Fálkinn


Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.11.1945, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Þetta er mynd úr búkinni sem kemur í bókaverslanir urn næstu mánaðamót Myndirnar eru eftir hinn fræga listamann GUSTAVE DORE en séra Bjarni Jónsson vígslu biskup, hefir valið textana og bú ið verkið undir prentun. ÞETTA ER SIGILT LISTAVERK og kærkomin jólagjöf á hverju heimili. BOKAVERZLUN ISAFOLDAR U 13 HÚSMÆÐUR, sem áhuga hafa fyrir góðum uppskriftum af kökum eða ábætisréttum, ættu að tryggja sér eintak í tíma af þessari bók. s_______________________________________________________________________________) Fegurðarvernd samkvæmt Holly- wood-tízku gerir yður fallegri og enn meir aðlaðandi. Hverjar ættu að gera sér meira far um fegrun og snyrtingu en einmitt Holly- Woodstjörnurnar glæsilegu, sem eiga sína velferð nær eingöngu undir and- litsfegurð sinni. 9 af hvcrjum 10 láta Lux annast um hið fagra hörund sitt, — Þér gætuð líka veitt hörundi yðar nákvæmlega sömu snyrti-meðferð. Yður mun geðjast vel að hinum unaðslega hressandi áhrifum Lux-sápunnar og því, hversu silkimjúku og sléttu hún heldur hörundi yðar. — Rita Hayworth (Columbia stjarna) heldur hörundi sínu fögru meS Lux-handsápu, eins LUX HANDSÁPA og 9 af hverjum 10 kvikmynda stjörnum í Hollywood. — Ennþá sömu afbragðs gæðin, en vegna núverandi sparnaðarfyrir- mæla er hún ekki í sínum venjulegu fallegu umbúðum. x-LTS 671/2-814

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.