Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 1
Hátíðin á Þingvöllum Þrátl fyrir óhagstætt ueður mun lýðnelclishátíðin á Þiiigvöllum á gildistökudegi hinnar nýju stjórnarskrár verða ógleyman- legasta hádíðin, sem ái íslandi hefir verið haldin. Það rigndi að vísu, eins og þjóðsagan tjet gera á útfarardegi Sæmundar fróða, og má vera að það sje góðs viti en ekki ills. En þó að sólin skini ekki á Þingvelli þennan dag, var eigi síður sól i hugum hins mikla mannfjölda, sem þar var samcin kominn. Hrifning og hátíðleiki hvíldi yfir fólkinu, og margar þöglar óskir um framtið íslands hafa vissulegá sligið frá hug og hjarta fólksins. S'íikra daga verður jafnan golt að minnast; og eigi síst þegar á móti blæs. Myndin er tekin í brekkunni austan við Lögberg og sjer þar yfir Ö.rará, sem var í miklum vexti og til tjaldborgarinnar og hádíðasvæðisins á Völlunum. Ljósm.: Hans Petersen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.