Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 gullhylkið sitt og bauð vindling. En liún hristi höfuðið. „Þakka yður fyrir, ég reyki ekki.“ Það vottaði fyrir brosi á vörum hennar. Ný öniurleg þögn. Þetta ætlaði ekki að verða eins eins gaman og ráð hafði verið fyrir gert. En Doggj' liélt áfram glensinu. — Jæja, það er þá best að við förum, ungfrú le Brun. Við megum þá eiga von á yður annað kvöld. Og — enn einu sinni — lijartanlegar þakkir fvrir þennan undursamlega leik yðar! Hún brosti liæverkslega þegar þeir fóru. Morguninn eftir var hringt lil Finlay læknis og spurt hvort hann gæti komið í sjúkravitj- un til ungfrú le Brun, i lítið matsöluhús í Kirkjugötu 7. Hann fór þangað undir eins; hann var forvitinn en sneypt- ur um leið. Þetta hlýtur að liafa verið skráð á andlit hans þegar hann kom inn, því að Letty le Brun brosti hughreystandi lil lians. Verið þér ekki svona rauna- legur, sagði hún. — Mig lang- ar til að tala við yður. Eg fékk að vita bver þér eruð. Þér voruð sá eini, sem ekki skopaðist að mér. Hún lá í rúminu og bafði kringum sig ýmiskonar smádót, sem liún átti auðsjáanlega sjálf — ljósmynd í emalílögðum silfurramma, kristallsglas með ilmvatni, litla franska ferða- klukku, sem var farin að láta á sjá, en var auðsjáanlega vönd- uð. Yfirleitt bar herbergið vott um góðan smekk, þótt fátæk- legt væri — og það var benni að þakka. Hún bað liann að fá sér sæti. Svo hallaði hún sér aftur á koddann og sagði lágt: — Eg ætla að biðja yður að segja mér, hve langt ég á eftir ólifað. Hann varð svo undrandi á svipinn að hún brosti, áður en hún hélt áfram: — Eg er með berkla. Má ég biðja yður um að hlusta í mér lungun, og segja mér alveg eins og er, bve lengi ég get lifað. Ilann var sárgramur sjálfum sér. Hann hlaut að liafa verið blindur, að liafa ekki séð þetta fyrr. Þarna voru öll einkennin — roðinn i kinnunum, megurðin og stutti andardrátturinn. Nú fékk hann líka skýringu á þreytunni, sem liafði einkennt leik hennar kvöldið áður. Hann stóð upp og tók hlustunarpíp- una án þess að segja orð. Hann flýtti sér ekki við skoðunina, þó að liann sæi þegar hvernig öllu var háttað. Hægra lungað ekki annað en séð það, en lél ekki á neinu bera. — Einu sinni var Veuve Cli- quoit mitt uppáhald, sagði hún rólega. — En það er orðið langt síðan ég hefi drukkið kampavin. —- Nei, bíðið þér nú hæg'. Listakonur eins og þér drekka alltaf kampavín, sagði Doggy. En hún svaraði jafn rólega og áður: —- Mér er sama þó að ég smakki það. — Þetta er reglu- lega gott. Já, ég var oft á veit- ingahúsum í gamla daga. — Hjá lionum Romano og Gatti. . Doggy hló, nú fór að verða gaman. — Var það þegar þið sýnduð yður í London? — Já, það var í London. — Þér hafið auðvitað leik- ið i betri leikjum en þessum, ungfrú Brun ? — Nei, ég hefi aldrei leikið í leikriti fyrr. Eg söng í ó- perum. .... Nú tók í lmúkana. Ópera! West engdist af hlátri. — Afsakið þér, mér svelgdist bara svolítið á. Þér voruð að tala um óperur, var það ekki, ungfrú le Brun? Hún horfði rólega á liann. — Hættið að kalla mig þessu bjánalega nafni. Eg heiti réttu nafni Grey. Letter Grey, sem er mjög algengt nafn í Ástralíu, var alveg ónýtt og það vinstra langt síðan mér befir verið en þaðan er ég. Og undir því mikið skemt. Hann þagði enn boðið í lcvöldverð. nafni söng ég. um stund, er skoðuninni var — Já, en skiljið þér ekki..? Nú varð þögn. Jackson var lokið. — Jú, en ef þeir hafa gaman alltaf hreykinn af minni sínu Þér skuluð ekki vera af því, þá er það velkomið. og hafði öll fræg nöfn í höfð- hræddur við að segja mér Svona er lifið.... ekki annað inu. — Letter Grey? Þér ætlið sannleikann. en eintómt glens. víst ekki að telja oklcur trú — Þetta verður kanske liálft Þegar hann fór, sagði hún: um að þér séuð Letter Grey? ár, sagði hann vandræðalega. — Eg vona að við hittumst í — Þér þurfið ekki að trúa Hún horfði raunalega á kvöld. því fremur en þér viljið. liann. — Þér eruð allt of nær- Hún 'var i liuga lians allan — En Letter Grey var fræg. gætinn. Þér meinið víst fimm daginn og um kvöldið hittust Hún kom frá Ástralíu til að til sex vikur. þau. Veitingahúsið lokaði eigin- syngja i Covent Garden. Hún Ilann svaraði ekki. Alda með- lega klukkan ellefu, en Doggy söng „Isolde“, „Aida“, „La Bo- aumkunar reis í honum. Hann sern þekkti alla liafði fengið heme“. Vann stórsigur í „Ma- horfði á hana og reyndi að úrvals kvöldverð í einum litla dame Butterfly“. Fyrir tiu ár- gera sér grein fyrir, hvernig salnum. Þetta var vistlegt her- um var hún frægasta söngkon- þetta þjáða andlit liefði litið út bergi með fallegum gólfdúk. an í London. einu sinni. Hún var alls ekki í einu horninu var píanó. Fin- — Og nú' situr liún hér, sagði gömul, það var sjúkdómurinn lay kom snemma, en hinir létu hún. — Svona er lífið. en ekki árafjöldinn, sem bafði ekki standa á sér heldur. Jackson starði tortrygginn á gert liana ellilega. Augun voru — Dandini! hrópaði Doggy hana: — Hún gat sungið. En undurfögur. Hún lilaut að liafa með hrifningu. — Þarna kemur þér komið ekki upp nokkrum verið fríðleikskona einu sinni Dandini! tón. — og smekkvís var hún líka. — Þið hafið aldrei lieyrt mig Og nú lék hún í lélegum bend- Hún var í dökkblárri dragt syngja, sagði liún með fyrir- ingaleik með 7. flolcks leik- og leit betur út en áður. litningu. Hún leit til Finlay. — flokki og var höfð að skopi af Þau settust þegar að borðum. Læknirinn getur sagt ykkur smábæjarpeyjum eins og Doggy Fyrst fengu þau ljómandi hversvegna ég hætti að syngja. og lians nótum. góðan kaldan mat, svo kjúkl- En nú langar mig til að syngja Án þess að vilja segja það, inga og tungu í lilaupi. Doggy fvrir ykkur! Hún var eins og þá sáust hugsanir lians af þess- tók upp kampavínsflösku og drottning, sem talar við skríl- um orðum: — Þér þurfið ekki helti í glasið lijá Letty le Brun. inn. að hugsa um boðið í kvöld. Eg — Þér drekkið auðvitað óoggy og West störðu á liana skal annast það. kampavín, ungfrú! Hann depl- og göptu. Hún opnaði píanóið. — Auðvitað kem ég. Það er aði augunum til West. Hún gat Framh. á bls. lk.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.