Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Síða 9

Fálkinn - 04.01.1946, Síða 9
F Á L K I N N 9 Hann gat óspurður farið út og glainrað á strengjaspil skemmt- analífsins. Frjálsari en nokknr piparsveinn. Hann gat drukkið og svallað fram í birtingu, ef hann vildi og engin móðguð Ivaty mundi sitja og bíða sár- gröm eftir honum heima. Ef liann vildi, gaeti iiann nú leikið sér að kúlunum á græna klæð- inu lijá McCluskey, ásamt liin- um hávæl'u vinum sínum, þang- að til morgunroðinn fengi raf- magnsperurnar til að fölna. — Hjónabandsblekkirnir, sem bon um höfðu fundist svo erfiðir þegar lífið varð leiðinlegt, voru allt í einu brostnir. Ivonan bans var farin! Joe Perkins var enginn meist- ari í að rannsalca sinar eigin tilfinningar. En þarna sat liann nú í sinni Katy-lausu stofu — fjórum sinnum fimm metra -— og nú skildi hann allt í einu ástæðuna til allrar eymdarinn- ar. Hann skvldi að Katy var blátt áfram orðin ómissandi fyrir hann — hún var lífsham- ingja bans. Tilfinningar bans fyrir henni, senr höfðu vaggast í svefn við deyfingu liins reglu- bundna beimilislífs, vöknuðu nú harkalega til lífsins aftur, er hún bvarf honum svo skyndi- lega. Hefir það ekki verið lam- ið inn í okkur bæði með préd- ikunum, málsbáttum og' dæmi- sögum, að við kunnum ekki að meta fuglakliðinn fyrr en hann er borfinn, og að enginn veit bvað átt befir fyrr en misst hefir? Hefir þessu ekki verið lamið inn í okkur með öðrum óskáldlegri bætti líka? — Eg er þorpari! sagði Joe Perkins. — Eins og ég liefi far- ið með bana Katy! Eg fer út á hverju kvöldi. Spila billiard og rabba við strákana, í stað þess að sitja beima bjá bless- uninni minni. Og svo verður liún, veslings auminginn að sitja alein heima og skemmta sér eftir þvi, sem hún getur. Þú ert þorpari Joe Perkins, já, það ertu! En nú ætlarðu að bæta fyrir alll þetta! Bara að hún komi heim bráðum. Framvegis ætla ég að fara út með henni á kvöldin, svo að hún fái dá- litla tilbreytingu líka. Og ég er liættur við McCIuskey — héð- an í frá og til eilífðar! Já, þarna var bærinn -— borg- in — fyrir utan dyrnar bans og hrópaði til hans að hann skyldi koma og taka þátt í leik hans og skemmtunum. Og hjá McCluskey spiluðu gömlu kunn- ingjarnir billiard og vonuðust eftir spennandi leik. En livorki blómum stráður vegur syndar- innar né gljáandi billiardkúl- urnar gátu freistað liins iðrandi Perkins og tælt bann út. Það dýrmætasta sem hann átli, það sem hann hafði hálfvegis fyrir- lilið og að fullu gleymt að meta var liorfið honum. Og bann saknaði þess! Ekta tár runnu niður kinnar hans. Þegar hún kæmi aftur skyldi alll vera öðruvísi. Þá skyldi hann bæta fyrir allt, sem liann liafði for- sómað. Hvers virði var eiginlega lífið án hennar? Dyrnar lukust upp — og inn kom Katy með ferðatöskuna í hendinni. Jói góndi á hana, mál laus af undrun. — Ó, en hvað það er indælt að vera komin heim aftur! sagði hún. — Þetta var ekkert alvarlegt, sem gekk að möinmu. Sam kom á stöðina og sagði að kastið hefði liðið lijá undir eins, eftir að þau liöfðu síínað til mín. Svo að þá fannst mér best að fara lieim aftur með næstu lest. Æ, livað mig langar i kaffi- sopa! Það var enginn sem Iieyrði að það ískarði í vélum þegar í- búðin til vinstri á 8ju liá'ð í Frogmore breytti um gír og komst í fyrra liorfið aftur. Og svo ók bringekjan á nýjan leik. — — — Joe Perkins liafði litið á klukkuna. Hún var 15 mín. yfir átta. Hann greip hatt- inn sinn og leit lil dvra. — Það væri fróðlegt að vita bvert þú ætlar núna! sagði Katy önug. — Eg ætla rétl að lita inn til McCluskey, svaraði maður- inn bennar. Eg ætla að spila einn billiard við kunningjana. Með hershöfðingja á bakinu. Breskur hershöfðingi, sem hef- ir herstjórn á hendi einhversstað- ar i Biirma, er borinn ijfir lækj- arsprœnu af einum liinna afri- könsku undirmanna sinna. O. Henry „I don’t -want to go home- in the dark“. Þetta er eins og viðlag i dægurfluguljóði, enda er það líka. Hitt er gleymt, en þessi hending geymist, því að þetta voru síðustu orð O. Henry, áður en hann dó. Hver var O. Henry? Hann var höfundur litlu sögunnar hér að fram- an og um 300 annara frásagna, styttri og lengri, um litilf jörlegt fólk og örlög þess, en skrifaðar af þeirri snilld að Jiær skipa O. Henry í fyrstu röð amerískra höfunda. Hann var skapandi liinna svonefndu „sliort slory“ og einu sinni dreymdi hann um að geta skrifað sltáldsögu •—• róman, en af einhverjum ástæð- um byrjaði hann aldrei á þessari sögu, þó að nóg væri efnið. O. Henry er dulnefni — réttu nafni liét liann William Sidney Porter og fæddist í Greensboro, Norður-Garolínu árið 1862. Móður sina missti hann ungur og ólst upp hjá frænku sinni. Fimtán ára gam- all fór hann í lyfjahúð en hælti þar og fór til Texas. Hann fékk smástarf á opinberri skrifstofu og kynntist ungri stúlku, sem síðar strauk að heiman til að giftast honum. Þau lifðu sælu lijóna- bandi þangað til O. Henry missti starfa sinn. En bráðlega fékk liann stöðu i banka og þá hófst mótlætið fyrir alvöru. Bankanum var stjórn- að af léttúð og O. Henry látinn bera ábyrgð á sjóðþurrð og sakaður um að hafa stolið úr eigin hendi. Áður en málið var tekið fyrir fór hann til New Orleans, vann þar hafnarvinnu um tíma, fór svo til Honduras og þar kynntist Iiann bófanum A1 Jennings og var með flokki hans um tíma. Þegar liann kom aftur frétti hann að kona bans væri veik ög fór liann þá til liennar. Hún dó 1897 og árið eftir var O. Henry dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann sætti vægri fangameðfeíð og skrifaði fjölda af sögum í fang- elsinu. Hann slapp eftir þrjú ár og var orðinn frægur liöfundur. Rit- launin fóru síhækkaridi, en hann hirti lítl um peninga og lijálpaði öllum, sem til hans íeituðu. Siðustu æfiárin var hann veikur maður. Hann dó einn júnímorgun 1910. Hver íann: KAFBÁTINN? Hugvitsmenirnir fóru snemma að glíma við Jiað viðfang'sefni, að smiða skip, sem gætu siglt í kafi og ráðist óséð að óvinum sínum. Þannig bauð Fulton bæði Frökkum og Bretum að smíða lianda lieim kafbát, en boðinu var elcki sinnt. Það er írlendingurinn Jolin P. Holland, sem er höfundur kafbáts- ins. Hann Inigsaði sér þetta skip sem drápsvél fyrst og fremst, eins og Fulton. Hann hataði England eins og flestir írlendingar gerðu í þá daga, og hafði liugsað sér að kafbáturinn gæti orðið tæki til að útrýma flotavekli Englendinga. Fór liann nú til Ameríku og fékk stuðning hjá írskum sjálfstæðis- mönnum þar, en tilraunir lians mis- tókust flestar og var'ð bann að athlægi. Loks tókst honum að smiða kafbát, árið 1898, og keypti Bandaríkjaflotinn hann. Bretar fóru nú að veita málinu athygli og keyptu sérleyfi til að smiða kaf- báta eftir fyrirmynd Hollands. — Báturinn, sem hafði átt að gera út- af við yfirráð Breta á liafinu, varð nú merkur þáttur í sjóvekli þeirra. Siðán liafa margvíslegar umbætur verið gerðar á kafbátun- um, og aldrei liefir það sést eins vel og i beimstyrjöldunum tveimur hve skæðir Jieir cru. En l>að eru Þjóðverjar en ekki .Bretar, sem hafa beitt þessu vopni mest. Á Djöflaey, hinni illræmdu sakamannanýlendu Frakka við Guyanastrendur, og sem meðal annars varð fræg í sam- bandi við Dreyfus-hneykslið, liður föngunum svo illa, að Jiað líða að meðalali ekki nema fjórtán klukku- stundir milli Jiess að einhver reyn- ir að strjúka þaðan. Fjórðungur strokumannanna sést aldrei aftur á Djöflaey — annaðhvort farast þeir á flóttanum eða tekst að fá frelsið. ,,Þess er krafist af háttvirtum áhorfendum, að Jjeir hafi gát á tilfinningum sínum, og forðist óspektir, Jiótt gangur leiksins gefi kanske tilefni til sliks.“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.