Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 7
F A L K 1 N N 7 Til vinstri: Robert Yoiing og Ruth Hussey i kvikmynd- inni „Kvæntur pip- arsveinn“ (Married Bachelor), sem tek- in var af Metro Goldwyn-Mayer Til hægri: Kvenna- gullið Robert Tayl- or með sinu blíð- asta brosi í kvik- myndinni „Augu flotans" (Flight Com miand), þar sem hann leikur ásamt Ruth Hussey og Walter Pidgeon. Tit vinstri: Lucille Ball i kvikmyndinni „S;ö daga orlof“ (Seven Days Leave) Leikur hún þar að- alhlutverkið á móti Victor Mature. Til hægri: Jon Hall umkringdur af fjór- um töfrandi blóma- rósum í hinni frægu kvikmy.nd „Liljur vallarins", sem gcr- ist á Tahiti, og gerð er eftir sögu Charles Norðhoff og James Norman Hills. Hef- ir Hall dvalið hjer á landi og skrifað mikið um Island. Til vinstri Hinir frægu leikarar Ging- er Rogers og Cary Grant í myndinni „Bfúíðkau psferð in“ (Once Undon A Honeymoon). Þetta er ein af frægustu njósndramyndum sem teknar hafa verið og gerist hún í byrjun yfirstand- andi sfyrjaldar. Til hægri: James Stewart og Hedy Lamarr i myndinni „Eiginmaður að nafn inu til“ (Come Live with me). Þessi mynd er tekin af Metro Goldwyn-May- er, en allar mynd- irnar hafa verið sýndar hjer i Gamla Bíó.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.