Fálkinn - 16.11.1945, Side 9
F Á L K I N N
y
sá, eSa réttara sagt fann, æs-
inguna, sem hún komst í.
— Þér eruð frá Nancy, end-
tók hún hægt og seint.
Maðurinn hennar kom fram
í dyrnar og svipur hans var
fáskiflin eins og venja er til
á daufdumbu fólki.
— Hugsið þér ekkert um
hann, hélt hún áfram, —- hann
heyrir ekki til okkar. Svo hélt
hún áfram eftir dálitla mál-
livíld:
— Þér þekkið vist fólk í
Nancy?
— Já, nærri því hvern mann.
— Þekkið þér Sainte-Allaizes?
— Já, mjög vel.
— IJvað heitið þér?
Eg sagði lienni það. Hún
horfði rannsóknaraugum á mig.
Með lágri rödd og eins og hún
væri að seiða fram fortíðina
spurði hún:
— Já, já, ég man þetta mjög
vel. Og livernig er það með
Brisemares-fólkið ?
Það er alll saman dáið.
— Ö. Og þekktuð þér Sir-
mont?
Já. Sá siðasti þeirra er
orðinn hershöfðingi núna.
T_TCN skalf af æsingi, af sárs-
auka, af blendnum tilfinn-
ingum, sterkum, heilögum, til-
finningum sem ómögulegt var
að lýsa; hún brann eftir að
rjúfa þögnina, og segja frá öll-
um þeim leyndarmálum, sem
liingað til liöfðu verið læsl inni
i hjarta hennar, og tala um
mennina, sem elcki þurfti ann-
að en nefna nafnið á til þess
að sál hennar kæmist í æsing.
— Henri de Sirmont. Já,
ég veit það, sagði hún. Hann
er hróðir minn.
Eg starði forviða á hana. Allt
i einu mundi ég það.
Fyrir langa löngu hafði stærð-
ar hneyksli orðið meðal fyrir-
fólksins í Lorraine. Suzanne de
Sirmont, falleg og rík stúlka,
Jiafði strokið með undirforingja
úr herdeildinni, sem faðir lienn-
ar stjórnaði. Þessi hermaður,
sem var bóndasonur, en saml
aðsópsmikill maður í ])láa ein-
kennisbúningnum sínum, hafði
unnið hjarta dóttur ofursta
síns. Vafalaust hafði hún feng-
ið tækifæri til að sjá hann,
dást að honum og verða ást-
fangin af honum, þegar hún var
að horfa á hersveitina ganga
fram lijá. En hvernig liafði hún
getað fengið tækifæri til að
tala við hann? Hvernig höfðu
þau fengið tækifæri til að liitt-
ast og koma sér samán? Og
hvernig hafði hún vogað að
segja honum að hún elskaði
hann? Enginn vissi það.
Og engán grunaði neitt. Þegar
herskvldutíma hermannsins var
lokið, hurfu þau saman eina
nóttina. Það var leitað að þeim,
en ekki hafði það neitt upp á
sig. Það lieyrðist ekkert af þeim
framar og fjölskylda hennar
liélt að þau væri dauð.
Og nú hafði ég fundið hana
í þessum eyðidal!
— Eg man vel eftir þessu,
sagði ég. Þér eruð ungfrú
Suzanne.
Ilún kinkaði kolli. Tárin
runnu úr augum hennar. Svo
sagði hún og leit til mannsins
síns, sem stóð þarna eins og
stytta við þröskuldinn:
— Og þetta er maðurinn
minn!
Þá skildi ég að hún elskaði
hann ennþá, og að hún horfði
á liann augum, sem ekki liöfðu
misst gljáann.
— Eg er viss um að þið
hafið verið hamingjusöm, vog-
aði ég að segja.
Með rödd, sem kom beint frá
hjartanu svaraði liún:
— Já, mjög hamingjusöm.
Hann gerði mig mjög liamingju-
:sama. Eg hefi aldrei iðrast
neins.
Eg horfði á hana með samúð
og undrandi og dáðist að
mætti ástarinnar. Þessi tigna,
ríka stúlka liefði strokist á
hurt með óhreyttum bónda, hún
hafði stigið á lians spor. Hún
hafði fórnað sér fyrir nýja
tilverg, sem ekki fylgdu nein
þægindi. IJún hafði tekið upp
hið óhrotna liferni hans. Hún
hafði gerst bóndakona, með
húfu og í bómullarkjól. Hún
sat á trjásetustól við tréborð
og borðaði súpu með kartöflum,
lcáli og' fleski, úr leirfati. Á
nóttunni lá hún hjá lionum á
hálmdýnu. Hún hafði aldrei
iiugsað um neitt annað en elsk-
luiga sinn. Ög hún saknaði
einskis, livorki gimsteina, silkis
eða lúxus, stojipaðra stóla,
hlýindanna í veggfóðruðum
stofum eða mjúkra leguhekkja,
sem eru svo góðir þreyttum
limum. Hann var liennar ein-
asta ósk. Meðan liann var þarna
krafðist hún einskis frekar ai'
lífinu.
Sem kornung stúlka hafði
hún fórnað allri framtíð ^sinni,
heiminum og þeim, sem höfðu
alið liana upp og elskað hana.
Svo höfðu þau tvö ein komið
i þessa tryllingslegu gjá. Og
hann hafði verið henni allt.
Hann hafði fullnægt óskum
hjarta hennar, draumum þess,
hinum endalausu þrám þess
og ódauðlegu vonum. Hann
liafði fyllt líf hennar blessun
frá upphafi til enda. Hún hefði
ekki getað orðið hamingju-
samari en hún var.
Eg lá vakandi og heyrði
gamla hermanninn hrjóta, þar
sem hann lá á hálmdýnunni
við hliðina á henni, sem liafði
fylgt honum á heimsenda, og
ég íurðaði mig á hinni meiuci-
legu en þó einföldu sögu lienn-
ar, hamingju þeirra, svo full-
kominni — en þó byggðri á
svo litlu.
Um sólarupprás tók ég' í
liöndina á gamla fólkinu og
kvaddi.
Hann sem liafði verið að tala
þagnaði.
— Segið ' þið hvað sem þér
viljið, sagði ein daman, hug-
sjónir hennar voru aiunar.
Þarfir hennar og óskir hræði-
lega frumstæðar! Hún var
þorskur!
Hvað gerir það til? sagði
önnur konan. Ilún var ham-
ingjusöm.
Korsíka livarf í myrkrið, húu
sökk hægt og' hægt niður í
sjóinn aftur, eins og hún liefði
hara verið að sýna sig til þess
að sagan yrði sögð um kröfu-
lausu elskendurna, sem höfðu
fengið liæli þar.
— HeyrÖu drengur, liefiröu uú
horðað eplið. Og ég sem sagði þér
að ])ú ættir að híða þangað til
eftir matinn.
— Já — en — mamma — hann
pahbi segir, að þejgar kvenfólk
segi nei, þá meini það alltaf já.
Grikkir máttu þolu
þungar raunir und-
ir hernámi ÞjóS-
verja. Heilar fjöl-
skyldur neyddust
lil að hverfa burt
úr heimahögiim og
flýja til fjalla. Þeg-
ar Þjóðverjar höfðu
verið hraktir úr
Grikklandi, lagði
þetta sam-a fólk
enn af stað með
alla sína búslóð of-
an úir fföllumi og
niður í byggð. Mynd
þessisynir eina stika
fjölskyldu já leiff
til sinna gömiu
heimkynna.