Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Page 5

Fálkinn - 23.11.1945, Page 5
F Á L K I N N Fegursta bókin, sem gerð hefir verið á íslandi bro til Svíþjóðar og í sex vik- ur var hann þar í sendisveitar- skrifstofunni og talaði niáli Noregs. En þegar það fór að verða ljóst, að bandamenn yfir- gæfu Norður-Noreg, fór hann til fundar við stjórnina, sem þá var í Tromsö og lagði sitl lóð á vigtina í umræðunum sem lauk með því að konungurinn, stjórnin og stórþingsforsetinn fóru til Englands, en af því leiddi. að Noregur gat haldið baráttunni áfram sem opinber aðili. En áður en farið var frá Tromsö var afráðið að Hambro skyldi halda áfram til Banda- ríkjanna til þess að kynna fólki þar málstað Noregs og barátt- una fyrir honum. Það væri nægt efni i aðra grein að gefa yfirlit um starf Hambros í Ameríku, þessi fimm útlegðarár. Hann er óþreytandi og alltaf á ferðinni, og liefir þrásinnis farið stranda á milli yfir þvert meginlandið. Þessi ár hefir liann ferðasl (5-7 bundr- uð þúsund kílómetra og haldið milli 1000 og 1500 fyrirlestra. Fyrsta árið liélt liann 303, þar af 33 i útvarp. Áhevrendur að samkomufyrirlestrum voru yfir 200.000 hve margar miljónir bafa hlustað á útvarpsfvrir- lestrana er vilanlega ekki liægl að segja. Svona starfaði hann í nærri því fimm ár. Margir mánuðir liðu svo að hann var ivær nætur af hverjum þremui’ í næturlestum. Hér er ofurlítið sagt frá einu af þessum ferðalögum. Hann bafði haldið fyrirlestur í Albert Lea, og um nóttina álli hann að lara i bifreið til St. Paul. Var það amerískur prófessor, sem flutti hann og ók með jöfn- um hraða, um 100 km. á kl.st. Þegar þeir komu á leiðar- enda, skammaði prófessorsfrú- in mann sinn fyrir ógætilegan akstnr og spurði hvort forset- inn hefði ekki verið smeykur. Nei, svaraði prófessorinn, hann svaf alltaf, nema ef hraðinn fór niður fyrir 100 km. — þá vaknaði hann. Og þegar hann vaknaði, spurði liann livort eitl- livað væri að bílnum.“ Meðal síðustu bóka Hambros er frásögn hans um innrásina i Noreg: „I Saw it Happen in Norway“, sem kom út í afar stóru upplagi og á mörgum málum. Bók lians um friðinn: „How to Win the Peace“ hefir vakið athygli og verið rædd viða um heim. Hambro er orðinn einn af kunnustu mönnum samtíðar sinnar i Bandaríkjunum, greinin um hann í „Who is Who?“ Bandarikjanna, fyrir árið 1944- ’45 er með þeim lengri í þeirri frægu bók. Til dæmis um álit það, sem hann nýtur vestan hafs má nefnda, að hann er heiðursdoktor níu háskóla þar og heiðursborgari ýmissa borga, svo sem San Francisco, Cleve- land í Ohio, Wilmington í Del- aware, Port Arthur og Fort William í Canada o. s. frv. Og i Wisconsinríki liefir honum verið veittur sá sjaldgæfi lieið- ur að fá „Privilege of the Floor“ en það þýðir að liann getur mælt á fundum beggja deilda fylkis- þingsins og tekið' þátt í um- ræðum þar, ef honum sýnist svo. Hér er önnur saga um Ham- bro. í auglýsingaskyni fyrir herlánin í Bandaríkjunum efndi Columbia-útvarpsstöðin til upp- boðs, sem varð mjög vinsælt. Gegnum útvarp voru boðnir upp minjagripir úr stríðinu og hlustendur gátu svo gerl yfir- boð innan tóll’ tíma. Hambro var beðinn um að gefa eitt- hvað til uppboðsins, og gaf hann þá vasaalmanak en í því var eitt eintak af stjórnarskrá Noregs, sem stjórnin liafði haft með sér er hún fór liuldu liöfði norður eftir Noregi vorið 1940. Hambro sagði svo frá þessu al- manaki í útvarpinu. Og það fór ’fyrir liæsta verðið, sem nokkuð seldist á þessu uppboði: 9000 dollara. N*e$tbest seldist gjöf frá Wendel Wilkie, en það var brúða, seip kínversk kona i Cliungking hafði gefið honum. Hún fór á 8000 dali. En persónulegir sigrar Ham- bros voru honum lítils virði lijá liinu, að geta orðið Noregi að gagni. — Það blés alls ekki lilýr andi i garð Noregs, þegar Ham- bro lióf fyrirlestraferð sína 1940. Landráð Quislings höfðu skaðað Norðmenn út á við, og ameríkanski blaðamaðurinn Li- land Howes hafði fylt blöðin niði um Noreg. Það var eigin- lega meira um Svíþjóð, sem liann skrifaði, en þetta skol- aðist saman. Hambro sagði Ameríkumönn- um sannleikann um Noreg, um hetjuhug Norðmanna og ókúg- anlegan frelsisvilja þeirra, um afrek sjómanna og um dirfsku og samheldni heimavarnarliðs- ins. Og honum tókst að breyta almenningsálitinu. Norðmaður, sem kom til Miðvesturríkjanna liaustið 1940, segir, að Norðmenn þar hafi skammast sín fyrir að vera Norðmenn þá um vor- ið, vegna hugmynda Ameríku- manna um striðið i Noregi. En eftir að Hambro hafði komið í sögu íslenskrar bókagerðar mun lengi verða talið að útgáfa Helga- fells á ijóðum Jónasar Hallgríms- sonar af tilefni 100 ára dánardægurs skáldsins marki tímamót. Þessi út- gáfa er tviinæialaust fegursta bók, sem nokkru sinni hefir komið út á íslandi og hin vandaðasta að öllu leyti. — Það má að visu deila um slíkar útgáfur, að of mikið sé lagt i kostnað við þær og þær verði þvi dýrari en svo að almenningur eigi þess kost að eignast þær, en margt eyðist um þessar mundir i óþarfa, svo að ekki verður að telja þvi illa varið, sem fer í það að eignast þetta frábæra listaverk, nýju útgáfuna á ljóðum ástsælasía skáldsins. Helgafellsútgáfan sendi útgáfuna frá sér fyrir nokkrum dögum. Er þetta fyrra bindið, ijóð Jónasar, cn á næsta ári kemur annað bindið nákvæmlega eins og verða í því sögur og æfintýri skáldsins. Þetta fyrra hindi er í lieldur stærra broti en Heimskringia, en með útgáfu hennar, og það var í fyrsta skifti sem þetta höfuðrit ís- ienskra bókmennta liefir komið út i heild hér á landi, hóf Helgafell út- gáfur sínar með þessu glæsisniði, næst var Njála og ljóð Jónasar hin þriðja. Bökin er prentuð á besta fá- anlegan bókapappír. Hún er bund- in i fegursta geitarskinn. Hún er að utan gylt með besta efni og innan öll skreytt á frábærlega list- fengan liátt. Skreytinguna hefir ann- ast Ásgeir Júlíusson, sem verður að teljast einn liinna fremstu meðal teiknara og bókaskreytingamanna okkar. 46 teikningar eru í bókinni, eftir Jón Engilberts, en auk þess 7 málverk eftir hann og öll hin feg- • urstu, þó að vel kunni að vera að einhverjum þyki þau ekki faila í sinn smekk, en alltaf er deilt um slikt. Málverk sín nefnir Jón eftir köflum bókarinnar. ísland farsælda frón, Skjótt liefur sói brugðið sumri, Sáuð þið liana systur mína, Greiddi ég þér lokka við Gallará, Góðra vina fundur, Kveð ég á milli vita, Stóð ég úti í tunglsljósi, bókin er tæpar 400 síður að stærð með reg- istrum og skýringum. Þá er ótalið eitt hið veigamesta við útgáfu þessa: Tómas (iuðmundsson skáld hefir séð þar báru þeir höfuðið hált. Og þegar Roosevelt forseti benti síðar á Noreg, í frægri ræðu, sem hina miklu fyrir- mynd og sagði að Noregur gæfi svarið við því hversvegna Bandarikin hefðu farið í stríð- ið og hversvegna þeir ætluðu að sigra, þá er það óvist hvort Bandaríkjaforsetinnn hefði not- að svo stór orð, et' Hambro befði ekki verið búinn að vekja skilning Bandaríkjanna á Norr egi. Paal Berg dómstjóri hins um útgáfuna og ritað fyrir henni langan og ýtarlegan formála, sem telja verður einstæðan að snild og innsæi. Verður að telja að útgáf- unni hafi tekist vel valið að fela Tómasi þetta starf. Það væri freist- andi að taka hér upp langa kafla úr þessum snildarlega ritaða formála. En þess er ekki nokkur kostur. Að- eins skulu hér tekin niðurlagsorð hans: „Vissulega er gott og hugljúft að hugsa til þess, hversu nánustu vin- ir Jónasar Hallgrimssonar kunnu vel að meta, „livað í honum bjó‘% og öll skuldum við þeim maklegar þakkir fyrir þá sársáukafullu rækl- arsemi, er þeir sýndu minningu lians. A liinn bóginn var þess naum- ast að vænta, að þeir gætu tii lilítar séð fram á, hvilíkur leið- togi Jónas varð þjóð sinni og er enn i dag. í heila öld liefir hve.- kynslóð eftir aðra-.bæst í þann lióp, er liarmaði iiann sárast hinn bjarla maídag árið 1845, og í heila öld liefir hann verið trúnaðarvinnr Jijóðar sinnar í fögnuði og sorg. Ungur tók hann liana við hönd sér í ljóðum sínum og benti iienni inn i fyrirheitna landið, og jiannig hef- ir hann, öll Jiessi ár, verið förunaul- ur hennar og vegsögumaður á leið- inni lil meiri fegurðar og frelsis. í ljóðum lians liefir okkur opinber- azt liinn heillandi skáldskapur jarð- lifsins og náttúrunnar i kringum okkur, og þau hafa leiit okkur að hjartarótum landsins og kennt okk- ur, börnum þess, að elska það. Og l)ó er Jónas Hallgrímsson ekki ætt- Framh. d bls. 14. norska hæstaréltar og leiðtogi heiniavarnarliðsins í Noregi, sagði þessi orð í ræðu, sein liann flutti er norska stjórnin kom heini l'rá London 31. maí: „Og é'j vil sérstaklega nefna einn mann, Hamhro stórþings- forseta.Þegar ógæfan flæddi g{- ir okknr vorið og snmarið 1940, skrifaði hann nafn sitt í sögu Noregs um aldur og æfi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.