Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.02.1946, Blaðsíða 15
F Á L K I N M 15 I I Hungurvofan Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 2. flokki 25. febrúar. Endurnýjunarfrestur til 20. febrúar. í 2.-12 fl. eru vinningar samtals kr. 2.497.000.00. Yinningar eru tekjuskattsfrjálsir og tekju- útsvarsfrjálsir. H.f. Eimskipafélag íslands Tilkynning Frá næstu mánaðarmótum hættir breska flutningamálaráðuneytið (Ministry of War Transport) að annast sigl- ingar milli Bretlands og íslands. Vér munum því á ný hefja reglubundnar siglingar frá Hull og Leith til íslands með eigin skipum og leiguskipum og mun E.s. „Lech“ byrja að ferma í Hull síðari hluta þessa mánaðar. Þaðan fer skipið til Leith og tekur þar farm til Islands. Umboðsmenn vorir eru eins og áður: Mc Gregor, Gow & Holland Ltd., Ocean House, Alfred Gelder Street, HULL. Símnefni: Eimskip, Hull. R. Cairns & Co., 8. Commercial Street, LEITH. Símnefni: Eimskip, Leith. H.f. Eimskipafélag íslands

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.