Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1946, Síða 4

Fálkinn - 18.01.1946, Síða 4
4 FÁLKIN N Átta ríkustu menn veraldar Ilirohito Japunskeisari. MEÐAL þeirra murgu auð- kýfinga, sem sagan kaan að lierma frá. er eum, sem nýlega hefir vekið athvgli á sér með því að kaupa veð- hlaupahest fyrir 780.000 krónur. Það er indverskur, feitur fursti, 38 ára gamall, Geekvar af Bar- oda, og er lians oft getið í sam- handi við peninga. Það liefir nú vitnast, að hann hefir um 53 miljónir króna í árslaun, svo að hann er ekki lengi að vinna fyrir hestinum. Eignir hans eru metnar á 1300-1800 miljón kr. en það nægir til að liann komist í tölu átta ríkustu manna i heimi. Ilverjir eru þá hinir sjö? Sá fyrsti þeirra er annar austurlandabúi, sem er marg- falt ríkari en furstinn af Bar- oda, sem sé nizaminn af Hyd- erabad. Hann á mesta gim- steinasafn veraldar, og er það eitt talið um átta miljard kr. virði. Hann á líka mikið af gulli, meðal annars borðbúnað úr gulli lianda 150 manns. — Árstekjur lians eru taldar um 80 miljón krónur, en samt er sagt að liann eyði ekki nema um 130 krónum á mánuði í sjálfan sig. Furstadæmi hans her allan kostnað af hirð lians, svo að hann heldur tekjum sínum að heita má óskertum. Það má fullyrða að nízaminn af Ilyderabad sé ríkasti maður veraldar nú á tímum. En fram til þess að Japan gafst upp i sumar sem leið mun Japans- keisari hafa getað gert kröfu til þessa heitis. „Sonur himins- ins“, Hirohilo, átti sem sé eign- ir, sem gáfu meira af sér en gull og gimsteinar nízamsins. Þær gáfu keisaranum sem sé 650 miljón króna árstekjur. Meðal þeirra eigna voru víð- lend skógaflæmi, dýrustu lóð- irnar i Tokíó (sem nú eru rúst- ir) og feiknin öll af hlutabréf- um i helstu gróðafyrirtækjum í Japan. Ilvenær sem nýtt hluta félag var stofnað rann noklcur hluti af hlutabréfunum sjálf- krafa til keisarans, og átti hann nálægt 8% í öllum lilutabréfum japanskra fyrirtækja. En Ilirohito hefir aldrei gert miklar kröfur til lífsins, frem- ur en nízaminn af Hyderabad, þó að hann hefði um 6% miljón króna tekjur á viku, keypti hann sér aldrei neina skart- gripi, og annbandsúrið hans, sem er japanskt, kostaði ekki nema um 20 krónur. T_JENRY FORD stendur enn ■■■ ■*■ fremstur þeirra auðkýf- inga, sem safnað liafa pening- um af eigin framtaki og atorku. Þessi sjálfmenntaði maður er nú orðinn 82 ára, og hefir sett sér það mark að verða hundrað ára (það gerði Roekefeller líka, en vantaði „tommu tii“). IJann græðir að sögn 50 kr. við hvert tif í úrinu sínu. Þegar liann hyrjaði að smiða bifreiðar, á fertugsaldri, voru árstekjur lians ekki nema um 20.000 kr. Árið 1940 var talið að Ford og fjölskylda lians ætti yfir 4 milj- ard króna í bilaiðnaði. r)IERRE Du PONT er ekki *- mörgum hestlengdum á eft- ir Ilenry Ford. Eignir hans i hlutafélögum þeim, sem við hann eru kennd — Du Pont de Nemours og U. S. Rubber Company — voru metnar á 3,7 miljard krónur. Auðæfi sín hefir Du Pont aðallega grætl á framleiðslu sprengiefna til hernaðar, málningavörum, gerfi silki og bifreiðum, en að öðru leyti hefir hann verið riðinn við allskonar framleiðslu. En byrjunin að þessum stórfelda iðnaði var lítil púðurgerð, sem liinn fyrsti Du Pont, sem var franskur úrsmiður, setti upp á stjórnarbyltingarárunum i Frakklandi. Afkomandi hans er Pierre Du Pont, liæst líftryggði maðurinn í lieiminum — fyrir 40 miljón krónum. John D. Kockefeller, fyrsti. Næstur Pierre Du Pont kem- ur Rockefeller annar, sem líka heitir Jolm D. að fornafni, eins og faðir hans, en skrifar sig jr. (yngri) þó að hann sé orð- inn 71 árs og Rockefeller eldri eða elsti sé dauður. Er þetta gert í virðingarskyni við gamla manninn. Og um það bil jafn- fætis honum stendur Mellon- l'jölskyldan, eða Mellon sá, sem eitt sinn var fjármálaráðherra og fékk dóm fyrir skattsvik. Eignir þessara fjölskyldna — livorrar fyrir sig — ern taldar rúmlega 2% miljard króna virði og öll þessi auðæfi eru fengin fyrir steinolíu. Rocke- feller er ráðandi maður í Standard Oil of New Jersey, en Mellon í Gulf Oil Corpora- tion. Mellon hefir einnig grætl mikið á alúmíníum og enda fleiru, en Rockefeller hefir hald ið sig við olíuna og alll ]mð, sem snertir hreinsun liennar og flutninga. OJÖUNDA mannsins í Krös- ^ usarsveitinni er að leita uppi í fjöllum í Bolivíu. Þar hittum við 82 ára gamlan mann, (jafn- aldra Fords) sem lieitir Don Simon Iturbi Patino, og er kall- aður tinkongurinn. Don Simon hefir meðgengið það sjálfur, að eiginlega viti hann ekki, live mikið hann á, en hann lætur sig engu skifta, livort það er tuttugu miljónum meira eða minna. IJann er vanur að hafa fast að 100 miljón krónum handbærar í bönkum hér og hvar í veröldinni. Þegar dóttir hans giftist spönskum aðals- manni árið 1931, gaf pabbi gamli henni 200 milljón króna hankaávísun í brúðargjöf. — Fyrir 50 árum var þessi sami Simon skrifstofumaður á sult- arlaunum i þýskri verslun í Bolivíu. En hann greip gæsina eitl sinn er ekkja kom í búðina og bauð fram landskika, sem

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.