Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N L BEDRBES SinEHOn Flæmska búðin „Húji er dálítið afundin á svipinn,“ sagði forstjórinn. “en betri einkaritara verður ekki á kosið. Hún vinnur bókstaflega tvegg- ja manna verk: liefir á liendi allar brjefa- skriftir og bókhaldið jafnframt.“ „Hefir liún verið lengi hjá yður?“ „Tíu mánuði.“ „Er liún gift?“ „Nei, nei. Það er nú eitthvað annað. Það er eini gallinn á lienni — livað liún fyrirlít- ur karlmennina. Það var lijer einu sinni að viðskiftavinur minn kom liingað til min og reyndi að glettast við hana, en þá leit bún svoleiðis á liann að hann fór i hrulck- ur. Þjer hefðuð átt að sjá það. .. .“ „Hún kemur hingað stundvísleega klukk- an átla á morgnana og stundum fyrr....... Jeg lield að hún hljóti að vera útlendingur, því að hún talar með ofurlitlum útlendum hreim. En hún er þannig gerð, að maður forðast helst að spyrja hana margs. .. . “ „Væri yður nokkuð á móti slcapi að jeg fengi að tala nokkur orð við liana?“ „Síður en svo. Nú skal jeg kalla á hana undir eins.“ „Nei, mjer þykir vænna um að mega tala við liana inni í skrifstofunni hennar.“ Maigret gekk inn um dyr með glerrúðu í hurðinni. Þar tók við lítið skrifstofuher- bergi og vissu gluggarnir á því út í portið, þar sem alt var fult af flutningabifreið- um. Og' liúsið skalf af umferð þungra öku- tækja, sem í sífellu voru að koma og fara, eftir strætinu — Rue Poissonniére. Anna var þögul og róleg — jafn róleg og þegar hún hafði hallað sjer fram á borð- ið hjá húsbonda sínum —- jafn róleg eins og hún hafði verið, þeegar Maigret kynnt- ist henni. Hann vissi að hún var tuttugu og sjö ára núna, en allir hefðu getið sjer þess til að hún væri yfir þrjátíu ára, ef þeir hefði reynt að geta til um aldur henn- ar. Henni hafði farið aftur. Frískleikinn liafði horfið úr andlitsdráttum hennar og hörundslit. Eftir nokkur ár mundi hún verða talin miðaldra. Og nokkrum árum þar á eftir mundi hún vera orðin talin gömul mann- eskja. „Hvernig liður bróður yðar?“ spurði Mai- gret. Hún starði fram án þess að svara, og fitlaði við blekþurkuna sína. „Er bann kvæntur?“ Hún svaraði engu en kinkaði kolli. „Er hann hamingjusamur?“ Við þá spurningu komu loks tárin, sem Maigret hafði vænsl. „Hann er farin að drekka .... Marguerite á barn i vonum.“ Það var eins og bún lireytti út úr sjer orðunum. . . . eins og henni findist, að Mai- gret ætti sökina á þessu. „Starfar hann að lögfræðinni?“ „Hann stofnaði málaflutningsskrifstofu, en lionum vegnaði elcki vel í því. Nú hefir Iiann ráðið sig í stöðu í Reims, en þar fær liann ekki nema þúsund franka á mánuði“. Hún þerraði á sjer augun i sífellu, eða öllu lieldur — hún strauk fast um þau með ákefð ekkans. „En María?“ „Hún dó viku áður en hún átti að gerast nunna.“ Nú liringdi símabjallan og það var gjör ólík rödd, sem svaraði, þó að það væri einnig rödd Önnu. Og svo dró bún eins og ósjálfrátt, að sjer pappírsblokk og tók upp blýant. „Já, herra Worms. . . . Áreiðanlega..... Annað kvöld.... Jeg skal síma um þetta undireins. .. . Meðal annara orða: við höf- um sent yður brjef viðvíkjandi þessum I. Húsið stóð efst á HÆÐINNI Af hjallanum fyrir framan það var dásamlegl útsýni yfir Flórens; á bak við húsið var gamall garður, með fá- einum blómum, en fögrum trjám, klippt- um sortulyngsviðarrunnum og dálitlum helli, þar sem svöl ujjpspretta seitlaði með silfurtærum hljóm, úr haganlega gerðu gnægtahorni. — Flórenskur aðalsmaður hafði látið reisa hús þetta einhverntíma á sextándu öldinni, en niðjar hans, sem glat- að höfðu eignum sinum, seldu það nokkr- um Englendingum, sem nú höfðu leigt það Mary Panton um stundarsakir. — Þótt her- bergin væru mjög rúmgóð, vítt til veggja og hátt til lofts, voru þau engin gimöld og liúshaldið var ekki sjerlega erfitt, því að eigendurnir höfðu skilið eftir þrjá af þjón- um sínum lijá henni. Húsið var búið vönd- uðum, gömlum húsgögnum; þau voru að ullarkaupum. Jeg er hrædd um, að það haíi komið fram ein eða tvær kvartanir í sam- bandi við það.... Nei, jeg má ekki vera að því núna. Það er ítarlega skýrt frá þessti í brjefinu ......“ Svo sleit hún samtalinu. Húsbóndi lienn- ar stóð i dyrunum og horfði á þau Maigret og Önnu á víxl. Maigret varð honum sam- ferða inn á skrifstofuna hans. „Sagði jeg yður ekki þetta? .... Hún er ráðvönd eins og sólin, og eins og liún væri að keppa í þeirri grein. . . . Þjer getið sagt mjer það á augnabliki, er það ekki?“ „Hvar á hún heima?“ „Jeg get ekki sagt yður heimilisfang henn ar i svipinn. En jeg veit að hún á heima á einskonar kvennalieimili, sem eitthvert fjelag rekur. ... En. . . . nú fer jeg að verða liræddur. Þjer megið ekki segja mjer, að þjer hafið haft saman við liana að sælda áðui’, sem embættismaður í yðar stöðu. Mjer þætti lítið gaman að því að liafa einkaril- ara, sem hefði komist í kynni við glæpa- lögregluna. . . . “ „Þjer skuluð ekki gera vður áhyggjur út af því,“ svaraði Maigret hægt og rólega. „Mjer kom það ekkert við.“ Og svo bætti bann við í fjörlegri tón: „Jæja, þá er það þessi seðill — hafið þjer fundið hann?“ En um leið og hann var að hlusta á fram- kvæmdastjórann hlustaði Iiann betur með liinu eyranu á það, sem sagl var í næsta herbergi. Hún var komin í símann aftur. „Nei því miður, herra minn. Hann er ekk- viðlátinn eins og stendur. Það er Anna, sem talar. Jeg held að jeg geti sagt yður alll um þetta mál.. . “ Aldrei framar frjettist neitl af Gustave Cassin á Etoile Polaire. ENDIR. vísu fremur fá, en það var einhver stíll yfir öllu. Miðstöðvarhiti var enginn í liúsinu, og þegar Mary kom þangað í lok marsmánað- ar, var enn mjög kallt i veðri, en Leonard- arnir, eigendur hússins höfðu látið útbúa baðberbergi, og jók það mjög á þægindin. Nú var kominn júní, og Mary varði mest- um bluta dagsins, þegar hún var heima á svölunum, þaðan sem þök og turnar Flor- ensborgar blöstu við augum hennar, þá var hún og ofl í garðinum fyrir ofan húsið. Fyrstu vikurnar, sem liún dvaldi þarna, varði hún miklum tíma til að skoða liið markverðasla; hún átti margar ánægjuleg- ar morgunstundir í Assizi og Rargello. - Hún skoðaði kirkjur og ráfaði um göm- ul stræti, en i seinni tíð fór hún sjaldan til Florens, nema þá til að neyta hádegis- eða miðdegisverðar með kunningjum sín- um. Hún ljet sjer nægja að reika um garð- inn og lesa hækui', en ef liana langaði til Ný framhaldssaga: Húsiið a hæðiimi. Eltir W. Nomerset Iflaugliam.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.