Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 26.05.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Merkir tönsnlllingar Frh. af bls. 6. Patti var átta ára og til 12 ára ald- urs söng liún að staðaldri í opin- berum hJjómleikum undir syórn mágs síns, Maxerices Strakoscli, og var fádæma mikið með hana látið á þeim árum í New York og annars- staðar í Bandarikjunum, þar sem hún ljet til sín heyra. En Stakosch þessi var kunnur óperu-i og hljóm- leikastjóri þar vestra, og síðar, er Patti var orðin fullþroska söng- konna, var hann framkvæmdastjóri hennar (impressario) um iangt skeið. Árið 1855 Ijetu foreldrar hennar hana hætta að syngja opinberlega, til þess að henni gæfist kostur á að stunda reglubundið og fullkomið söngnám. Segir svo ekki af henni fyrr en hún þreytir frumraun sína sem fullþroska óperusöngkona í New York, hinn 24. nóv. 1859, og syngur þá aðalhlutverkið, eða Lucia í „Lucia di Lammermoor" Doni- aettis. Tókst henni það hlutverk og önnur slík með ágætum. í Lundúnum söng hún í fyrsta sinn (á Kgl. ítölsku óperunni) 14. mai 1861, og þá Amina í „La Sonm- ambula“ eftir Bellini, og barst liróð- ur hennar hrátt um alla Evrópu. Söng hún í Lundúnum allmörg stóru óperuhlutverka og þótti takast hvert öðru betur, en síðan söng hún í ýmsum stórborgum Bretlands og báru menn hana hvarvetna á liöndum sjer. Má nú nærri geta, að leikhússtjórar á meginlandinu yndu því ekki til lengdar að Bretar nytu einir unaðar af kvaki þessa dásam- lega söngfugls, og var hún nú ráð- in til þess að syngja í Berlín, Brussel og París. Og allstaðar var sömu söguna að segja: Patti kom, söng og sigraði, og var dáð og dýrkuð. En á Covent Garden söng hún á liverju ári í 23 ár 1861—1884). Viðfangs- efnaskrá liennar var ætíð umfangs- mikil, því að hún liafði á takteinum aðalsópranhlutverkin í 42 söngleikj- um og fór með þau oll svo aðdáan- lega vel, sem verða mátti. Þó er sagt, að best liafi lienni sjálfri fall- ið hlutverk Rósinu í „Rakaranum frá Sevilla“ eftir Rossini, og liafi hún bæði sungið það og leikið í algleymingi og alveg óviðjafnanlega vel. Hafði Rossini verið ákaflega hrifinn af því, liver skil Patti gerði þessu hlutverki og endursamdi hann eða lagfærði ýmsa kafla í hlutverk- inu sjerstaklega fyrir rödd hennar, til þess að raddkostir hennar notuð- ust til hins ýtrasta. Er nú skemst frá að segja, að lmn fór hina glæsileguslu sigurför um alla Norðurálfu og söng i flesum stórborgum Þýskalands, í Vínarborg, Pjetursborg o. s. frv. og siðar ferð- aðist hún um Bandaríkin og Suður- Ameríku. En þó áð hún væri mikil óperusöngkona, þá ljet henni ekki siður að syngja einföld og látlaus lög. Gat liún þá náð slíkum tökum á áheyrendum sinum, að þeim fanst þeir vera komnir í æðri lieima, og oft höfðu menn tárfellt af hrifningu undir söng hennar á liljómleikapalli. Söng hún oft á'liljómleikum í söng- liöllinni Albert Hall í Lundúnum, og i síðasta sinn 1. des. 1906, og ivoru það kveðjuhljóinleikar liennar, Jón Árnason prentari: Stjornnspðr. Alþjóöayfirlit. — Lausleg þýðing. Ágrip. Dandaríkin. — Nýtt tungl 22. mai. Sólin hefir góða afstöðu frá Nep- tún. Er það sigurvænleg afstaða. Það lofar einnig góðu í stjórnmála- legum efnum, lyftir siðferðisvitund almennings og veitir sigurvonir. Fjárhagsútlitið er breytilegt, stíg- ur hátt og getur hrapað djúpt. Besti hluti júní er timabilið fyrir hinn 20. Þá mun upplausnarástand birt- ast, sem varir til loka mánaðarins, því að sumarsólhvörfin eru undir at- hugaverðum áhrifum, jiví Sól og Satúrn hafa slæma afstöðu frá Nep- tún. Bendir þetta á þjóðarörðugleika í Ameríku í seinni hluta júnímánað- ar. Á seinni hluta júnímánaðar hefst upplausnartímabilið í Norðurálfunni og mun það sjerstaklega áberandi á enda var hún þá komin yfir sex- tugt. Eftir það söng hún stöku sinnum opinberlega á hljómleikum, sem haldnir voru til ágóða fyrir inannúðarfyrirtæki og stofnanir, er henni voru hjartfólgnar. Hjer er sagt að framan að hún hafi sungið í siðasta sinn í Albert Hall 1. des. 1906. Það er ekki ná- kvæmt, — Það átti að vera i síðasta sinn. En hún átti eftir að koma þar fram enn. Þá var hún orðin 72 ára gömul, er hún söng þar í allra síð- asta sinn 20. okt. 1914 eða i byrjun siðustu heimsstyrjaldar og þá til ágóða fyrir sjóð Rauða krossins. Sagt er að jafnvel þá, hafi rödd hennar verið aðdáanlega fögur og hressileg. Og þegar hún söng þá að lokum „Home sweet home“ hrutu tár af augum æði margra áheyrenda. Hún var ern vel og við góða heilsu allt til þess er hún varð hálf-áttræð þá var eins og ellin bugaði liana allt i einu og andaðist hún eftir stutta legu, að heimili sinu i Wales, hinn 27. sept. 1919. Listarferill Adelinu Patti var alveg sjerstæður. Hún söng lengur en nokkur önnur söngkona. Ef talið er frá þvi er hún kom fyrst fram opinberlega í New York 1850, til þess er hún lijelt kveðjuhljómleika sína í Lundúnum 1906, þá eru það 56 ár, — og enn söng hún allt fram á árið 1914. Jjggar hún hætti að syngja á óperuleiksviðinu, var hún búin að skila aðalsópranhlutverkum í 42 óperum eins og áður er sagt, og er það eflaust hið mesta afrek af því tagi, sem sögur fara of. Og hún hafði verið jafnvíg á að syngja og leika hverslconar lilutverk sem fyrir kom, hvort heldur var í gaman- leik eða há-dramatískum, — öll hlutverkin söng hún af frábærri snilld, og mörg þannig að aldrei hefir verið eins dásamlega með þau farið, — enda var röddin töfrandi fögur og aðrir hæfileikar söngkon- unnar frábærlega miklir. Þess skal svo að endingu getið, að Patti var þrigift, — en það þykir nú kvikmyndastjörnum vorra tíma ekki mikið. Spáni. Veðurfarið verður ekki hag- kvæmt, sjerstaklega ekki fyrir land- búnaðinn, uppskeru og jarðargróða. Áhrif þessi ná yfir allan heim. Tokyo. — Bakdyramakk mikið, undangraftarstarfssemi og undirferli mun eiga sjer stað og liggja til grund- vallar fyrir ákvörðunum og gerðum Japana. Mikil starfsemi mun eiga sjer stað af þeirra hálfu í öðrum lönd- um, einkum í nálægð Bandaríkj- anna. Þetta er óheillamánuður fyrír Hirohito og ráðandi menn í Japan. Svo virðist sein Japan setji af stað liernaðaraðgerðir, sem hepnast í bili eða að þeir liafa liepni með sjer á vígvöllum, en slæmar fregnir munu berast frá loft- og sjóhernað- araðgerðum, því Satúrn. ér þar í 9. húsi; slæm pláneta fyrir sjóher Jap- ana. Moskóva. — Júpíter er á austur- himni og bendir á rússneska sigra. Miklar breytingar eru á ferðinni í Rússlandi og flytja þetta ókunna land í fremstu röð heimsviðburð- anna. Stundsjá Rússa er góð, eink- um á fyrri liluta júnímánaðar og fram tií 20. Lundúnir. — Mikilsverðar fjárhags áætlanir og breytingar munu á ferð- inni. Júpíter hefir góð áhrif á stríðs- baráttukraft Englands. Neptún hefir slæm áhrif á veðurlag og jarðar- gróða. Leyniárásir á. England eru í vændum og margvislegir örðug- leikar almennings, svo menn verða að vera vel á verði frá 20. júní til miðs júlí, þvi að þetta er mjög örð- ugur tími fyrir hresku þjóðina Berlín. — Mars er á austurhimni, Satúrn og Úran í 12. húsi og benda á ógurlega örðugleika, baráttu og upplausn á meginlandinu. Borgara- hernaður breiðist ört út. Almenn- ingur í Þýskalandi er mjög undir örðugum áhrifum frá Mars og er í iniklum víga- og uppreisnarhug. Má nú búast við að komið sé að snún- ingsdeplinum í sögunni. Þegar fer að sjást fyrir lok hern- aðarástandsins í Norðurálfu, þá er eðlilegt að við beinum sjónum vorum i vesturátt og leiða getum að þvi hvenær Japan muni hrynja. Mars- öldin hófst 1936 og henni lýkur á þessu ári (ségir höf. Samkv. fornu egypsku tímatali hófst liún 1909 og lýkur 1944. J. Á.), en það hefir sjer- staka þýðingu fyrir hildarleik Norð- urálfunnar. En Plútó liefir að því er virðist aðaláhrif sín á Japan. Þegar hann fannst var liann í Krabba yfir Kíria og það leið ekki á löngu áður en áhrifin komu i Ijós, því á næsi^a ári rjeðst Japan á Kína. Áhrif Plútós birtust greinilega þeg- ar hann komst í samstæðu yið sól Mússólínis^í júli s. 1. Þá hrökklaðist ítalski einræðisherrann frá völdum. Plútó hefir enn þá ekki nálgast aðra sterka stjörnuspekilega afstöðu en hann mun komast í sterka af- stöðu yfir Japan nálægt miðbiki árs- ins 1945. Ef örlög Mússólinis eru staðfest af þessari afstöðu, og jeg lit svo á að svo sje, þú á Japan að hrynja á næsta ári. Þetta er þegar fullsjeð, en við verðum að bíða, því Plútó er mjög hægfara. ísland. — Samið 14. maí af J. Á. Opinberara stofnanir, svo sem sjúkrahús, heilsuhæli, vinnuhæli, betrunarhús og góðgerðastofnanir verða á dagskrá og vekja athygli. Endurbótatillögur og breytingar geta komið til greina í sambandi við þessi mál og vakið umræður. Mál þessi geta og komið til jringsins kasta eða þeim beitt í þá átt. 1. hús. — Tunglið ræður húsi þessu og hefir yfir höfuð góðar af- stöður. Konur og börn eru undir góðum áhrifum og endurbætur gætu komið til greina þeim i hag. Breyt- ingar gætu átt sjer stað í sambandi við þjóðfjelagsleg viðfangsefni, en óstöðugleiki nokkur er einnig sýni- legur. 2. hús. — Tungl ræður húsi þessu. Tekjur munu aukast og fjárhagurinn mun góður, bæði ríkis og banka. 3. hús. — Mars er í húsi þessu og hefir góðar afstöður, en þó munu örðugleikar koma í ljós í samgöngu og flutningum og barátta eiga sjer stað í sambandi við þær starfs- greinar. Útgáfustarfsemi gæti orðið fyrir hnjaski og vandkvæðum nokkr- um. 4. húSi — Júpíter cr í þessu liúsi. Góð afstaða fyrir bændur og jarð- eigendur og búnaðarframkvæmdir. Jarðhræring gæti komið á eftir þess- ari afstöðu. Plútó er í þessu húsi, á sterkasta staðnum og bendir á örðugleika nokkra fyrir stjórnina, en áhrif lmns eru enn þá lítt kunn. 5. hús. — Neptún er í húsi þessu, örðugleikar geta komið i ljós í sambandi við leikhús og skemmt- anastarfsemi. Truflanir geta átt sjer stað í sambandi við fræðslu- og kennslumálefni. Fjárhættuspil munu aukast. C. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Örðugleikar nokkrir fyrir vinn- andi stjettir, en baráttuhugur er sýnilegur. Sjómenn munu nokkuð láta til sín taka. Hjartasjúkleikar gætu komið til greina. 7. hús. — Satúrn ræður yfir af- stöðunni til erlendra ríkja og utan- ríkismálum. Áframhaldandi truflan- ir geta átt sjer stað í þeim máluni og vakið hindranir og tafir. 8. hún. — Áhrif Satúrn gætir hjer einnig og eru því litil líkindi t>l þess að þjóðin eignist fje að erfð- um eða i gjöfum á þessum tíma. Dánartala, einkum meðal eldra fólks, mun liækka. 9. Aúis. — Satúrn ræður utan- iandsviðskiftum og siglinguin og bendir á ilindranir. Örðugleikar á sviði trúmála og í lögfræðiiegum efnum. ( 10. lms. —• Satúrn ræður liúsi þessu. Stjórnin á í örðugleikum og vandamálum ýmiskonar, sem koma jafnvel án fyrirvara, þó mun Júpi- ter draga eitthvað úr í sambandi við áhrifin frá þinginu. 11. hús. — Þingstörfin munu ganga sæmilega, því Júpíter ræður húsi þessu. Fjárhagsástandið gæti vakið umtal, því Júpíter hefir slæma af- stöðu til Venusar. Heildarútlit þessarar stundsjár bendir á veika afstöðu út á við og er hún ]ík afstöðu þeirri, sem stund- r sjá sú sýnir, er jeg lagði yfir augna- blik það, þegar ísland var hernum- ið að morgni hinp 10. maí 1940. Drekklö Egils-öl

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.