Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.05.1944, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 ►♦»♦»♦♦♦♦♦»❖»»♦♦»♦❖»»»♦❖»»♦»♦■»»»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»»♦♦»♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦»♦♦♦< REIKNINGUR H.f. Einskipafélags íslands fyrir árið 1943 liggur frammi á skrifslofu vorri frá á morgun (föstudag) til sýnis fyrir liluthafa. Reykjavík, 18. maí 1914 STJÓRNIN. O o KOKS Fyrirlig'gjandi birgðir eru nú af koksi bæði í Miðstöðvar, ofna og Aga- og Solo-eldavjelar. Gasstöð Reykjavíkur »♦♦♦♦♦♦»♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•» Saltkjöt: Akveðið liefir verið að selja innariiands nokkuð af stórhöggnu dilkakjöti fyrir aðeins 462 krónur heiltunnuna. Það af kjötinu, sem ekki selst fljótlega, verður flutt út og verða þvi þeir, sem ætla að kaupa kjöt til sumarsins, að gera pantanir seni fyrst hjó Kaupfjelögunum eða Sambandinu, og verður kjötið þá sent á livaða höfn sem er með fyrstu ferð sem fellur. VerksmSðja Reykdals Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús 'af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. Slippfjelagfð í Reykjavík h. f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, máium, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fijót og góð vinna. Seljum: Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- lakk (Vebalac) — Penslar — Plötublý o. fl. H.F. HAMAR Símn: Hamar,Reykjavík. Símil695 (tværlínur) Framkvæmdastjóri: BEN. GRÖNDAL, cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA JÁRNSTEYPA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjelum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. ÚTVEGUM og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, hita- og kælilögnum. lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrinda- húsum. FYRIRLIGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar og fl. o o ♦ o

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.