Fálkinn


Fálkinn - 23.11.1945, Page 12

Fálkinn - 23.11.1945, Page 12
12 F Á L K I N N Ragnhild Breinholt Nörgaard: • • Oldur örlaganna Mér liefir alltaf þótt mjög vænt um liabba, en aftur á móti verið fremur kalt til mömmu frá því er ég var lítill dreng- ur, þótt undarlegt megi virðast. En ég sá snemma, að lmn var pabba ekki góð, og síðar vissi ég að liún leit niður á hann, skammaðist sín fyrir bann. Ástæðan til þess, að hún giftist honum liefir aðeins verið augnabliks ást, sem hana hefir jafn- an iðrað siðan. Hinsvegar dáir liann mömmu og þykir alltaf vænt um hana, þó að liann fj'rir löngu sé hættur að vænta sér neinnar bamingju í hjónabandinu. Mamma litur alltaf svo stórt á sig. Hún getur aldrei gleymt því ríkidæmi, sem bún ólst upp við, en pabbi var aðeins unglir og óreyndur læknir þegar þau kynntust. Hún viðurkennir ekki, að liann hafi unn- ið sig í það mikla álit, sem hann nýtur nú, með dugnaði sínum, ég liefi oft heyrt liana segja, að liann befði aldrei komist það sem hann er, án sin, en það er ekki rétt. Auðæíi mömmu, sem pabbi hefir þó aldrei viljað notfæra sér, eru raunverulega orsök ógæfu lians. Pabbi skal vera vel- kominn á heimili okkar, Inga, hann á það skilið. — Eg skal gera það sem ég get til þess að hann hafi ánægju af því að heimsækja okkur, svaraði Inga og það komu tár i augu hennar. Eg veit að mér þykir vænt um liann; ég vissi það strax þegar ég sá hinn góðlega svip hans. Þannig vissi ég að ])ú myndir 'svara. Mig liefur lengi langað til að segja þér frá þessu, en mér þykir svo erfitt að tala um ]>að. Þér finnst ])að kanske undarlegt, að ég skuli einmitt tala um ])etta nú, á brúð- kaupsdegi okkar, en mér fannst pabbi svo einmana, þegar við ókum burt frá honum; ég veit þú skilur mig. Eg vil að hann verði þátttakandi í bamingju okkar, strax frá byrjun. Eg sá, að hann var ánægður með þig, sem konu handa mér, og það er mikið atriði fyrir mig. Erik þrýsti Ingu fast að brjósti sínu. — Elsku konán mín, livislaði bann. Ertu viss um að þú elskir mig svo Iieilt, að enginn skuggi af ótta né kvíða komist oð sál þinni? — Eg veit að ekkert getur skilið okkur, Erik; livað sem f-yrir kemur, svaraði hún og lagði höfuðið að öxl bans. — Nei, ekkert, því ást okkar er einlæg. Við svíkjum hvorugt ])að heit sem við höf- um gefið. Og nú erum við á leið heim; heim til okkar eigin heimilis, þú og ég. — Já, svaraði hún og það lék sælubros um varir bennar. Mínir fegustu draumar bafa ox-ðið að veruleika i dag, en ég hafði aldrei trúað að þeir rættust og það befðu þeir heldur ekki gert, befði ég ekki fundið þig, hvísl- aði hún lágt. III. KAFLI. Það er áreiðanlegt, að þetta er ekki eintómur bugarbui’ður, sagði Inga Brenner, sem stödd var i lækningastofu tengdaföð- ur síns, og var að setja upp hanska sína. Skyndilega tók hún þá ofan aftur og sett- ist brosandi í einn stólinn. Veistu það, hélt hún áfram, að það er ekki meira en svo að ég trúi þessu. En það er með öðrum orðum ekki nokkur vafi? Nei, enginn vafi, sagði Brenner lækn- ir og leit góðlega til hennar. — Þú ert glöð, Inga? Glöð! rödd hennar titraði ofui’lítið. - Eg á engin orð til að lýsa hamingju minni. Eg gæti faðmað allt að mér, en ég vil byrja á þér! Hún spratt upp og tók utan um háls Brenners læknis. — Eg veit að Erik ræður sér ekki fyrir gleði þegar bann heyrir þetta. Ef það verður drengur, skal liann bera nafn þitt. — Ilvað lieldur þú, að séra Emanúel segði við því, spurði læknirinn hlæjandi. Þú leggur þó ekki til að við létum liann heita Emanúel? sagði Inga. — Nei, hann verður látinn heita Per eins og þú, Per er fallegt nafn. -— Eg vil — nei, nú má ég ekki tefja þig lengur, það bíða þin svo margir. — 0 tengdafaðir, ég béll að brúðkaupsdagur minn væri liamingjuríkasti dagur ævi minnar, en þessi dagur tekur honum fram. Eg á ekki skilið alla þá gæfu, sem mér hefur fallið í skaut. Við Erik höfum ekki lifað saman einn einasta gráveðursdag enn- þá; það hafa allt vei’ið unaðslegar sól- skinsstundir. Hamingjan ber mig á hönd- um sér. — Sólai’geislinn minn, sagði Brenner læknir og klappaði bliðlega um kinn Ingu. Væri Erik þér ekki góður, ætli hann lika mér að mæta. — En nú skalt þú fara, við sjáumst aftur í kvöld, og getum síðar spjallað saman í einrúmi. — Já, það er líka rétt, svaraði Inga. Við eigum að koma til ykkar. Eg vildi heldur að við gætum verið heima lijá okk- ur Erik, en það er ekki hægt, tengdamóð- ir mín rnyndi leggja það illa út ef við kæmum ekki. Hún lagði hendurnar um háls tengdaföður síns á ný. - Afi, hvíslaði bún. — Þú mátt fara að venja þig við þelta orð. Eg veit þú verður góður afi. Þegar Inga kom út á götu, staðnæmdist hún um stund og litaðist um. Henni virtist allir brosa til sín, fólk, sem var í önnum í vei’slunuhum og talaði um nálægð j()I- anna, og börnin sem ljómuðu af ánægju. Allt var þrungið af belgiblæ. Hún gekk í leiðslu án þess að gera sér grein fyrir livert liún fór; fékk olnboga- skot og var stjakað til og frá af þeim, sem fram hjá henni gengu, en hún varð þess ekki vör. Levndarmál hennar fyllti hana óumræðilegri gleði. Hún staðnæmdist fyr- ir utan spegilglugga og skoðaði sig í bon- um. Ef þér þurfið að mála á yður snjáldr- ið, stúlka góð, skuluð þér gera það lieima Iijá yður en ekki lxérna, brópaði geðvond- ur burðarkarl með fangið fullt af pökkum, því að hún stóð í vegi fyrir honum. Hún brosti góðlátlega til bans. Atti bún að segja Erilc strax frá þessu, eða var hyggilegra að biða með það? bugs- aði hún. Jú, best myndi að bíða, minnsta kosti þangað til þau væru búin að vera heima bjá foreldrum hans. Ef til vill mundi Erik draga það úr að hún færi í samkvæmið ef hann vissi hvernig ástatt var fyrir henni. í þá fjóra mánuði, sem liðnir voru frú brúðkaupi þeii’ra Eiúks, liafði hún aðeins öi’sjaldan komið til tengdamóður sinnar, og aldrei fengið neitt séi’lega hlýjar mót- tökur, þótl frú Brenner létist geta liðið liana. í þessu boði myndi Sylvía Williams á- reiðanlega vera. Andlit Ingu myi’kvaðist við liugsunina. Henni var alltaf kvöl í þvi að vera í nærveru liennar. Sylvía gerði sér að vísu far um að reyiia að sýnast alúðleg, en þó duldist engum að hún gat ekki þolað Ingu. Það duldist held- ur engum að hún bar enn sama liug til Ex-iks og áður, þiútt fyrir giftingu lians. Samt sem áður var Inga ekkert afbrýð- issöm, og bar þar einkum tvennt til. í fyi’sta lagi vissi hún að Erik var ekkert hrifinn af Sylvíu og var fremur í nöp við liana, og í öðru lagi fannst henni ómak- legt af sér að vera með blandnar liugs- anir um hann. Ilún liafði ekki ástæðu til að vantreysta Erik. Hún vissi, að Sylvía sóttist ennþá eftir honuni, en liann sagði henni hreinskilnis- lega frá því og hún vissi að hann var sér einlægur. Þegar Inga hafði gengið í hálftíma, tók liún sér leigubifreið og bað að aka sér heim. Henni fannst bún vera orðin mjög mikið eftirlætisbam. Fj’rir hálfu ári hefði hana ekki grunað að hún myndi iðulega taka leigubifreiðar til að aka með sig, en nú var þetta næstum orðinn daglegur við- burður. Þetla hafði Erik komið henni upp á. Hún lifði nú orðið við nýja siði. Var komin í ólikt umhverfi og átti orðið marga nýja vini og henni fannst furðu gegna hversu fljótt hún hafði vanist þessu öllu. Hún lifði nú í fyllsta máta mjög ólíku lífi við það sem lxún bafði átt á prests- setrinu. Inga hafði nokkrum sinnuni heimsótl séra Emanúel og konu hans eftir brúð- kaup sill og einnig bafði þeim nokkrum sinnum skotið upp á heimili hennar og undrast mjög allt sem þau höfðu séð þar, já, næstum hneykslaðist yfir heimilislialdii hennar. En bak við sleggjudóma frú Heller

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.