Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 5
PÁLKINN 5 Þesxi flugvjel getur hafið sig d loft og sest án þess að renna á braul til jiess að ná hraða. Spánverjinn Cierva smíðaði fyrsu vjelarnar af þessari gerð, en síðan hafa þær verið endurbættar. Codos og Rossi. Ileföii flugmenn- irnir komist lengra ef ekki hefði komið leki að bensíngeymi i vjel- inni. Papanin, Rússinn sem stýrði leið- angrinum og veðurslöðinni á Norð urheimsskautinu 1936. Báðar vjelarnar liöfðu flogið í mikilli hœð til þess að sleppa við þoku, sem er versti óvinur flug- mannanna. Höfðu þeir flogið i 14. 000 feta hæð að meðaltali, en ha'st 18.000 fet, yfir Klettafjöllunum i Canada. Þar notuðu þeir súrefni er þeir höfðu með sjer. Einnig höfðu þeir útbúnað til þess að verjast ís- ingu á vjelinni. Á leiðinni gátu þeir alltaf haft loftskeytasamband við stöðvar í Rússandi og Canada. Flug þessi höfðu afar mikla hag- nýta þýðingu. Þau sýna, að það er liægt að halda uppi flugsamgöng- um yfir norðurhöfin, en sú leið er styttri en aðrar. Og telja má víst að þessar samgöngur hefjist undir eins og striðinu lýkur, og koma eigi aðeins Rússlandi og Bandaríkjunum heldur og öllum norðlægum þjóðum að ómetanlegu gagni, Þegar sovjetlýðveldin lýstu yfir eignarjelti sínum á hafinu norður af Rússlandi, árið 1926, var þessu lítil athygli veitt. „Til livers kæmi sá eignarjettur að gagni?“ spurðu menn. Rússar kærðu sig ekkert um að skýra frá því, en nú veit allur heimurinn skýringuna. Otto Schmidt, liinn rússneski vís indamaður, sem unnið hefir svo merkilegt vísindastarf ti‘1 u'ndir- búnings. fhigferðu'm yfir Norð'ur- pólinn. Þar sem að áður var ekkert nema eyðimörk hafa Rússar nú stofnað þorp og tekið að rækta tundrurn- ar, er .áður voru taldar einskis virði. Og undir snjónum liafa þeir fund- ið verðmæta málma. Svo að svæðin norður við ísliaf eru talin mjög mikils virði. En eyjarnar fyrir norðan Rúss- land og Síberíu eru taldar enn verðmætari, vegna Jjess að þar verða flugvellir í framtíðinni þegar flug- ferðir liefjast yfir íshafið. Tugum miljóna króna hefir verið varið til Jiess að undirbúa þessar samgöngur. ÁÆTLUNARFERÐIlt YFIR ATLANTSHAFIÐ. Árið 1937 flugu 35 rússneskir vísindaenn frá nyrstu athuganastöð Rússlands og settust að á norður- heimsskautinu. Þeir voru aðeins 7 tima á leiðinni. Þarna settn Jieir upp rannsóknarstofuf, rafstöð og útvarpsstöð. Eftir nokkra mánuði fór enska útvarpið að birta dagleg veðurskeyti frá norðurheimsskaut- inu. Þessi skeyti liöfðu ekki aðeins vís- indalega þýðingu, þvi að norður- heimskaautið er „veðraverksmiðja veraldáfinnar". Skeytin Jjaðan komu farmönnum að ómetanlegu gagni, um allan heim . Og sjerstaklega liótti Rússum sjálfum mikilsvert um upp- lýsingar þær, sem þarna fengust um veðurfar með. tilliti til komandi flugferða yfir norðurhöfin. Meðan Rússar voru að kanna skilyrðin fyrir fhigi yfir Norðuris- liafið höfðu Bretar og Bandaríkja- menn samvinnu uni að kanna skil- yrðin fyrir póst- og farþegaflugi yfir Atlantshafið. „Bráðskemmtileg ferð.‘ sagði Gray flugstjóri á Sikorskyvjelinni Clipp- er III þegar hann heilsaði blaða- mönnum í Foynes á írlandi eftir að hafa flogið fyrstu áætlunarferð sína austur yfir Atlantshaf. „Það var svo auðvelt að það var ekkert gaman að því,“ hjelt hann svo á- fram. Þetta var i júli 1937, aðeins átján árum siðar en fyrst var flogið yfir Atlantshaf og tíu árum eftir að Lindbergh flaug til Parisar. Flug sem svo stuttu áður hafði verið talið áhættusamt, var orðið „of auð- velt“. Enda var þess e.kki langt að biða, að þessi leið yrði alfaraleið, þó að á annan liátt yrði en vænst Iiafði verið. Nú hafa mörg þúsund vjelar flogið yfir Atlandshafið — en að visu í liernaðarerindum. Flugbátur Grays kapteins var Si- korsky B42, vóg tuttugu smálestir og breiddin var 118 fet. Hann hafði fjóra Pratt & Wliitnéyhreyfla, 750 ha. hvern og gat flogið með yfir 300 km. hraða á klukkustund og borið eldsneyti til 5600 km. flugs. Meðan vjelin var að fljúga austur frá Botwood á New Foundland til Foynes var flugbáturinn Cdledonia frá enska fjelaginu Imperial Airways á leiðinni vestur. Þessi vjel var ensk, af svonefndri Short-gerð, — Þrjú hundruð feta breið, rúmaði 40 farjiega og gat flogið með um 320 km. hraða. En nýustu amerisku flugvjelearnar bera 100 farjiega. Nýju ensku Short-vjelarnar eiga að verða ln'isvar sinnum stærri en Caledonia en aðeins tvisvar sinnum þyngri, þ. e. a. s. 60-70 smálestir. En amerísku flugvjelarnar verða 100-120 smálestir. Þær fyrnefndu kosta um 2J4 miljón króna, en þær síðari um 5 miljónir. Ameríkumenn munu nota Pratt & Whitney hreyfla í sínar vjelár, en Bretar Bristol hréyfla, nema einhverj ir hentugri komi fram núna í styrj- öldinni, því að allri flugtækni fley- ir fram þessi árin. Verða ýmist fjórir eða átta lireyflar í liverri vjel ná- lægt 2000 hestöfl hver. Sennilegt J^ykir að drekar Jíessir fljúga í 18.000 til 25.000 feta liæð til Jjess að forðast storma. Þeir verða loftjijettir og súrefni haft innanborðs handa farjjegum og á- höfn. í hverri vjel verða tvenn þilför. Á því efra verður áhöfnin, póst- ur og flutningur, eldsneyti og vatns- geymar. Á „brúnni“ fremst í nef- inu sitja stýrimennimir tveir og fyrir aflan J)á eru öll hin margvís- legu mælitæki, sem slíkar vjelar nota: áttaviti, hraðamælir, hæðar- mælir og sjálfvirk stýritæki. 1. Skaðar ekki föt eða kart- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stoðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, lieldur handar- krikunmn þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust, ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þvi að vera skaðlaust fatnaði A p p i d ep svitastoðv- unarmeðalið som solst mest . . . reyniö dós í dag ARRID -æst í ollum betri búðum \ t

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.