Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 5
PÁLKINN
5
ancke um 100 nautgripi og
100 fjár á Útsteini. Hann var
lengi stórþingsmaöur Ryg'ja.
Eftir hann tóku synir lians tveir
við óðalinu.
Eilert Schancke g'af ríkinu
rúst klausturkirkjunnar á Út-
steini, og var turninti þá end-
urbættur og stendur nú í sinni
fornu mynd. Kirkjuveggirnir
eru furðu lílið skemmdir, en
sjálf kirkjan er þaklaus og'
kórinn sjálfur notaður sem
kirkja, síðan gert var við hann
árið 1903.
Útsteinn hefir varðveist lang-
best allra miðaldaklaustra í
Noregi, svo að enn í dag er
Jiægt að gera sér ljósa grein
fyrir livernig allri húsaskipun
hefir verið liáttað þar. Þegar
komið er inn í hinar gömlu
livelfingar hvarflar hugurinn til
haka, til munkalífs miðaldanna.
Sérstaklega verður manni ein-
kennilega innanbrjósts þegar
komið er inn í kirkjuna, þar
sem Ágústínusarmunliarnir
söfnuðust forðum til bænahalds
og guðræknisiðkana. Kirkjan
er i norðurálmu ldaustursins
og er stór, á mælikvarða Jjeirra
tíma, sem hún var hygg'ð á.
Innanstokksmunirnir i kórnum
eru frá 16. öld. Á prédikunar-
stólnum er skjaldarmerki Eiríks
Urne. AltaKstaflan er eklci í
sinni fornu mynd, því að hún
var skemmd þegar kórinn var
skinnaður upp, árið 1903. Gler-
myndirnar í gluggunum eru til-
tölulega nýjar. Upp í turn-
inn gengur hringstigi mjór,
upp að klukkunum, sem eru
með ártalinu 1664.
Auk kirkjunnar eru nú á
staðnum klausturbyggingin tví-
lyft, sem veit til austurs, og
suðurálma, sem er einlyft, en
stór húsagarður á milli. Til
vesturs er nú allt opið, en margt
hendir til að Jjar liafi fyrrum
staðið mikið liús. Klaustrið er
upprunalegá byggt í ensk-gotn-
eskum slíl, með oddbogaglugg-
um og Jiáum dyraliliðum, og
Jjyggt úr grásteini. Dyraumbún-
aður og glugga var úr tálgu-
steini með miklum útskurði.
Auk nefndra Iiúsa voru fvrr-
um tvær álmur aðrar á klaustr-
inu. í annari var bústaður á-
Jjóta, en í liinni munlcastofa.
Aðalinngangurinn vissi út að
sjó og' Jjar má enn sjá varð-
mannsbyrgið með vindauga í
veggnum. Svefnstofa munkanpa
eða „dormitorium“ er enn til,
en auðvitað eru þar nú engir
innanstoksmunir. I fundarsaln-
um komu bræðurnir saman og
ræddu mál sín viðvikjandi bú-
rekstri og fiskveiðum o. s. frv.
Eldliús munkanna er enn tiJ;
þar gefur að líla liaglega gert
frárensl úr tálgusteini. Undir
húsunum voru loftháir kjallar-
ar, er notaðir voru til geymslu
matar og drykkjar.
I liúsagarðinum er enn hið
forna hellugólf, liaglega gert,
og í. norðausturhorni lvirlíju-
garðsins brunnur með ísköldu
vatni. Yfir honum var áður
liús lir tálgusteini. Sagt er að
munkarnir liafi lagt rör úr blýi
úr lind við rætur Hrafnabergs
og í brunninn, til jjess að auka
vatnsmagriið í lionum.
Víða kringum klaustrið sjást
grjóthrúgur og garðabrot, sem
sýna að mörg smáliús liafa
fyrrum staðið kringum klaustr-
ið. Ibúðarherbergin í klaustr-
inu voru áður með örlitlum
gluggum, sem nú liafa verið
stælckaðir. Sagnir eru um Jjað
að fjársjóðir miklir séu fólgn-
ir á Útsteini. Og í tui'nldefan-
um, þar sem menn voru fyrr-
um pyntaðir.og' sveltir í fang-
elsi, kvað vera reimt mjög.
Ganga margar sögur af „hvítu
vofunni“ á Útsteini.
Umliverfi Útsteinsklausturs
er liið fegursta. Á eynni er
tilbreytileg náttúrufegurð
frjósamir, sléttir akrar, hólar
og Ixerg, og tjarnir á milli ása
og lyngheiða. Einum ásnum
svipar mjög til könungs dýr-
anna og' nefnist „Hvílandi ljón.“
Fyrir liandan Knebergsfjall
svonefnt þykjast menn liafa
fundið rústir hins gamla kongs-
garðs á Útsteini, ásamt naust
fyrir langskipin. Yfirleitt er Út-
steinn einn sögurílvasti staðti'i-
inn i Noregi, en þó má geta
Jjess, að sumt af Jjví, sem þaðan
er sagt, er ekki annað en tilgát-
ur einar.
Það eru siðustu aldar áljú-
endur Útsteins, ættirnar Gar-
mann og Schancke, sem eiga
lieiðurinn af því; að fornmenj-
arnar þar liafa varðveist betur
Niðurlag á bls. 1 h.
BÆKUR FRÁ
SKÁLHOLTSPRENT-
SMIÐJU H.F. SÍMI 6381
Lyklar himnaríkis eftir A. .i. Ci'oniii.
Aðeins nokluir eintök eru eftir af
þessari vinsælu bók. Tryggið yður
eintak i tíma. Kvikmynd liefir
verið gerð eftir þessari sögii. Hún
getur ef til vill orðið jólamynd í
ár. — Munið Lyklar himnaríkis.
Ennfreinur er enn eftir af eldri
Ijókuni:
Katrín, saga frá Álandseyjum. -
Hrífandi og skennntileg bók, ó-
gleymanleg öllum, sem lesið liafa.
Hótel Berlin 1943 eftir Vicki Baum.
Yorlc liðþjálfi eftir Sam. K. Cowan.
Bókin um lietjudáðir amerískra Jier-
manna i síðustu heimsstyrjöld. —-
= § =
Bók ungu stúlknanna í ár verður:
ltósa eftir liina lieimsfræðu skáld-
konu Louise M. Alcott, sem þegar
er orðin kunn hér á landi fyrir
ágætar sögur handa ungum stúlkum.
Ennfremur má minna á þessar bæk-
ur, sem enn fást í bókabúðum:
Yngismeyjar eftir Louise M. Alcott.
Tilhugalíf eftir sama höfund.
Veroníka eftir Joli. Spyri.
Itamóna eftir Helen Hunt-Jackson.
= § =
Ekki má gleyma yngslu lesendun-
urn, en hand'a þeim er hægt að
mæla með Jjessum bókum:
Mynd úr Ævintýrum Stikilberia-Finns.
Sagan af Tuma litla, eftir sama liöf.
Einu sinni var I - II. Úrval af ævin-
týrum með ágætum myndum, inn-
bundin í skemmtileguin búningi.
Ævintýrabókin með myndum, sem
börnin eiga að lita sjálf.
Litli svarti Sambó. sem er orðinn
kunningi allra yngslu lesenda þessa
lands.
Gosi eftir Walt Disney. Þetta er
ein allra vinsælasta barnabók, sem
hefir komið út hér á landi, enda
sniðin sérstaklega fyrir yngstu les-
endurna.
Litla músin og stóra músin, eða
Itökkurstundir II, eftir Sigurð Árna-
son. Fyrsta hefti þessa flokks, Rökk-
urstundir I, náði mikilli hylli yngstu
lesendanna og ekki þarf að efa, að
þetta hefti verði eins vel þegið.
= § =
Vinsælustu drengjabækurnar verða
alltaf þessar sígildu bækur:
Ævintýri Stikilberja-Finns eftir Mark
Twain, sem er nýútkomin.
Jón miðskipsmaður eftir Marryat.
Hjartarbani eftir Cooper. Indiána-
saga með mörgum myndum, mjög
spennandi frá upþhafi til enda.
Róbinson Krúsó.
Ilrói höttur.
Gúlliver í l’utalandi.
Gúllíver í Itisalandi.
En jólabók drengjanna í ár verður:
Jakob Ærlegur, gefin út i smekk-
legri útgáfu með mörgum mynduin.