Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Side 10

Fálkinn - 04.01.1946, Side 10
10 F Á L K I N N YMGStl! Svartagaldur - og hvítur FaÖir Georgs átti stóra jörð ná- lægt Victoria Nyansa, stærsta stö'öu- vatninu í Afríku. Einu sinni hafði Georg farið til Nairobi, sem er stærsta borgin þarna, og þ.egar liann kom heim frélti liann að Páll frændi hans væri lagstur veikur. ,,En það var ekkert að honum þegar ég fór,“ sagði Georg. „Nei, en hann er mikið veikur núna. Hann er með verki og get- ur varla hreyft legg eða lið, og svo er liann svo hræddur: Og lækn irinn veit ekkert hvað að lionum gengur,“ sagði faðir hans og and- varpaði. Hann horfði á drenginn, sem var fjórtán ára og sagði svo hikandi: „Wamba heldur að það séu galdr- ar. Páll frændi átti í einhverju þrasi við svertingjana meðan þú varst burtu. Þeir höfðu stolið einhverju og hann refsaði þeim. Og nú held- ur liann að emhver þeirra liafi hefnt sín með svartagaldri.“ ,,Wooddoo?“ sagði Georg blístr- andi. „Já, einmitt með -woodoo. Þorp- arinn hefir gert liann veikan með göldrum. Svertingjarnir búa til rnyndir af þeim, sem þeir viija vinna mein og stinga svo nálum gegnum myndina og þylja særing- ar yfir. Og þá verður maðurinn, sem myndin er af, veikur.“ Georg kinkaði kolli. Hann hafði heyrt margar skritnar sögur um woodoo bantú-negranna. „Trúir þú þessu?“ sagði hann. „Hverju á maður að trúa? í Afríku er það ótrúlegasta trúlegt. En livernig sem það nú er eða ekki er, þá fer Páli frænda síversnandi. „Eg ætla að fara að heimsækja hann.“ „Já, gerðu það drengur minn.“ Georg fór til frænda sins og hann var verulega þungt haldinn. Síðan talaði liann við Wamba og fleiri af vinnufólkinu. Allt var það sann- fært um, að Páll frændi hefði orð- ið fyrir göldrum, og að hann mundi deyja ef ekki væri hægt að létta af honum göldrunum. Fólkið var svo sannfært um þetta, að Georg fór að trúa þvi líka. „Eitthvað verður maður að gera,“ hugsaði liann með sér. „Við verðum að bjarga Páli. Eg ætla að reyna að komast fyrir hver það er, scm veldur þessu.“ Hann spurðist nú fyrir og komst að þeirri niðurstöðu, að ekki gæti verið nema um sex af svertingjun- um að ræða, nefnilega þá, sem Páll hafði hegnt fyrir þjófnað. En hvern þeirra? Georg var lengi að hugsa um hvernig hann ætti að fara að, og svo lagði hann á ráðin. Meðan hann var í Nairobi hafði hann lært ýinsar sjónhverfingar, og nú ætlaði liann að nota sér þær. Daginn eftir sendi hann eftir þessum sex og bað þá um að koma í skálann til sín. Þeir settust flöt- um beinum, tortryggnir og hræddir við dyrnar. Þeir vissu að eitthvað var i vændum — en hvað? Georg liafði staðið og beðið eftir þeim. „Þið vitið að ég hefi verið að lieiman um stund,“ byrjaði liann „Eg var hjá frægum særingamanni og lærði allskonar galdra. Nú skal ég sýna ylckur dálítið af því, sem ég lærði. Sjáið þið þennan vasa- klút. Það er ekkert í honum, eins og þið sjáið.“ Svo lék Georg ýmsar listir með vasaklútnum og töfraði fram fjölda af smáflöggum. Svertingjarnir liorfðu á liann undrandi og hræddir. Georg lék fleiri listir og þeir urðu enn meir forviða. Nú hélt Georg að rétti tíminn væri kominn. Hann brýndi raust- ina. „Meðan ég var hjá særingamann- inum sagði hann mér að einn af ykkur hefði gert woodoo á Páli. Eg veit hver það er. Eg hefi galdr- að svo, að liann hefir páfagauks- fjöður á nefinu núna.“ Einn af svertingjunum þuklaði strax á nefinu á sér og Georg vatt sér að honum. „Það ert þú sem gerðir ]iað!“ sagði hann. „Eg veit það. Og minir galdrar eru sterkari en þínir. Eg ræð þér til að hætta göldrunum undir eins. Annars skal ég galdra krókódíl ofan í magann á þér, sem étur allt innan úr þér.“ Svertinginn hljóp á burt, örvita af liræðslu. Daginn eftir var kof- inn lians tóniur. Þar stóð eftir leir- krukka, sem mörgum nálum hafði verið stungið i. En nálarnar höfðu verið dregnar út og holurnar fyltar. Sama daginn varð Páll svo hress að hann komst á fætur. Norskur Amerikumaður er kom- inn heim til ættjarðarinnaír og finnst heldur lítið um það sem ■hann sér. Allt svo iítilfjörlegt og óverulegt. Honum verður gengið upp í skóg og hittir þar mann, sem er að aka heim timburhlassi. — Hm, ekki er þetta beisið timbur lijá þér, lasm. — Svon spýtnarusl not- um við fyrir tannstöngla í Am- eríku! — Jæja, segir bóndinn og spýtir um tönn. — Það er víst þessvegna sem þið eruð svona miklir í kjaft- inum. Adamson uerðnr fyrir vonbrigðum. Skrítlur „Eg er að fura í ferðalag. Þér hafið víst ekki bursta, sem nota má sem hár-, skó-, rak-, fafa- og íc,'inbursta?“ „Nú getum við ekki gerl meira, fgrr en á morgun, frá mín góð. Gasskammturinn er búinn.“ Hann: — Hvernig líst þér á þessa hugmynd, að karhnennirnir eigi að læra húsmóðurstörf og mat- seld? Hún: — Hún er ágæt. Þá mundi kvenfólkinu þykja matur i að apa eftir þeim. „Antoníus, gefðu nr. 7 ærlegun skell á brettiðt“ . .Ást og auður. Þau höfðu verið fremur fálát um sinn hvort við annað, en nú var sáttadagurinn kominn og þau föðmuðust. — Ó, Arthur! sagði hún. —- Geturðu fyrirgefið mér hvað ég hefi verið vond við þig upp á síðkastið? — Vitanlega elsku tryppið mitt! sagði Arthur. — Eg er ekkert reið- ur við þig. Eg hefi sparað 140 krón- ur þennan tima, sem við höfum verið saupsátt. — Hann afi minn féll fyrir sverði við Waterloo. — Hann afi minn féll fyrir byssukúlu í Boulogneskóginum. — Og hann afi yninn féll fyrir sígaunastelpu í Búdapest. Hún, við manninn sinn, sem kemur heim úr hófi: — Veistu að klukkan er þrjú að morgni, Andrés? Hann: — Já, eins og ég viti það ekki! En hvaða dagur er í dag?

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.