Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Page 1

Fálkinn - 23.06.1944, Page 1
Hátíðin á Þingvöllum Þrátl fyrir óhagstætt ueður mun lýðnelclishátíðin á Þiiigvöllum á gildistökudegi hinnar nýju stjórnarskrár verða ógleyman- legasta hádíðin, sem ái íslandi hefir verið haldin. Það rigndi að vísu, eins og þjóðsagan tjet gera á útfarardegi Sæmundar fróða, og má vera að það sje góðs viti en ekki ills. En þó að sólin skini ekki á Þingvelli þennan dag, var eigi síður sól i hugum hins mikla mannfjölda, sem þar var samcin kominn. Hrifning og hátíðleiki hvíldi yfir fólkinu, og margar þöglar óskir um framtið íslands hafa vissulegá sligið frá hug og hjarta fólksins. S'íikra daga verður jafnan golt að minnast; og eigi síst þegar á móti blæs. Myndin er tekin í brekkunni austan við Lögberg og sjer þar yfir Ö.rará, sem var í miklum vexti og til tjaldborgarinnar og hádíðasvæðisins á Völlunum. Ljósm.: Hans Petersen.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.