Side 5

Fálkinn - 07.01.1944, Side 5
F Á L K 1 N N S María Markan við handavimm sína New Henni eru kærust hlutverk úr óperum Verdi’s, þótt hún syngi alt frá ljettustu óperum til hlut- verka úr óperum Wagners. Gefin fyrir útivist. María Markan fer oft í lang- - ar gönguferðir um Spuyten Duy- aíI hverfið í New York, þar sem hún býr. Hún er mikið gefin fyrir skíðaferðir og sund. Hún dvelur mikið undir heru lofti, og hún og maður hennar elda oft á hlóðum, sem Östlund lilóð sjálfur í garðinum þeirra. Þar sat liún um daginn og var að liekla rúmáhreiðu, eftir íslenskri fyrirmynd. Östlunds hjónin halda jólin hátíðleg að íslenskum hætti. María Markan á þrennskonar ís- lenskan þjóðbúning. Maðurinn liennar er fæddur á jóladaginn. Og hún gerði sjer vonir um, að fyrsta harnið þeirra fæddist á afmælisdegi föður síns.* „Það gleður mig, að kynnin EugEn Onegin Efnis-ágrip. Þriggja þátta ópera, eftir rúss- neska tónskáldið Tschaikovskg (18ð0—1893), tekstinn eftir Puskin. Frumsýning í Moskva 29. mars 1879, — á leiksviffi tónlistarskólans þar í horg, hor- in uppi af nemendum skólars. Allmargar rússneskar óperur eru til, eftir ýmsa liinna heimskunnu rússnesku tónskálda fyrst og freirst. og aðra minni spámenn, sem lítið eru kunnir utan Rússlands. Fált eitt af þeim hefir fallið í smekk vest- í garðinum á heimili sinu viff York. aukasl nú milli íslands og Bandaríkjanna,“ segir María Markan. „Síðan jeg kom hing- að hef jeg fengið fjölda hrjefa frá amerískum mæðrum, sem eiga syni sína á íslandi. Mjer þykir vænt um að geta sagl þeim, að það er ekki eins kalt og nafnið hendir til, og að þar eru sumarnætur hjartar og fagr- ar; þar eru hverir og laugar, þar sem konur þvo þvotta sína, eins og konurnar i Rotorna- hjeraðinu í Nýja Sjálandi, sem frú Roosevelt heimsótti nýlega. Þó að stríðið sje geigvænlegt, og við vildum óska að til þess hefði ekki þurft að koma, þá hefir það þó orðið til þess að þjóðirnar í ýmsum löndum heims hafa k}rnst hverjar ann- ari, og eru að læra að skilja hverjar aðra.“ ') Barn þeirra fæddist nál. mán- uði fyrir jól. rænu þjóðanna, eða verið þeiin skilj- anlegt. Og hafa aðeins örfáar rúss- neskar óperur verið sýndar utan Rússlands, og því færri staðist eða orðið vinsælar. En meðal þessara fáu er „Eugen Onegin“ Tscliaikovs- kys, og er meira að segja i flokki með þeim óperum, sem eina oftast eru teknar fram á óperuleikhúsun- um, hæði austan hafs og vestan, og eru enn í miklu uppáhaldi, t. d. á Norðurlöndum, — enda eru tónsmíð- ar Tscliaikovskys sjerstaklega vin- sælar meðal Norðurlandaþjóðanna. Tschaikovsky má eflaust telja i fremstu röð, ef ekki fremstan rúss- neskra tónskálda og tónsnillinga. Hann var ákaflega fjölhæfur og stór- vel mentaður. En þegar hann ætlaði að fara að kveða sjer hljóðs með liinum stórbrotnari tónsmíðum sín- um, var þeim tekið fálega. Fyrsta ópera lians „Woje\voden“, Höfðing- inn, var tekinn til leiks lieirna í Rússlandi, en tekið svo dauflega, að tónskáldið heimtaði handritið og brendi það. Sömu leið fór ,,Undina“, næsta óperan, eftir að leikliússtjóri einn var búinn að sijta á lienni mán- uðum saman. Er þetta gott sýnis- horn af einni Iilið skapgerðar lians, — en annars var Tscliaikovsky liið mesta prúðmenni, þó að hann væri stór „upp á sig“, þegar honuni fanst tónsmiðum sínum misboðið. Þegar svona hafði farið um jiessar óperur hans, Ijet hann það form afskifta- laust um hrið, og gaf sig að öðru. En með „Eugen Onegin“ náði lrann heimsfrægð, og var kominn undir fertugt, er sú ópera kom fyrst fram i Moskva (1879). Leikurinn gerist í Rússlaiidi á fyrri liluta nítjándu aldar. Aðalpersónan er svallgefinn mað- ur, sem lifir í glaumi og gleði í Pjetursborg, hrókur alls fagnaðar, og allsstaðar og ávalt nálægur, þar sem kampavin og kvenfóík er að fá. En þá eru honum gerð boð um það, alveg óvænt, að aldraður frændi hans, sem heima á úti í sveit, liggi fyrir dauðanum, og biðji hann að finna sig. Eugene er erfingi þessa frænda síns, og tekur við löndum hans og öðrum eignum, að honum látnum. En þegar þetta gerist, er liann raunar orðinn langsamlega of- mettur af lystisemdum heimsins, og hefir jafnvel ógeð á þvi, að gefa sig nokkuð að fjelagslífi nágranna sinna í sveitinni. Hann tekur þó ástfóstri við einn mann, en sá lieitir Renski, er skáld og ofstækismaður mikill, og jietta skáld kynnir liann frú Larinu og tveim dætruin hennar, Olgu, sem er hviklynd yfirborðs- manneskja, og Tatiönu, en hún er hinsvegar draumlynd og liggur öll- um stundum i bókum, sem liöfðu verið uppáhaldslestur móður henn- ar, þcgar hún var ung mey. Olga er unnusta Leskis, skáldsins. En þegar Tatiana kynnist Eugen, þykist hún liafa fundið elskhuga drauma sinna, og lætur sig hafa það að tjá honum tilfinningar sínar brjeflega. Þó að Eugen komist tals- vert við af þessum barnaskap, og lítist annars vel á ungfrúna, er hon- um það ljóst, að fyrri lifnaðarhætt- ir hans liafa gert hann óhæfan til að ganga í heilagt hjónaband, og þá sjerstaklega þegar um er að ræða að kvongast svo saklausri og elsku- legri konu sem Tatiönu. Hann er í ákaflega miklum vanda, en reynir að tjá stúlkunni það með varfærni, að liann geti ekki endurgoldið ástir liennar. Hann liyggur, að þar með sje þessu máli lokið, og að Tatiana muni ekki liugsa um sig frekar. í öðrum þætti er vcrið að lialda upp á fæðingardag Tatiönu ineð mik- illi viðhöfn og dansleik. Eugen hefir verið boðið í liófið, en hann kann ákaflega illa við sig i hópi jiessa þröngsýna sveita-aðals. Þegar hon- um finst sem alveg sje að gera út af við sig lieimska, tepur og fáfræði þessa fólks, grípur hann einhvers- konar sambland bræði og keskni, og hygst hann nú að hefna sin á skáld- inu, fyrir að liafa gint sig í þenn- an fjelagsskap —- og fer að dufla við Olgu. Skáldið þolir þetta ekki, verður óður og uppvægur, og skorar á Eugen til einvígis við sig. Úrelt- er erfðavenjur krefjast þess, að Eugen samþykki þessa áskorun, — en honum er það þvert um geð, því að raunverulega hefir hann miklar ínætur á Lenski. Og svo fara leikar, að Eugen verður vini sínum að bana í einvíginu, algerlega óviljandi, og sjer til mikils angurs. Skömmu síð- ar fer hann af landi burt, sárlirygg- ur, og gelur ekki gleymt þessu ó- happa-atviki. í þriðja þætti eru tuttugu og sex ár liðin frá því að Eugen háði ein- vígið við Lenski. Hefir hann ferð- ast víða um heim á þessum árum, eirðarlaus og án nokkurs takmarks, en er nú kominn aftur lieim til Pjetursborgar. Honum er boðið á viðliafnardansleik hjá Gremin prins. Þar verður liann þess áskynja, að prinsessan, eiginkona Gremins, fög- ur og fjölhæf kona, er engin önnur en Tatiana. Skiftir það nú engum togum, að hann verður ástfanginn af henni, „upp fyrir eyru“, en liún gerir ekki annað en að lilæja að lieitum og heimskulegum ástarorð- um hans, og segir, að nú vilji liann við sjer lita, aðeins vegna þess að nú sje liún komin þetta liátt í mann- fjelagsstiganum. En þó fara leikar svo, að hún stenst ekki áleitni Eugens og ákafa, og gloprar því út úr sjer, að hún elski liann enn. — Eugen þykist þegar liafa liiminn liöndum tekið, en prinsessan flýtir sjer þá að bæta því við, að liún sje staðráðin í, að reynast eiginmanni sínum trú, eftir sem áður. Það breyti þar um engu, sem hún liafi látið í ljós, óviljandi, um tilfinningar sín- ar. Eugen leggur sig nú allan fram til þess að telja henni liughvarf, en prinsessan reynist óbifanleg, — ásetningur liennar er óhagganlegur. Og þegar Eugen skilur og sannfærist um það til lilýtar, er öllu lokið fyr- ir honum. Hann veit ekki livað hann á af sjer að gera. Ekki vill hann þó fyrirfara sjer, — heldur fer hann aftur út í víða veröld og tekur aftur upp hið eirðarlausa flakk. NINON------------------------ 5amkuæmis- □g kuoldkjúlar. Eftipmiðdagskjólap Peysup Dg pils. UattEPaðir silkisloppap □g suEfnjakkap Mikið iita úpual 5Ent gegn pústkpöfu um allt land. — Bankastræti 7. Theadóp Rpnasan: Óperur, sem lifa

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.