Fálkinn - 01.03.1946, Side 13
F Á L K I N N
13
KROSSGÁTA NR. 575
Lárétt skýring:
1. Þvo 7. fiskur, 11. moli, 13.
kona, 15. samþykki, 17. hluta, 18.
gróSur, 19. tveir eins, 20. gruna,
22. orðflokkur, 24. félag, 25. búast
við, 26. ilma, 28. vísu, 31. sund,
32. flanar, 34. Ásynja, 35. lengdar-
mál, 36. mæli, 37. verfæri, 39. þröng,
40. fljót, 41. flíkinni, 42. nálgaðist,
45. vegna, 46. frumefni, 47. viðar-
tegund, 49. áhald, 51. mánuður, 53.
úrfelli, 55. taða, 56. blökk, 58. gælu-
nafn, 60. kona, 61. fangamark, 62.
drykkur, 64. blóm, 65. forsetning,
fornt, 66. ógæfa, 68. lofi, 70. ó-
samstæðir, 71. góðviðri, 72. tíma-
rit, 74. yfirgefin, 75. dýr.
Lóðrétt skýring:
1. Fenna, 2. fjall, 3. súpa, 4. vatn,
5. virðing, 6. auð, 7. nafn, 8. flani,
9. frumefni, 10. þarmar, 12. fi'skur,
14. jötunn, 16. óskar, 19. liani, 21.
beitu, 23. forbengi, 25. bandið, 27
tveir eins, 29. Fjölnismaður, 30.
tveir eins, 31. fisk, 33. safnað, 35.
bjánar, 38. meðal, 39. umliugsun,
43. matur, 44. eignarfornafn, 47.
stjórnar, 48. fönn, 50. biskup, 51.
frumefni, 52. tveir eins, 54. ferðast,
55. morgungyðja, 56. sagt, 57. eind,
59. ílát, 61. tímarit, 63. fljót, 66.
maður, 67. bit, 68. kvalastaður, 69.
slæm, 71. fangamark, 73. frumefni.
LAUSN Á KR0SSG. NR. 574
Lárétt ráðning:
1. Rækja, 7. þegar, 11. rakki, 13.
Scott, 15. LL, 17. gult, 18. poki, 19.
óm, 20. laf, 22. ró, 24. La, 25. ólu,
26. amen, 28. kalna, 31. ásar, 32.
bros, 34. fen, 35. kræf, 36. tað, 37.
K.K., 39. S.L., 40. til, 41. Bakkastíg,
42. ósk, 45. R.K., 46. óf, 47. oki, 49.
kort, 51. ódó, 53. Alfa, 55. gála, 56.
hlemm, 58. ánna, 60. Óli, 61. Fe,
62. au, 64. ann, 65. N.D., 66. eril,
68. egna, 70. Ag, 71. stóla, 72. snild,
74. rósin, 75. radda.
Lóðrétt ráðning:
1. Ralla, 2. kr., 3. jag, 4. akur, 5.
sit, 6. ösp, 7. þoka, 8. eti, 9. G.T.,
10. rámur, 12. klók, 14. Cola, 16.
lamba, 19. Ólafi, 21. ferð, 23. Alex-
ander, 25. ósæt, 27. No., 29. af, 30.
N.N., 31. ár, 33. skart, 35. klífa, 38.
K.K.K., 39. stó, 43. skáld, 44. koli,
47. ofna, 48. kanna, 50. Ra, 51. ól,
52. óm, 54. lá, 55. gónir, 56. heil,
57. magn, 59. angra, 61. Frón, 63.
unir, 66. eti, 67. las, 68. ess, 69. ala,
71. S.S., 73. D.D.
friðsamt og skemmtilegt, síðan hann
hefði komist í burt frá mér, og að hann
vildi helst eklci að ég kæmi til þess að
ónáða sig. Seinna frétli ég, að hann væri
giftur ágætri konu. —. Það er golt fyrir
hann! Síðan her ég ekki traust til neins.
Þú getur skilið það.
— En það er nú öðru máli að gegna
með mig, svaraði Inga. — Við Erik erum
hamingjusamari en flesta getur grunað,
hjónahand okkar hefir verið — og er —
mjög ástúðlegl!
— Það getur verið, að hann sviki þig
ekki, ég ætla ekki að gera þig órólega, en
ef ég væri sem þú, mundi ég ekki þora
að vera örugg, sagði Iíitty og hló glettn-
islega.
— Það hlýtur að vera mjög leiðinlegt
fyrir þig að vera svona einmana. En ætlar
þú annars að segja mér, að þú sért ekki í
kunningsskap við neinn annan en mann-
inn þinn?
Inga liorfði spyrjandi á hana, svo liristi
liún liöfuðið. — Þú mátt trúa því því að
ég er ekki í kunningsskap við neinn ann-
ann karhnann.
— Nei, nei, auðvitað ekki. Eg álít þig
lieldur ekki þannig; þú hefir svo hreinan
og heiðarlegan svip, og ég held að það
sé þess vegna, sem mér leist strax vel á
þig. Ef maður er gæddur einhverri skyn-
semi og sómatilfinningu, er maður dálít-
ið vindasamur og vill ekki vera kunn-
ingi hvers sem er.
Inga hrosti góðlállega að Ivitty, en þrátt
fyrir það þótt hún liældi sér af því að
vera mannþekkjari, vissi Inga að liún
mundi ekki einu sinni þekkja sjálfa sig
til hlýtar. En upp frá þessu liafði Inga
alltaf ánægju af að liitta Kitty.
Án þess að Inga gerði sér grein fyrir
því hvað það var, sem kom henni til að
fórna Kitty svo mörgum kvöldum, sem
raun varð á, var henni alltaf dægrastytt-
ing að því er hún heimsótti hana, og i
hjarta sínu var liún hrærð yfir þeirri ein-
lægu vináttu sem þessi unga, ókunna
stúlka sýndi henni.
Eitt kvöldið þegar þær sátu heima hjá
Ingu og' voru að drekka kaffi, var drep-
ið á dyr, Inga gekk til dyranna, og fyrir
utan stóð Svlvia Williams.
— Gerðu svo vel og komdu inn fyrir,
sagði Inga og kynti hana fyrir gesti sin-
um. Þegar Silvia hafði virt Kitty fyrir sér
um stund, settist hún á stól og kveikti
sér í sígarettu.
— Eg er á liraðri ferð, og ætla sama og
ekkert að stansa, sagði Sylvía svo, — en
ég mátti lil með að lita inn, og láta þig
vita af þvi, Inga, að ég er á förum til
New York í næstu viku. Eg vildi ekki
fara svo að ég hitti þig ekki, ef þú vildir
senda kveðju með mér til Eriks.
—- Til New Yorlc! át Inga upp eftir
henni og fanst sem hjartað stöðvaðist í
brjósti sér. — Jú, slcila þú kveðju minni
til Eriks, sagði liún með óstyrkri röddu.
— Eg vissi ekki að þú ætlaðir að fara
þangað.
— Þetta er líka alveg ný ákvörðun, en
ég hefi svo milda löngun til þess að kom-
ast þangað. Eg liefi líka gott af því að létta
mér ofurlítið upp. Frændi minn er livað
eftir annað búinn að biðja mig að koma
í heimsókn til sín, og nú ætla ég loksins
að lála verða af þvi að fara. Erik býst
auðvitað við því að ég komi til þín áður
en ég fer, og honum mun þykja vænt um
að heyra að bæði þér og' drengnum líður
vel. Það er mér óhætt að segja honum,
er það ekki?
— Jú, sagði Inga dauflega. — Að vísu
hefir Per verið dálítið lasinn undanfarna
mánuði, en það er ekki vert að gera of
miki'ð úr því við Erik. — Segðu honum
bara að okkur líði báðum vel! Eg---------.
Hún þagnaði skyndilega og fanst hún
hefði sagt nóg. Hún vissi að heimsókn
Sylvíu var yfírskyn, til þess að geta sagt
Erik, að hún hefði heimsótt liana til að fá
fréttir rétt áður en hún fór.
Þegar Sylvia var farin, fann Inga til
sárrar angislar, sem hún reyndi þó af
fremsta megni að leyna fyrir Kitty, en
árangurslaust.
— Þvílikur kvenmaður! sagði Kitty. -—
Hvar liefir þú kynst þessari stúlku? Hvað-
an er hún? Hverrar þjóðar er hún eigin-
lega?
— Hún er amerisk, svaraði Inga þurlega.
— En ef þér væri sama, Kitty, þætti
mér vænt um ef þú vildir fara núna, ég
vil helst vera einsömul um stund. Þú mátt
ekki misvirða það við mig, þótt ég hiðji
þig að fara núna, en-------
— Ertu hrædd um að hún lmuppli mann-
inum þínum frá þér, er það það, sem fær
svona á þig? spurði Kiíty aí fljótl'ærui sinni
og horfði með hluttekningu á vinkonu sína.
—- Ilún var nokkuð lymskuleg á svipinn,
ég get ekki þolað augnaráð hennar. En ég
get vel skilið að þú sért lirædd, karlmenn
eru alltaf veikir fyrir svona konum. En nú
skal ég fara. Vertu samt ekki döpur, og
þú hefir lieldur enga ástæðu til slíks, bætti
hún við og reyndi að vera hughreystandi.
— Þú þarft ekki að vera með áhyggjur, ég
kem bráðum til þín aftur, góða nótt!
— Góða nótt, sagði Inga og reyndi að
brosa um leið og hún fylg'di lienni lil dyra,
en þegar hún var orðin ein, náði angistin
aftur valdi yfir lienni. Að sjálfsögðu var
þelta heimskulegt af lienni, að vera kvíðin,
hugsaði hún. Vissulega var henni óhætt að
treysta Erik, en samt sem áður gat hún
ekki verið róleg.
Hún gat ekki varist þeirri hugsun, að
Sylvía liefði gert þeim þennan svokallaða