Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN 6 ”10 year's. Alltaf Golftreyjum heilum Kvenpeysum •m £air&*<s<L^' fáum við nú daglega Allt uimið úr fyrsta flokks ensku ullargarni. Ennfremur sjerlega fallegt úrval af Barnafötum Prjónastofan HLIN Laugvegi 10. Sími 2779 Sendum gegn póstkröfu um land allt Nú þegar öll islenska þjóðin fagnar endurreisn hins íslenska lýðveldis, er henni holt að minn- ast þess, að það er íslensk tunga og bókment- ir, sem hafa öðru fremur haldið vakandi á öllum tímum frelsisþrá hennar og þjóðernis- meðvitund, og enn mun svo reynast um lang- an aldur, að vegur og virðing islenskra bók- menta og bókmenningar verða henni stærsta s jálfstæðismálið. Hin nýja bókabúð hefir þegar komið sjer upp allmiklu úrvali af merkilegum bókum, — gömlum og nýjum. ÍSLENDINGAR! Leggið rækt við þjóðlegar ís- lenskar bókmenntir og látið bókaskápin bera menningu heimilis yðar vitni! ISókabúð Browfa Bnpýclfsscmr ^ ' Hafnarstræti 22 — Sími 3223 Ef jörðin hætti að snúast. Enskur visindamaður hefir tekið sjer fyrir liendur að rannsaka, hvernig fara mundi ef jörðin hætti aS snú- ast. Hann segir, að hún sje smátt og smátt að hægja á sjer og hafi gert það í margar aldir, án þess að nokkur óþægindi hafi Idotist af. En ef jörðin Iiætti að snúast fyrir fullt og allt, mundi illa fara. Þá skini sólin ekki nema öðrumegin á hana, en ldnn helmingurinn mundi verða dinnnur og kaldur. Tunglið mundi sennilega hvarfa. Ef jörðin snerist aðeins einn snúning á ári mundi hver sólarhringur verða jafn- langur árinu, eins og sumir lialda að sje á Merkúr. En fræðimaður- inn fullyrðir, að enn muni liða nokkrar milljónir ára þangað til jörðin hefir liægt svo mikið á sjer að það komi að sök. NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólar. Eítirmiödagskjólar Pegsur og pils. Uatteraðir silkislappar □ g suEfnjakkar Plikið lita úrual Sznt gegn pústkröfu um allt land. — _____________ Bankastræti 7 Skoti nokkur sótti um lögreglu- þjónsstöðu i Birningham. og full- truin var að prófa hann: — Hvað munduð þjer taka til hragðs ef þjer ættuð að dreifa mannfjölda, sem safnast hefði saman á götunni? Þessu svaraði Skotinn svo: — Jeg veit ekki livað jeg ætli að gera í 'Birningham. En væri jeg í Aherdeen mundi jeg ganga með hatt- inní liendinni og biðja um aura.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.