Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Qupperneq 7

Fálkinn - 23.11.1945, Qupperneq 7
F Á L K 1 N N / A bóla kafi, eða svo fíott sem. — Þannig veiða menn fiska í nýlendum Holiendinga í A-Asíu. Fiskimenn- irnir vaða vatnið upp undir höku, og nota svo þessi einkennlegu net til þess að ná í fiskana. — Hisaflugvirki á bandarískuni flugvelli út Kyrrahafs-vigslöðvunum. Æska Þýskalands. Eitt af vandamálum bandamanna er í jwí fólgið að upprœta nazist- iskar kennisetningar úr hugum þýskrar irsku og kenna henni að virða lýðræðislegar reglur og lifu samkvæmt þeim. Þessir tveir ungu nyeðlimir Hitlers-æskunnar lita úl fyrir að geta valdið erfiðleikum á f ramkvæmd ■ málsins. Margrete prinsessa, ein af dætruni Valdemars prins, var forstöðukona fyrir Hauðakross- deild í London, meðan loftárás- irnar ógnuðu iireium hvað mest. Hún er nú aftur kominn til Dan- merksur og sést hér ásamt Jbróður sinum, Erik, og eiginmanni Rene prins af liourbon (l. v.) Þessi litli orangutang er bæði forvitinn og hræddur og rígheldur sér i mömnut sina, meðan þessi eineygða ófreskja, Ijósmyndavélin, starir ú hann. Eiginlega er hann bartt sœtur á svipinn, enda þótt mannfólkið hafi ef til vill ekki mikla ástæðu til að vera hreykið af skyldleikanumí Kista Maud drottningar, sem lierggrav biskup lét 'ftytja frá Akershus-virkinu í til. Akerskirkj- una í Oslo, stóð þar öll hernáms- árin, án þess að Gestapo eða Quis- lingar fy.ndu hana. HÉR BÝR LEOPOLD KÓNGUR. Húsið er í Genf, og þangað flutti Leopold fyrrv. konungúr Uelga fyr- ir skömmu.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.