Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 16

Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 16
1G F Á L K I N N Merkasti bókmenntaviðburður á stofnári lýðveldisins var Jón Sigurðsson fyrst er endurreist lýðveldi á Islandi kosinn á þing Jón Sigurðsson í ræðu og riti Þetta er bók eftir Jón Sigurðsson og um hann. Verk hans hafa verið dreil'ð og- óaðgengileg og flestum lítt kunn. I þessa bók er í fyrsta sinn safnað úrvali úr ræðum og ritum þessa þjóðskörungs. Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir sett hjer saman í eina bók það snjallasta úr ræðum hans á þingi og þjóðfundi o,g fleiri mannfnndnm og úr stjórnmála- og fræðiritgerðum hans. fíókin hefst á áigætri ritgerð um Jón Sigurðsson, og ennfremur skrif- ar hann nín smærri ritgerðir eða formádsgreinir fgrir aðalköflum bókarinnar, auk skýringa. Á aldarafmæli þingmennsku forsetans mikla rísa úr djúp minninganna hinir merkustu og glæsilegustu atburðir úr frelsisbaráttu þjóðarinnar og lífi Jóns Sigurðssonar. Rit Jóns Sigurðssonar hafa sjerstakt gildi sem heimildarrit og hátíðarit á þeim tímamótum, þegar lýðveldið er stofnað. Úrvalsrit Jóns Sigurðssonar verða á sínu sviði ein af eflirlætisbókum íslendinga, á borð við það, sem rit Snorra Sturlusonar, Hallgríms Pjeturssonar og .Tónasar Hallgrímssonar eru á öðrum sviðum. Sterkasta vörn Igðveldisins á ókomnum áiriim verður andi Jóns Sigurðssonar eins og hann birtist okkur enn í ræðu og riti. €íóð vinar- og miuniiig'arg'jöf iiiu siofiiuu l,vðvddi§iui Við eigum væntanlegar nú á næstunni nokkrar stöðvar 110 volta D.C. — 6 K.W.A. fyrir tokara, ennfremur 220 volta 7 Vi K.W. A. fyrir verksmiðjur og sveitabæi. Leitið upplýsinga sem fyrst hjá Kjartani E. Gíslasyni vjelsmið. Tryggvagata 23 Witte Diesel rafstöðvar 110 volt D.C. 6 KV 220 voit A.C. 7 </2 K.W.A. '7 <► Getum útvegað allskonar vörur frá Bandaríkjunum. ;! Leitið tilboða um verð og skilmála áður ! \ • ' ; en þjer festið kaup annarstaðar. ;; BOIPBÆl SEMKBPT ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.