Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Síða 11

Fálkinn - 23.11.1945, Síða 11
F ÁLKIN N 11 - LITLfl ÁflBfln - Snðggi bletturinn Eftir E.M. Cowen TT\ ORINDA hafði að vísu alltaf ^ sagt, að liún liti björtum aug- um á þetta allt, en Viktor, sem ekki gat að sér gert að lilera eftir liljóðunum, sem heyrðust úr stofu föður hennar, var ekki sammála. - Hvað haldið þér? Haldið þér að dóttir mín láti yður segja sér fyrir verkum? Einhver svaraði, en svo lágt að það heyrðist ekki fram. Faðir Dor- indu liélt áfram með reiðri ’bassa- rödd: — Vitið þér ekki, að þér eruð ráðin liingað til að vinna. . ekki til að segja fjölskyldunni fyr- ir verkum? Séuð þér ekki ánægð með starfið getið þér farið. Dyrnar opnuðust og nýja eld- hússtúlkan, ung og hraustleg stúlka, kom út frá Maitland. Viktor ræskti sig: — Hemm. . Maitland er víst ekki í góðu skapi í dag? sagði hann. - Góðu skapi? át stúllcan eftir. — Heyrðuð þér ekki hvernig hann lét. Hvernig dettur yður í hug að spyrja svona? Hún þrammaði snúðug fram í eldhúsið. En í sama bili og Viktor ætlaði að hverfa, opnuðust dyrnar til Maitlands aftur. —• Það var heppilegt, það voruð einmitt þér, sem ég ætlaði að tala við! sagði Maitland við Viktor. — Góðan dag, herra Maitland, það er gott veður i dag! stamaði Viktor vandræðalega. En Maitland lét, sem hann lieyrði ekki veður- hjal Viktors og hélt áfram: — Það er dálítið, sem ég þarf að tala við yður um. Yður líst vel á dóttur mína, er ekki svo? — Nei, það er nú eittlivað annað, stamaði Viktor. Hvernig gat Dorindu dottið í hug að segja, að allt mundi fara vel — nei, það gat hann ómögu- lega skilið. — Ha, livað meinið þér? Segið þér nei? Herra minn trúr! Þér komið hér að heita má á liverju kvöldi til að heimsækja hana, er það ekki? Nú skal, ég segja yður nokkuð. Þér haldið kanske að ég sé blindur eins og moldvarpa. Ha, hvað segið þér? Og þér haldið máske að ég hafi ekki séð að þér kyssluð hana í gær ha — hvað segið þér. Heyrið þér ungi maður, það er víst best að þér komið inn og talið ofurlítið við mig! Viktor axlaði sín skinn, fól sig örlögunum á vald og fór inn. „Eg fullvissa yður, hr. Maitland - það var meining min að . . . .“ Faðir Dorindu settist við skrif- borðið, tók spengilega fram i fyrir Viktor og sagði: —- Nei lilustið þér nú á mig. Nú hefi ég orðið. Nú skal ég segja yður nokkuð. Eg vil ekki sjá, að Dorinda haldi áfram svona! Eitthvað verðúr maður að gera. — Já, en ég fullvissa yður um að. ..... ... — Það getur vel verið að kök- urnar se-ni hún bakar séu góðar, en engin eldakona með nokkurri virðingu fyrir sjálfri sér, getur sætt sig við að láta haná vera að flækj- ast fyrir sér í eldhúsinu. . . . að maður ekki tali um, að hún legg- ur hald á gasofninn, til að baka þær í. Og svo þegar jjar á bætist að Dorinda fer að gefa henni góð ráð — þá fannst henni taka í hnúkana, og svo kom liún inn til mín til að kvarta. Eg sagði auð- vitað að hún gæti farið ef hún væri ekki ánægð. — .1 á, ég heyrði það, og það var lika mátulegt á hana, sagði Viktor gramur. — Að hugsa sér að hún ætli sér þá dul að fara að skipa Dorindu! Látið þér hana bara fara. Hvað eruð þér að segja? Það er enginn í allri London, sem býr til betri soðsúpu en hún! sagði Maitland. — Hún er eina elda- stúlkan, sem ég hefi þekkt, sem kann ahnennilega að sjóða mat. Látið þér hana bara fara! segið þér. Þér vitið víst ekki hvað þér eruð að blaðra um! Reynið þér að tala ekki eins og bjáni. — Jæja, þá veit ég ekki önnur ráð en að skipa Dorindu að koma aldrei í eldhúsið! sagði Viktor. Maitland ræskti sig'. Hann vissi að Dorinda var sú eina í fjölskyld- unni, sem hann gat ekki hrætt með bolabassarödinni sinni, en hann var hyggnari en svo að hann minnt- ist nokkuð á það. Svo liann spurði bara: — Heyrið þér, hafið þér nokk- urntíma smakkað kökurnar henn- ar Dorindu? — Já, vist liefi ég gert það. Mér finnst þær einstaklega góðar. Finnst yður ekki lika, herra Maitland? — Það er bæði synd og skömm að neita því, svaraði faðirinn. — Bara að hún gæti haldið frið við eldakonuna. — Herra Maitland. Leyfist mér að koma með uppástungu? — Já, til hvers annars haldið þér að ég hafi kallað á yður inn til mín? spurði Maitland ergilegur. — Þér virðist hvort eð er hafa meiri áhrif á dóttur mina en nokkur annar. — Hver veit. ... en þá vildi ég stinga upp á að við giftum okkur! Þá gæti hún bakað kökur, hvenær sem hún vildi í litla eldhúsinu okkar. — Og hva'ð svo meira? — Og þá fengi liún aldrei tæki- færi til að rífasl við eldakonuna, hélt Viktor áfram og gerðist nú djarfari: —" Við liöfum ekki efni á að liafa eldakonu, að minsta kosti ekki fyrsta kastið. Hann þagnaði i svip og gat séð á Maitland að liann var hálf rugl- aður. — Þvi í skrattanum hefir mér ekki dottið þetta í liug fyrr? sagði hann léttari og bauð Viktor vindil. — Komið þér og borðið með eklcur i dag, þá getum við tal- að um þetta við hana mömmu hennar. — Þarná sérðu hvað ég sagði! sagði Dorinda skömmu síðar. — Nýja eldakonan gerði þetta alveg prýðilega. — Gerði hvað? Það er þó ekki alvara þín að þið hafið gert þetta að yfirlögðu ráði? spurði Viktor. Um stjörnuspeki Efiir Jón ÉrnasDn. Framhald jrá 27. tbl. Niffurlag. Dulfræffi. —- Engin pláneta var í 12. liúsi og' því hefir það eigi eins sterk álirif á lif þitt. Það er því líklegt að þú komist eigi í jafn ákveðin kynni við dulfræði fyrir eigin ramleik, heldur fyrir utanaðkomandi áhrif eða vegna annara afstaða í æfisjá þinni. Þú munt því að öllum líkindum fljóta framhjá árásum leyndra óvina. Viðauki. Rísandi pláneta. — Júpíter var við austursjóndeildarhring þegar þú fæddist. Er það mjög góð afstaða og bendir liún á hamingjusamt lif. Góðvilji þinn og greiðvikni mun skapa þér margar árnaðaróskir sem munu létta þér líf þitt og gera það hamingjusamt. Því vonbetri sem þú ert því betra. (Undir þessum lið er oft bætt við áhrifum pláneta, sem eru stadd- ar i stjörnumerkjum, sem þær eru áhrifaríkastar i, og eigi hefir ver- ið sérstaklega getið að neinu áður, svo sem ef Mars væri í Hrút eða Sporðdreka og Steingeit, Venus í Nauti eða Vog og Fiskum, Merkúr í Mey eða Tvibura, Júpíter í Skot- nianni, Fiskum eða Krabba og Satúrn i Steingeit, Vatnsbera eða Vog. tíran er af sumum talinn að hafa sterkust áhrif i Vatnsbera og Krabba og Neptún í Fiskum og Plútó i Sporðdreka. Nú er engar slíkar afstöður að finna í þessari stundsjá og því er þeirra eigi getið hér). Yfirlit. (Þá er liér bætt við nókkrum yfirlitsgreinum. Allar framanskráð- ar skýringar eru byggðar á sund- urgreinandi lestraraðferð og er liún sú almennasta. Er hún nefnd á útlendu máli eða ensku anatyticat readings, en sú, sem hér er bætt við, er yfirlitslestur eða synthetical readings. Er sú siðarnefnda að- ferð einnig heilsteypt skýringakerfi, en færri eru þeir, sem nota hana). Meg.niff af plánetunum voru viff austursjóndeildarhring þelgar þú fæddist. — Bendir það á að þú munir vaxa á lífsleiðinni til auk- ins valds og ná hærra en fæðingar- skilyrði þín bjóða, en það gerist vegna eigin ramleiks og dugnaðar. Mörg tækifæri munu berast þér og þú munt hafa hæfileika til þess að vinna úr þeim. Meiri hluti plánetanna voru fyrir neffan s jóndeil darh r i ng þegar þú fæddist. Það bendir á að síðari hluti æfi þinnar verði heillaríkari en sá fyrri. Þú býrð yfir ýmsum hæfileikum, sem þú getur ekki lát- — Jú, vitanlega var það! sagði Dorinda. —- það var lieldur ekki um annað að gera. Við höfum öll einhvern snöggan blett, og auð- vitað vissi ég livar snöggi blett- urinn var á honum föður mínum. . Heldur þú að hann vilji ekki frem- ur missa mig en góða soðsúpu? ið koma í ljós nú. Þú skalt því athuga nákvæmlega öll þau tæki- færi, sem berast á leið þína. Betra að vínna án mikillar vitundar ann- ara frekar en standa í broddi fylk- ingar og stjórna sjálfur. Þú hefir meira i fórum þinum en þér er sjálfum fyllilega Ijóst. Meyniff af plánetunum voru i eldsmerkjum þegar þú fæddist. Það bendir á það að þú sérl gæddur eldmóði og liugsjónagáfu. Þú hefir miklum krafti yfir að ráða og ert vongóður. Sterkar tilfinningar hefir þú og kærleika og ástarkend mikla. Hetjudáð hyllirðu mjög og andlegan kraft hefirðu mikinn. Þú lætur megnið af sjálfum þér i allt, sem þú tekst á hendur, en varaslu samt allt fljótræði. Meiri hluti plánetanna voru í föstum merkjum. — Bendir það á festu, tryggð og áreiðanleik. Þú ert sjálfstæður og vilt vera óháður, því að innsl inni hefirðu dálítið af drambi og tignarkend. Nokkrir framtíðardrættir. Eg bæti hér við nokkrum fram- Framhald á bts. f7/. RINSO ÞV/ER ALLAN ÞVOTTíNN Það er í rauninni furöulegt hve Rinso gerir þvottinn hreinan meö því einu aö þvæla hann. — Óhreinindin ginnasl blátt áfram úr þvott- inum auðveldlega að fullu og svo örugglega. Engin þörf á slítandi nuddi og núningi. Rinso er svo milt að þaÖ verndar i raun og veru fatn- aðinn - afstýrir sliti á þvott- inum - og gerir hann hvítan Rinso þvælir líka óhreinind- in úr mislitum þvotti. X-R 21 I 1-786

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.