Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1946, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.03.1946, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 um að sjá í dag, sagði Anlonetti upp úr eins manns hljóði. — Eg vona að það vei’ði gamanléikur en ekki sorgar- leikur, svaraði ég, og leit ósjáll'- rátt á Lenormand. Hann stóð kippkorn frá okkur. Varir lians bærðust, en ekki heyrðist orð. Eg held að liann hafi verið að biðjast fyrir. I sama bili lieyrðist í bjöll- unni og hertoginn kom inn. — Miðdegisvei’ðurinn er til reiðu, lierrar mínir, sagði hann. Við fórum fram í forskálann aftur og í sama bili kom Eula- lie niður stigann. Hún liefði vel getað vei’ið af Borgia-ættinni, þarna sem hún kom í viðhafnarkjólnum. Hún var svo yfii’jai’ðnesk að fegui’ð, að ekki var liægt að hafa af henni augun. Hertoginn lineigði sig, bauð henni arminn og við gengum á eftir þeim inn í borð- salinn. Miðdegisverðurinn var frábær og ekki bar neitt óvenjulegt til tið- inda. Eg hnaut aðeins um eina spurningu, sem liertoginn lagði fyr- ir Eulalie. — Hafið þér nokkurntíma hitt ungan ítala, sem heitir Marchese di Marignano, í París, madame? spurði hann. — Já, svaraði Eulalie eftir dá- litla þögn. — Eg man óljóst eftir honum. Laglegur ungur maður. Ör- lög lians urðu víst raunaleg. Fyrir- fór hann sér ekki? Þegar miðdegisverðinum var lok- ið stóð hertoginn upp með glas i hendi. — Madame, áður en við flytjum okkur að kaffinu, vil ég biðja yður að skáia við mig. Þetta er minnis- verður dagur í lífi minu. Það liitt- ist svo á að það er líka afmælis- dagur manneskju, sem mér jxótti vænt um. Madame — herrar minir, viljið þér drekka skál þessarar manneskju með mér? Euialie horfði undrandi á hann. — En, herra hertogi, hvernig fóruð þér að koma$t að jxví? Jafnvel vin- ir mínir vita ekki að það er af- mælið mitt í dag! — Skál, Madame! Hertoginn lyfti glasinu til hennar og brosti. — Megi gæfan ávalt fylgja yður! Við stóðum allir upp, meira að segja Lenormand, sem braut glasið sitt um ieið og han'n setti það frá sér. Eulaiie brosti og kinkaði kolli. Eg sá að hún var undireins komin í liertogafrúarskap. Við fórum inn í næstu stofu. Gamall bryti opnaði þunga liurð- ina fyrir okkur. — Ljómandi er þetta falieg stofa! sagði Euiaiie. — Það gleður mig að yður þyk- ir svo, svaraði iiertoginn. — Þetta er dómsalur forfeðra minna. Hann ýtti fram hægindastól með lxáu baki handa henni. — Gerið þið svo vel, herrar mínir, hélt hann áfram. Eg hefi sent þjónana burt. Eftir dálitla stund skal ég sýna ykkur .Borgia-dýrgripina. Við skenktum okkur kaffi og líkjör. Eulalie átti bágt með að leyna því, hve óþolinmóð hún var. Loks hvarf hertoginn bak við vegghlíf, sem skifti stofunni í tvennt og kom aftur með útskorið skrin, sem liann opnaði með þungum lykii. — Kæri hertogi, á ég að fá að velja það, sem ég vil helst? — Vitanlega. Að réttu lagi eigið þér allt þetta. — Að réttu lagi? Hún starði for- viða á hann. '■— Hvað eigið þér við? — Eg á við það, madame, að þér eruð eiginkona, eða ekkja Marchese di Marignano.... Þessir dýrgripir eru yðar eign, og ég afhendi yður þá liérmeð í votta viðurvist. Nú varð grafhljótt í herberginu. — Marchese di Marignano, sagði Eulalie með áherslu á hverju orði. -—■ Já, Marcliese di Marignano. Þcð var afmælisdagurinn hans, sem við vorum að halda hátíðlegan. . . Hann var sonur minn. Hann mun hafa gleymt að segja yður það, þegar hann giftist yður. Við vor- um ósáttir i þá daga. Þér munuð ekki vilja neita því, að þið hafið gifst? — Jú, auðvitað. Þetta er alger fjarstæða. — Þá leyfið þér kanske að ég sýni hjúskaparvottorðið. — Herrar mínir, þekkið þið þessa rithönd? spurði hann og rétti fram skjal. Við þekktunx allir rithönd Eulalie og þögðum. — Gott og vel, sagði Eulalie. — Eg meðgeng. Þetta var fljótræði, sem ég iðraðist undir eins eftir — og síðan liefi ég reynt að gleyma því...... — En aðrir liafa betra minni en þér, madarne. — Herra hertogi. Þau bönd, sem bundu mig syni yðar hefir dauðinn slitið. Viljið þér gera boð eftir vagninunx mínum? Ekki það? Þá fer ég út sjálf og tala við bifreiðar- stjórann minn. — Hurðin er læst, svaraði her- toginn stutt. Villiers stóð upp og skundaði til liertogans. •—• Herra hertogi, ég mótmæli. Þér getið ekki neytt madarne til að vera liér áfram gegn vilja sin- um! — Hægan, hægan, ungi maður, sagði hertoginn og brosti. — Dyrnar verða opnaðar, en við þurfum að útkljá áríðandi mál fyrst. Herrar mínir, hélt liann áfram, — þið gegnið allir mikilsverðum stöðum, og jafnframt eruð þið fulltrúar þriggja þjóða. Með öðruin orðum besti dómstóllinn, sem ég gat kvatt saman með litlurn fyrirvara. Eg hefi alvarlega ákæru á liendur konu Marcliese di Marignano. Sjálfur ætla ég að vera ákærandinn, en bið yður að vera dómstóll? Eg skal ekki hafa óþarfa málalengingar. Málið er svona vaxið: — Sonur minn var liðsforingi. Fyrir tveimur árum var hann send- ur í leynilegum erindum til París. Honum hafði verið trúað fyrir mikilsverðum leyndarmálum, sem vörðuðu land lians. í París var hann svo ólieppinn að hitta þessa konu, sem nú er ekkja hans. Hann bað hennar og fékk jáyrði. Þrátt fyrir gifurlegar tekjur ma- dame — þrátt fyrir alla hina forriku aðdáendur hennar — var madanxe i skuldunx og lánardrottnarnir voru orðnir eftirgangssanxir við hana. Út- lendur njósnari komst að þessu. Iíann sneri sér til madame, og það leikur enginn vafi á hvernig til- boð það var, sem liann gerði henni. Eg hefi í höndum bréf frá henni til sonar míns. í þessu bréfi skrifar liún, að svo framarlega sem hún fái ekki að lesa ákveðin skjöl, sem hún viti að hann liafi undir hönd- um, vilji lxún ekki sjá liann fyrir sinum augum framar. Og ég liefi einnig annað bréf, frá nxanni, sem er viti sínu fjær af ást. . .. í þessu bréfi trúir hann lxenni fyrir leynd- armálinu. Næsta málskjalið er hjúskapar- vottorðið. Og svo er eitt skjal enn. Það er undirskirfað E. Þar stendur, að erlent ríki lxafi nú undir hönd- um leyndarmál sonar nxíns. Madame er mannþekkjari. Hún vissi að sonur nxinn mundi aldrei framselja liana — lieldur mundi liann fórna sinu eigin lífi. Og liún sá rétt. Herrar mínir! Eg ákæri lxérmeð konu Marchese di Marignano fyrir að hafa stolið æru sonar míns og jafnframt óbeinlínis liafa átt sök á dauða lians! — Það er lygi! sagði Eulalie ró- lega. — Hafið þér ekkert annað að segja? sagði hertoginn jafn rólegur. — Nei, nema aðeins að dyrnar séu opnaðar. — Augnablik. Iíerrar mínir, þið skuluð fá að sjá sannanirnar. Þetta er játning undirrituð af Moran, öðru íxafni Louis Golin, enn öðru nafni Fritz Knap. Hún er dagsett í París. — Þetta er nóg, tók Eulalie fram i. — Eg gat ekki vitað, að þér liefðuð þetta plagg, bætti hún við og yppti öxlum. Við önduðum djúpt. Villiers var líkastur því og það væri að líða yfir hann. Lenormand virtist ekki vita sitt rjúkandi ráð og Antonetti, Voltarini og Desxxiaret voru graf- alvarlegir. Þeir voru vandir að virð- ingu sinni og annara. — Herrar mínir, sagði hertoginn. — Þið liafið lieyrt játningu ákærðu. Það losar mig við að biðja um á- lit yðar. — Eg játa að ég er sek, tók Eula- lie fram í. — En ég sé ekki að þér hafið nokkurn rétt til að fella dóm yfir mér. — Eigi að síður verð það ég, sem ákveð refsingu yðar. Það er gömul regla innan þessarar fjöl- skyldu. Madame, Þér hafið rænt lífi sonar míns. Eg er miskunnsam- ari en þér. Eg ætla ekki að svifta yður lífi. Hún brosti til lians, en það var hættulegur glampi í augunum. — Sannast að segja þreytið þér mig, lxerra hertogi. Þér liafið ekkert vald til að svifta mig neinu. Hún lyfti fallegu höfðinu eins og drottning. — Yður skjátlast, madame. Eg liefi vald til að svifta yður ærunni. Hvert orð, sem liefir verið sagt hér i dag, liefir verið skráð. Lítið þér á hérna! Hann dró vegghlífina til hliðar og þar sáum við nýtísku hljóðritara. — Og þessi vitni, hélt hann áfram, eru heiðursmenn, jxeir eru reiðubúnir til að undirskrifa hvert orð, senx hljóðritarinn hefir skráð. Madame, játning yður verð- ur birt í öllum blöðum, í Róni, París, Berlin, London, New Yrork. Og það þolir enginn —- jafnvel ekki frægð yðar. Hún lirökk við. í fyrsta sinn sá ég nú að hún fölnaði, og það kom kvíði franx í augum hennar. — Það.... það getið þér ekki gert, stamaði hún. — Allir jxessir herrar eru vinir minir. Enginn þeirra mun undirskrifa þetta. Hún leit í örvæntingu á okkur hvern eftir annan, en augu hennar staðnæmdust við Lenormand. —• Louis! lxrópaði hún, þér skrifið ekki undir — þér, sem hafið svarið að þér elsk- ið mig! Eg hefi aldrei séð neitt eymd- arlegra en þennan slöttólf, þegar lxann nxeð skelfingarsvip i augun- um afneitaði konunni, sem liann liafði elskað svo innilega. Hún leit á Villiers, Antonetti, Volt- arini, Desmaret. . . . Andiltin voru hörð og bærðust ekki. Þegar hún leit á mig sneri ég mér undan. — Eins og þér sjáið, madame, sagði hertoginn. — Þessir lierrar eru heiðursmenn og liafa eliki glat- að sómatilfinningu sinni eins og þér hafið gert. Nú varð Eulalie allt í einu köld og sneri sér aftur að efninu. — Skilyrði yðar? spurði hún stutt. — Sönxu skilyrðin, sem í margar aldir hafa verið sett konum í okk- ar ætt, þegar þær liafa drýgt glæpi. Þér verðið samstundis að ganga í klaustur. Eulalie hrökk við en hló svo borginmannlega. — Þér gerið að gamni yðar, herra hertogi. — AIls ekki, madame. — Eg neita að ganga i klaustur. — Þá verð ég því miður að opin- bera öllum heiminum fólskuverk yðar, og til að elta yður stað úr stað með ítarlega lýsingu á glæp yðar og knýja yður út i örvæntingu og örbirgð. — Þér verðið að gefa mér nokk- urra daga unilxugsunarfrest. — Þér fáið eina mínútu til að hugsa yður um. Þér verðið að und- irrita þeta skjal skilyrðislaust. — Hann rétti henni pappirsörk: — Hér stendur að þér afneitið lieim- inum, af frjálsum vilja, og að þér beiðist inntöku í klaustur hinna hvítu nunna. Eða kjósið þér lield- ur að vottarnir undirriti liitt skjal- ið? Hún starði á lxann augnablik. Svo greip hún sjálfblekunginn og skrif- aði nafnð sitt á blaðið. — Jæja, herra hertogi, eruð þér þá ánægður? — Fyllilega. Þér hafið að minsta kosti þá huggun, að þér verðið undir vernd fjölskyldunnar. Prior- iixnan er frænka mannsins yðar! — Sparið yður allt gaman, herra hertogi. Nú gerið þér máske svo vel og opna dyrnar? — Ekki þessar dyr, madame! sagði hann og brosti óhugnanlega. — Þér munuð aldrei fá að ganga unx dyrnar, sem liggja út i syndum spillta veröldina. Sannast að segja lxafði ég búist við að saixiviska yð- ar mundi ráða yður til að taka þetta skref, og ég liefi séð fyrir að þér getið byrjað hið nýja líf yðar þegar i stað. Hann svifti nú öðrum hluta vegg- hlífarinnar til liliðar, og þar sátu Framh. á bls. Ih.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.