Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 á fleka í 48 daga og fengu þrisvar á sig fellibylji þangað til skipið „Wáshington Express" frá Osló bjargaði þeim. Er þetta einstæður atburður og hitt eigi síður merki- legt að piltarnir voru við góða heilsu er þeim var bjargað, þó að „nestið“ nægði ekki nema tæpan helming tímans. Og nestið var frem- ur óbeisið, vatn og brauð, sem þeir kingdu ásamt nokkrum fjör- efnatöflum. Þeir voru ekki bein- línis í veisluskapi þegar þetta nesti var búið, eftir 21 dag, en bjartsýn- ir voru þeir. Þeir gerðu sér liand- færi og notuðu öryggisnælur fyrir öngul og svo fór að þeir náðu í í eitthvað af smáfiskum, sem þeir sólþurrkuðu og átu ásamt rigningar- vatni er þeir gátu safnað í segl. Kringum þá var oftast krökt af iiá- karli, en hann er enginn aufúsu- gestur liröktum sjómönnum á fieka, en þó koin hann skipsbrotsmönnun- um að liði. Svo bar við að piltana rak gegn um torfu af skjaldbök- um, en þær liræddust hákarlinn, og flýðu að flekanum til þess að leila öryggis, en farnaðist auðvitað líkt rjúpunni í „Óhræsinu“ hans Jónas- ar Hallgrímssonar. Piltarnir gátu náð þremur og gerðu sér got.l af ketinu af þeim, og blóðinu líka, en fitunni gekk þeim illa að koma niður. En það var ekki alltaf, sem ævin- týrunum lauk svona. Flekamenn- irnir af Oslóarskipinu ,,Blink“ höfðu aðra sögu að segja. Kafbáturinn sökkti skipinu kalda febrúarnótt og komust 23 skipsverjar í björgunar- bátinn. Nú liðu fjórir hræðilegir sólahringar. í dagbókinni segir mjög blátt áfram frá því að 17 af mönnunum urðu ruglaðir al' kulda og vosbúð og dóu hver eftir annan. En þeir sex, sem eftir lifðu höfðu liessa sögu að segja: Þeir sátu í sjó upp að mitti í fjóra sólarhringa, og dró æ meira af þeim. Þeir fóru að sjá sýnir og allir sáu þeir liér um bil það sama. Þeir sáu greini- lega bifreið fyrir aftan bátinn, og uppi á hæð einni þóttust þeir sjá gistihús og lagði þaðan matarlykt og liita. Þar voru og góð og hlý rúm. Var eigi að furða þó að þeir vildu reyna að komast i bílinn og aka á gistihúsið, enda gengu þeir fyrir borð hver eftir annan. En þeir, sem þrekmestir voru gátu oftast náð til hinna og dregið þá inn í bátinn aftur, fyrst í stað, en smámsaman fóru kraftar jieirra að dvína líka. Á þann hátt fórust 17 af þeim 23, sem bjargast liöfðu úr skipinu. Eftir að Frakkland gafst upp gengu norsku skipin vasklega fram i því að flytja herlið frá megin- landinu til Bretlands, svo og flótta- fólk. Þau fóru margar ferðir og og sum skipin björguðu þúsundum franskra borgara og skeyttu engu þó að sprengjunum ringdi niður allt í kring. Eilt þessara skipa kom síðar í franska höfn i Afríku. Menn geta gert sér grein fyrir hug skipsmanna þegar yfirvöldin sendu menn um borð og létu taka hluta úr vél- unum, svo að skipið yrði ósjófært. Síðar var lagt lögliald á skipið, norski fáninn dreginn niður og áhöfninni skipað i land — allt eftir skipunum yfirvaldanna i Frakk landi, sem nú voru orðin þýsk. Og nú bar nokkuð við, sem engum hafði dottið í hug. Skipsverjar voru sendir í fangabúðir, fluttir frá einni til annarar; sumir þeirra kynntust fangabúðunum, hverri annari verri. Um tíma voru þeir í fangabúðum í Sahara, þar sem þeir voru látnir vinna að vegagerð í brennandi sól- arhita, undir stjórn hrottamenna. Aðrir voru látnir vinna i grjótnám- um. Það lætur að líkum að pilt- arnir reyndu að strjúlca úr þessum þrælavistum, enda fækkaði þeim smámsaman, en þó komust sumir ekki úr prísundinni fyrr en Amer- íkumenn gengua í land í Norður- Afríku liaustið 1942. Stundum voru áhafnirnar hafðar í lialdi um borð í skipunum. í Dakar í Vestur-Afriku Frakka, lá floti norskra skipa inni á vík, en (lufla- girðing fyrir utan svo að ekki væri hægt að flýja. Og til l'rekari vara voru hlutar teknir úr vélunum. Þó tókst ýmsum skipum að strjúka til næstu bandamannahafna. Þessir herkviuðu Norðmenn vildu ekki gefast upp fyrr en í fulla linefana. Það virtist vonlaust að ætla sér að komast úr kvínni og það á skipi, sem vélaliluta vantaði í, en þetta var samt reynt og stund- um tókst það. Til dæmis skipinu „Lidvard“, 9.000 smálesta skipi frá Oslo. Má telja flótta þess eitt af þeim frækilegustu afrekum, sem unnin voru af farmönnum í styrj- öldinni. Frakkar höfðu tekið „loft- startara“-leiðsluna úr skipinu og geynulu hana á óhultum stað í landi. En ekki þurfti vélstjóranum ráð að kenna, fremur en djöfsa. Hann gerði Frökkunum skiljanlegt, að ef þeir ættu nokkurntima að liafa gagn af skipinu eftir að það væri komið undir franskt flagg, yrði hann að láta vélina ganga við og við — annars ryðgaði liún og yrði ónýt. En þetta væri ekki liægt nema hann fengi leiðsluna, sem þeir liöfðu flutt í land. Og nú var liðið ár síðan vélin liafði verið hreyfð síðast. Frökkunum fannst þetta sennilegt, og þó leið og beið, þangað til þeir loksins komu með leiðsluna. Hún var sett á Siiin stað og vélin látin ganga, en frönsku gæslumennirnir stóðu yfir vélstjór- anum á meðan. Er vélin liafði geng- ið nokkra stund tók vélstjórinn leiðsluna burt aftúr og þakkaði Frökkunum fyrir lánið. Og þeir fóru í land með gripinn. En þetta var ekki rétta leiðslan, því að vélstjór- inn hafði séð sér færi á að liafa skifti á réttu leiðslunni og annari, sem hann hafði verið margar vikur að bjástra við að smíða. Nú var upprunalega leiðslan komin á réttan stað og nokkrum dögum síðar var „Lidvard" horfinn úr kvínni - gegn- um kafbátanet og framhjá herskip- um og' landvirkjum. Nokkrum dög- um síðar kom skipið fram í Free- town og gekk þar í þjónustu banda- manna. Mörg af eimskipafélögum Noregs standa nú uppi með brot af flota þeim, sem þau liöfðu fyrir stríðið. T. d. hefir Wilhelmsen i Tönsberg, stærsta eimskipafélag Noregs, misst milli 30 til 40 stór og nýleg skip. Nákvæma tölu er ekki hægt að nefna hún er m. a. undir þvi komin hvort félagið fær aftur fjögur skip, er Þjóðverjar tóku hernámi i Noregi. Margir dramatískir atburðir liafa gerst í sambandi við jiessi skipa- tjón, svo sem þegar 9.000 smálesta skipið ,,Tirana“ varð fyrir steypi- regni af sprengikúlum frá þýsku hjálparbeitiskipi, sem sigldi undir hollensku flaggi. Þar voru sex Norð- menn drepnir. Síðar var skipið not- að sem fangaskip fyrir þýska sjó- ræningja i marga mánuði og söfn- uðust þar smámsaman fyrir um 300 „farþegar", þar á meðal 37 Norðmenn af skipinu „Talleyrand“, sem var frá sama félagi og „Tir- ana“. Loks var ,,Tirana“ send sunn- an úr Indlandsliafi til Evrópu með l'angana, en klukkutima áður en koma skyldi í höfn í .Bordeaux, var skipið skotið tundurskeyti af ensk- um kafbát. Skipið var þá undir liaka- krossflaggi. 89 manns druknuðu við það tækifæri, þar á meðal sex Norð- menn. Það mætti skrifa langt og lengi um norska kaupflotann og afrek lians í styrjöldinni undanfarin ár, og allar jiær dáðir, sem þar liafa verið drýgðar. Norðmenn sjálfir fréttu um minnst af þessu þangað til nú í súmar, því að fréttirnar af flotanum voru ekki taldar holl- ar“ eins og á stóð í Noregi. Sumt fréttist þó af leyniblöðum og ýms- um ritlingum, sem dreift var um landið undir sakleysislegum Jieit- um, svo sem „Ferðalíf í Noregi“ og pésum, sem þóttust flytja lýsing- ar um vátryggingar, mataræði og í miðhverfum bæjarins Utreclit í Hollandi liefir H. Zwaardemaker prófessor komið 'iér upp eðlisfræðirannsóknarstöfu, þar sem hann getur unnið alveg ó- truflaður af umferð og hávaða. — Húsið er nefnilega algerlega hljóð- einangrað og er talið liljóðasti stað- ur veraldar, svo að jafnvel sé kyrr- ara þar en á tindinum á Mont Blanc eða einhversstaðar inni í Sahara. En þetta eru eiginlega mörg hús, livert innan í öðru, og með loft- tómum rúmum á milli, og i veggj- unum eru sex lög af efni, sem ekki leiðir hljóð. Auk þess eru þykkir dúkar innan á öllum veggjunum. Fiskimenn í Brighton við Ermasund hafa enn þann sið að festa einn farlhing (fjórða liluta úr penny) við eina korkflána á netum sínum áður en þeir leggja þeim. Telja þeir að þeir veiði betur fyrir bragðið. 5fí ífí 5}S búfræði, en fluttu allt annað efni. Nú eru hömlurnar fallnar og þögnin rofin og nú eru allir frjáls- ir að jiví að lesa jiað sem þeir vilja, meðal annars það, að norski flotinn átli sinn jiátt í að bjarga málum hinna sameinuðu þjóða. Það er vert að veita því atriði athygli þegar farið verður að vega og meta á vog sögunnar styrjaldarþáttinn í sögu Noregs. Þvi skyldi aldrei verða gleymt. Og þúsundirnar, sem fórust munu minna Norðmenn á þær skyldur, sem þeir farmvegis hafa við land sitt og þjóð. Skipasamsteypan norska í Lond- on var stærsta útgerðarfélagið, sem nokkurntíma hefir starfað í heim- inum. Nortraship var hún kölluð og liafði innan vébanda sinna um 1000 skip, um: 4 miljón br. smá- lestir að burðarmagni. Þetta félag hefir gert stærsta vátryggingarsamn- inginn, sem nokkurntíma hefir verið undirritaður í veröldinni. Nú fer tími endursköpunarinnar í hönd. Mikil verkefni bíða útgerðar- mannanna, flotann verður að byggja að nýju og það tekur mörg ár. Um 700.000 smálestir eru í smiðum fyr- ir Norðmenn í Svíþjóð, og banda- menn liafa lofað Norðmönnum á- kveðinni smálestatölu af nýjum skipum á ári, i viðbót við það, sem þeir liafa þegar keypt. Eftir innmsina í Normandie.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.