Fálkinn


Fálkinn - 04.01.1946, Side 13

Fálkinn - 04.01.1946, Side 13
PÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 567 Lárétt skýring: 1. gramm, 12. lita, 13. þor, 14. skaut, 16. þrír samhljóSar, 18. ó- hreinka, 20. þrír eins, 21. þvarg, 22. draup, 24. hás, 26. tveir sam- hljóSar, 27. áriS áSur, 29. bundn- ar, 30. skáld, 32. skiptir niSur, 34. reiS, 35. fugl, 37. skip, 38. ónefnd- ur, 39. verslunarmál, 40. ungir, 41. gylta, 42. tvíhljóSi, 43. ruggir, 44. mjög, 45. tveir eins, 47. ónefndur, 49. flani, 50. guð, 51. kvalir, 55. úttekiS, 56. orku, 57. óvinur, 58. guð, 60. fæSa, 62. sker, 03. skáld, 64. kraftur, 66. háS, 68. spýja, 69. stjórnar, 71. óskar, 73. á lítinn, 74. eySisandur. Lóörétt skýring: 1. Rólegs, 2. hlaupið, 3. frumefni, 4. leiðsla, 5. mann, 6. skrafað, 7. annars, 8. rómv. tala, 9. ósamstæS- ir, 10. skipstjóri, 11. gljái, 12. fleyt- ur, 15. fyrirliSar, 17. gamalmennis, 19. afrekiS, 22. meSal, 23. þraut, 24. lausnir, 25. sjór, 28. keyr, 29. hvað, 31. skessa, 33. bókstafur, 34. kindina, 36. forsetning, 39. blása, 45. hola, 46. tónn, 48. iSin, 51. von, 52. samhljóðar, 53. á kompás, 54. efni, 59. vatnsfalls, 61. beiti, 63. jór, 65. gin, 66. óhljóS, 67. loftteg- und, 68. lieiSur, .70. tveir eins, 71. utan, 72. frumefni, 73. tveir sam- hljóðar. LAUSN Á KROSSGi NR. 566 Lárétt ráðning: 1. Herbertsprent, 12. úlfa, 13. for- ir, 14. Haag, 16. tól, 18. kút, 20. frú, 21. v.d. 22. bar, 24. liál, 26. am., 27. tómar, 29. merar, 30. gá, 32. kaffæring, 34. LI, 35. stó, 37. RG, 38. la, 39. los, 40. hurt, 41. eg, 42.- dd, 43. kúst, 44. ana, 45. GY, 47. SO, 49. ati, 50. Na, 51. sumardaga, 55. AM, 56. kimar, 57. slapp, 58. al, 60. far, 62. agi, 63. LL, 64. nef, 66. áll, 68. KEA, 69. skro, 71. aldin, 73. Geir, 74. súkkulaSigerS. Lóörétt ráöning: 1. HlóS, 2. efl, 3. Ra, 4. ef, 5. rok, 6. trúS, 7. sit, 8. pr, 9. eh, 10. naf, 11. tara, 12. Útvegsbankans, 15. gúmmístimplar, 17. lamar, 19. kárna, 22. bók, 23. rafgeymar, 24. heild- sala, 25. lag, 28. RF, 29. Mr., 31. átuna, 33. ær, 34. losta, 36. óra, 39. lúa, 45. gumar, 46. ár, 48. ógagn, .51. Sif, 52. ar, 53. DS. 54: api, 59. leks, 61. alda, 63. leiS, 65. frú, 66. áll, 67. lið, 68. ker, 70. Ok, 71. au, 72. Ni, 73. GE. Það var síðari hluta dags, í rökkurbyrj- un, er hún kom heim, að þjónustustúlkan tilkynnti henni, að Brenner lælcnir væri staddur í stofu og væri búinn að bíða hennar i hálftíma. — Tengdafaðir! Inga horfði óltaslegin og spyrjandi á Brenner lækni, er hún kom inn til lians. Hann sat álútur í einum stólnum og buldi ajidlitið í höndum scr. Það var eitt- hvert vonleysi í svip hans, eittbvað svo ör- magna og dapurlegt við útlit hans, sem fyllti hana ótta. — Tengdafaðir! endurtók liún, þegar iiann virtist ekki taka eftir lienni. Hún gekk rakleitt til hans, áður en hún létli af sér kápunni og lagðist á bnérí fyrir fram- an hann. Tengdafaðir! Hvað hefir lcomið fyrir ? — Ó, ertu komin Inga. Eg átti lílca von á því að þú kæmir. Eg er kominn hingað til að leita mér næðis og friðar. Eg þarf að fá ofurlitla ró og hvíld. Þú fyrirgefur mér þó að ég hafi sent drenginn upp; ég gat ekki haft hann Itjá mér núna. Taugar mín- ar eru í ólagi, það hefir ver-ið erfiður dag- ur lijá mér í dag. Andlit læknisins var fölt og þreytulegt og Ingu virtist bann liafa elst um mörg ár frá því hún sá liann síðast. — Segðu mér allt, sem þér býr í brjósti, sagði hún næstum móðurlega. Þú veist að við Erik viljum ltjálpa þér með allt, sem við getum gert fyrir þig. — Því miður held ég . að enginn geti hjálpað mér í þessu efni, svaraði Brenner læknir. Það, sem kvelur mig, er hugsunin um það, að hneykslið skuli þurfa að bitna á ykkur; mig tekur það sárt. Sjálfur get ég borið það. En það ert þú og Erik, sem ég er að hugsa uin, ......já, og svo auð- vitað konan mín. Hun getur áreiðanlega aldrei fyrirgefið mér, getur ekki skilið það. Ef til vill er það heldur ekki von. . . . við stöndum svo fjarri livort öðru. — Veslings tengdafaðir minn, sagði Inga og stóð upp og lagði kápuna frá sér á stól. Síðan gekk hún að skáp og tók út úr honum vínflösku og rétti lækninum glas. — Ðrekktu þetta, sagði hún. Það styrk- ir'þig. Brenner læknir tæmdi glasið og þakkaði, en bún færði stól að sæti hans og settist hjá honum og' tók blíðlega í liönd hans. — Segðu mér nú bvað livílir þér svo þungt á hjarta, sagði Inga stillilega. Trúðu mér fyrir ábyggjum þínuin. — Já, ég skal seg'ja þér frá þvi, sagði læknirinn og stundi mæðulega. Eg finn þörf lijá mér lil að ta'Ia við einhvern um þetla, sem skilur mig, þó að það sé ef til vill barnalegt af mér. En taugar mínar eru svo spenntar. Eg befi verið ákærður, það verða réttarhöld i máli mínu. Eg liefi fram- ið óleyfilegar læknisaðgerðir; ákæran á bendur mér er rétt og ég’ hefi heldur ekki Iiugsað mér að þræta. I fyrsta lagi mundi það ekki þýða fyrir mig og i öðru lagi vil ég það ekki, því að ég vil standa ábyrgð á gerðum mínum. Hann andvarpaði aftur mæðulega, en Inga sat þögul til að trufla hann ekki í frásögninni. — Það liafa komið til mín fjölmargir kvenmenn, liélt hann áfram. Komið til mín og beðið mig um að framkvæma fóstureyð- ingar, en ég befi neitað því i flestum til- fellum, en þó eru til undantekningar l'rá þvi. Þeim fáu, sem ég hefi hjálpað, hefi ég hjálpað af brýnni nauðsyn, að mínu álili. Mér er það ljóst, að lögin taka ekki slíka málafærslu til greina. Eg liefi neitað fjölda stúlkum, sem hafa liaft i heitingum við mig um að fyrirfara sér, ef ég yrði ekki við bæn þeirra. En það eru stúlkur, sem ég tók ekki alvarlega, og vissi að ógnanir þeirra og kveinstafir voru innantómt og léttúðugt blaður. Það er hægt að slcynja innstu hugsanir flestra kvenna, og lijá sum- um sér maður ásetning þeirra og örvænt- ingrí í augnaráðinu, í augnaráði, sem segir mörgum siunum meira en flóð af fleypur- yrðum.... þá, já, þá er það, sem maður finnur ábyrgðartilfinningu bjá sjálfum sér, ef maður slekkur síðasta vonarneistann i sál þeirra. Það er ekki dómur almennings, sem þessar veslings stúlkur eru að koma sér undan með því að koma sér lijá því að geta barn í lausaleik. Það er oftast af allt öðrum rótum runnið. Sem betur fer liefir þú ekki séð svörtustu hliðar lífsins, Inga mín. Eg þarf ekki að skira þetta í einstökum atriðum; ég læt nægja að segja þér frá einu dæmi, til þess að þú fáir ofur- litla liugmynd um hve erfitt það er á stund- um að draga markalínu milli þess, sem manni finnst rétt og r-angt að gera, en í minum augum er ekkert syndsamlegt við það, sem ég' liefi gert í þessu efni. Síðasta tilfellið, sem ég ælla að segja þér frá, var þegar tuttugu og' tveggja ára stúlka lieim- sótli mig. Hún var vonlítil um að ég mundi vilja hlýða á erindi hennar, erí livaðst hafa ákveðið að reyna þessa siðustu úrlausnar- leið. Eg kannaðist við þessa stúlku, frá því ég liafði slundað hana eitt sinn á sjúkrahúsinu. Þá liafði ég kynnst lífskjör- um hennar nokkuð. Nú leil bún alls elcki út fyrir að vera liðlega tvítug, heldur mið- aldra kona. Andlit hennar var ellilegt og' bar merki örbirgðar og illrar ævi. Eg sá að hún hafði lifað óheilbrigðu lífi, eins og svo margar óhamingjusamar stúlkur, sem leiðast út á skuggabrautir tilverunnar. — Hún hafði búið með manni síðustu árin, sem var spilltur af drvkkjuskap og annari óreiðu. Ol't bafði hún reynt að losna frá honum, en nú fyrst bafði henni tekist það, en það var of seint; nokkru síðar varð liún þess vör að bún var þunguð. Eg vil ekki fæða þetta barn, sagði

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.