Fálkinn


Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 16

Fálkinn - 10.03.1944, Blaðsíða 16
16 F Á L K 1 N-N NÝ BÓK! Nýjasta bók eins kunnasta af yngri rithöfundum Banda- ríkjanna, ERSKINE CALDWELL, sem frægur varð fyr- ir bók sína TOBACCO ROAD. — Bókin er þýdd af Karli ísfeld, ritstjóra. HETJUR Á HELJARSLÓÐ segir á raunsæjan hátt frá hetjulegri baráttu rússnesku skæruliðanna að baki víg- línanna og grimmdaræði nazistahersveitanna gegn íbú- um hinna herteknu hjeraða. SKÍÐA- FÓLK! Mikill er snjórinn núna og birtan eykst með hverjum degi. Útlitið er gott' fyrir margar góðar skíðaferðir. Munið að hafa með ykkur þegar þið leggið á fjöll: Mun-skíðaáburð (fyrir allskonar færi) Rósól-cream eða Rósól sólarolíu (Húðfunktionsolíu) 1 heildsölu hjá: H.F. EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR 300 MYNDIR EFTIR FRÆGUSTU LISTAMENN NOREGS. GJAFAKORT útfylt ef óskað er, og skal þá sjerstaklega tilgreint nafn þess er móttaka skal gjöfina og einnig þess er greiðir andvirði bókarinnar. — Tilvalin fermingargjöf. Eilif Petersen Gerhard Munthe Christian Krogh EivA’ Werenskiold HEIMSKRINGLA SNORRA STURLUSONAR, hið sígiida forníslenska listaverk, er að koma út. — Skreytt 300 teikningum eftir 6 frægustu Iistamenn Noregs. Myndirnar gefa verkinu margfalt menningarlegt gildi — ekki síst fyrir börn og unglinga. — Alt verkið kemur út í 2 bindum, 700—800 síður að stærð, mjög vandað að öllum frágangi. Gerist áskrifendur að Heimskringlu. og skrifið nafn yðar og og merkið Box 2000 — Utfyllið þennan miða heimilisfang greinilega Reykjavík. Látið ekki þetta einstaka tækifæri renna yður úr greipum. Gerist áskrifendur að Heimskringlu strax í dag. Verð fer ekki fram úr kr. 140.00. Má sendast ófrímerkt. Jcg undirrit.. Heimskrinfflu y'erist hjer mefí áskrifandi að Box 2000 — Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.