Fálkinn


Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 23.06.1944, Blaðsíða 13
FÁLKINN ÍH KROSSGATA NR. 501 Lárjett skýring: 1. Fól, 7. frekar, 11. settingja, 13. Híbýli, 15. kom, 17. dregiS úr, 18. fæða, 19. setti saman, 20. lofttegund, 22. tónn, 24. liár, 25. samtenging, 20. á litinn, (ákv.) 28. hreyfil, 31. bönd, 32. vers, 34. mögulegt, 35. bylta, 36. liúð, 37. mynni, 39. sund, 40. lykt, 41. óvættunum, 42. fugl, 45. verkfæri, 46. frumefni, 47. hlass, 49. ílát, 51. skelfing, 53. smælki, 55. meiða, 56. tóvinnu, 58. bókar, 60. veislu, 61. ílát, 62. tónn, 64. eld- stæði, 65. staddur, 66. skemmtun, 68. ílát, 70. forsetning, 71. rauk, 72. á gúllskrauti, 74. lengra, 75. smíðar. Lóðrjett skýring: 1. Merki, 2. forsetning, 3. áhald, 4. helstur, 5. stritt, 6. beita, 7. keis- ari, 8. fljótið, 9. frumefni, 10. minn- kar, 12. lengra, 14. dans, 16. nöldra, 19. kvæðabók, 21. rám, 23. spunnið í, 25. felldi Þór, 27. á fæti, 29. tví- hljóði, 30. leikur, 31. bókstafa, 33. siðgæði, 35. skordýr, 38. jurt, 39. kindina, 43. sykurlaust, 44. ræktuðu landi, 47. ránar, 48. húsdýr, 50. forfeður, 51. hljóð, 52. ónefndur, 54. tala, 55. þvottaefnið, 56. lituð, 57. kona, 59. liægindi, 61. fljótur, 63. forar, 66. ríki, 67. egg, 68. mannsn. 69. dreifar, 71. kvæði, 73. grasblett- ur. LAUSN KR08S6ÁTU NR.500 Lárjett ráðning: 1. Berja, 7. meina, 11. rogga, 13. ósönn, 15. af, 17. barn, 18. göm, 19. K.N., 20. rit, 22. Ra, 24. G.G., 25. ýla, 26. gróp, 28. stafn, 31. ósar, 32. tros, 34. ýta, 35. æður, 36. fat, 37. al, 39. ás, 40. rak, 41. sköllótts. 42. lot, 45. kg., 46. A.A., 47. ást, 49. saga, 51. æki, 53. röst, 55. etur, 56. áfall, 58. stag 60. fum, 61. MM, 62. Ok 64. Ari, 65. L.R., 66. gaut, 68. skap, 70. Fr. 71. marra, 72. talan, 74. rista 75. troða. Lóðrjett ráðning: 1. Bjarg, 2. R.R., 3. Job, 4. agar, 5. Pan, 6. nóg, 7. mörg, 8. enn, 9. in, 10. asnar, 12. gras, 14. sögn, 16. firta, 19. Klara, 21. tórt, 23. kaþólsk- an, 25. ýsur, 27. P.O., 29. Tý, 30. fa, 31. óð, 33. sakka, 35. æstar, 38. lög, 39. óta, 43. ostur, 44. taum, 47. Ásta, 48. starf, 50. Gr, 51. æf, 52. il, 54. ös, 55. eflir, 56. ámur, 57. loka, 59. girða 61. mara, 63. kalt, 66. gat, 67. tak, 68. stó, 69. par, 71. M.S., 73. No. kveðja húsbónda minn. Jeg get ekið þjer hvert sem þú villt. — Það er ágætt, þetta er einmitt í leið- inni. Hún kysti bróðar sinn. SaintnHyrieiz gekk niður lil þess að kalla á vagninn. — Carmen livað á jeg að gera, ef Ram- on lieimsækir móður sína, þegar þið eruð farin og fær að vita sannleikann? — Ó, sagði unga ltonan áhyggjulaus á svip. — Hann fer þangað ekki fyrsta mánuðinn, svo fyrnist yfir þetta og jeg verð komin langt í burtu. Þú finnur eitt- hvað upp, svo getur þú skellt allri skuld- inni á mig. Hún flýtti sjer niður. Maðurinn hennar var að gefa ökumanninum síðustu skip- anix-nar. Carmen var frá sjer numin af fögnuði. Heimkoma bróður hennar virl- ist hafa gjörbreytt henni. Hún liorfði nxeð mikilli athygli í kring- um sig, alveg eins og liún væri nýkomin úr sveit. Hún sagðist vei-a að festa í huga sjer síðustu áhrif Parísarborgar. Saint-Hyrieiz hafði.meðferðis stóra skjala- tösku. Hann virtist vera með allan hugann við að blaða í igömlum skjölum. Samt voi'u liugsanir lians langt burt frá Guyane og stjórnmálununx. — Það getur ekki verið, hugsaði hanxx með sjer, — Carmen gæti ekki brosað svona, ef liún væri sek. Þetta er svívirði- legur rógur, sem í brjefiixu stendur. Jeg er ekki með sjálfum mjer, að jeg skuli laka mai'k á þessu. Jeg liefði átt að vei-a búin að sýxxa henni það o,g biðja hana fyrirgefixingar á toi'tryggni minni. — Kemur þú heinx til hádegisvei'ðar? spurði Cai'meix skyixdilega. — Það hugsa jeg...-. en þú? — Jeg þarf aðeins til saumakonunnar, síðan ek jeg niður á kauphallartorgið. Þar ætla jeg að kaupa blek, brjefsefxxi og penna til þess að skrifa bi'jefin mín. Siðan fer jeg heinx, til þess að kveðja Helenu og Ramon. , Saint-Hyrieiz kom ekki upp nokkru orði. Hann sökkti sjer enn dýpra í skjöl- in. Hún ætlar þá lil Kauphallartoi’gsins. Ef til vill ællar hún að sækja síðasta brjefið, eða hún ætlar á síðasta stefnu mótið. Það hefir verið salt senx í brjefinu stóð. Jeg verð að konxast að sannleikan- um, livað sem það kostar . Vagnin nanx staðar. Carmen steig ljetti- lega út, eftir að hafa þryst liönd manns- ins síns. Hún sneri sjer við og veifaði til Sainl- Hyi’ieiz, senx stai'ði á eftir henni, svo fór hún inn til saumakonunnar og borg- aði reikning sinn. Hún gaf sjer ekki tínxa til að hlusta á kvartanir hennar yfir því að hafa nxist svona góðan við- skiftavin. Hún gekk aftur út á götuna og svipaðist unx eftir vagni. Þeir voru allir á ferð og flugi, en veðr- ið var inndælt, svo að hún afrjeð að ganga. Eftir stundarkoi’n yrðu þessi guln- uðu bi'jef i lxennar höndunx. Hún gekk inn í póststofuiia við kauixhallartorgið, en leit fyrst ósjálfrátt í ki'ingum sig. — Er hjer brjef með þessu naíni? spurði hún og rjett i fram nafnspjald gegnum i’imlana. Ganxall úrillur póstafgreiðslumaður tók spjaldið og las: Heleria de Mountlaur. Hann leitað í bi'jefahrúgu og las í hálfum hljóðum nöfnin se mbyrjuðu á M. — Mathieu. . .*. Michonet.... Ma. . nei Mi. . . . Morin. . . . Marales. . . . hjer kemur það: Frú Helena de Montlaur Póststofunni við Kauphallartorgið París. Poste restante. — Hjerna er það. Það lá við að Carmen hljóðaði upp yfir sig. Hvað átti nú þetta að þýða? Hversvegna sendi liann aðeins þetta eina brjef, en ekki öll hin eins og hann hafði lofað. Carnxen leit við, þá var nærri liðið yfir hana. Saint-Hyrieiz stóð i dyrunum og horfði lxvasst á hana. — Ert þú hjerna, sagði liún undrandí og reyndi árangurslaust að ná valdi yfir rödd sinni. Hann svaraði ekki. Viljakraftur liennar var svo sterkur að hún gat næstum náð valdi á sjer. Hún reyndi meira að segja að brosa undir slæðunni. — Verðum við ekki samferða lieim? Nú stóð hún við hlið hans. — Rjettu mjer hrjefið, sagði liann kuldalega, en reyndi að dylja reiði sina. Rjettu nxjer brjefið strax, það er ekki þörf að vekja eftirtekt fólks á okkur. Hún þa,gði. Hann hafði tekið í handlegg hennar og hjelt henni eins og í járngreipum. — Heyrirðu það, jeg vil fá brjefið. — Æ, þú meiðir nxig. Hann talaði lágt en froðufelldi af reiði. — Jeg vil fá brjefið. — Hvað átlu við? — Brjefið, ef þú lætur mig elcki fá það strax nxáttu vara þig. Kaldur sviti braust út á enni liennar. Hann .gnísti tönnum, svo að hann gat varla talað. Þessi maður var til alls vis. Ef lil vill dræpi liann hana. Svo varð lxún allt í einu hæðnisleg á svipinn. Henni var borgið. — Þú ert gengin df vitinu, brjefið er alls ekki til mín. — Sýndu nxjer það. — Jeg skal sýna þjer utanáskriflina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.