Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 2
2 P Á L K I N N ÍUim ámöáojH aíá ^oXcJijCUUfJun,, Sent um allt land gegn póstkröfu. — Athygli skal vak- in á því, að hér eftir göngum við frá bögglapósti vikulega, Efnalaugin Glæsir h.f. Hafnarstræti 5 — Reykjavík — Sími 3599 0LVIR h.f. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN GRETTISGÖTU 3 — REYKJAVÍK Eitthvað fær VIM að gera hér. Berið VIM í deigan klút. Skolið síðan vandlega. Nú er baðkerið hreint og gljáandi, og ekki var nú erfiðið mikið. VIM eyðir blettum og óhreinind- um fljótt og vel. X-V 439-786 HARDIONIKUR Höfum ávalt litlar og stórar Píanóharmóníkur — einnig Hnappaharmóníkur 120 Bassa Versluniii Bín Njálsflötu 23 - Sími 3664 NINON Samkoæmis- □ g kuöldkjólap. Eítirmiödagskjölar Fegsur Dg pils Uattepaöip silkislappap og suefnjakkar Mikið litaúpual 5ent gegn pöstkpöfu um allt land. — Bankastræti 7 TJÖLD — SÓLSKÝLI Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af tjöldum, úr livít- um og grænum dúk. Saum- um einnig allar gerðir og stærðir eftir pöntun. Geysir h.í. Veiðarfæradeildin Sandbleyta getur ofl valdið slysum, og sums- staðar er ekki gott að sjá, hvar sandbleytan er og hvar ekki, svo að menn geta lent í kviksyndi, að óvörum. í Coloradodalnum í Banda- ríkjunum bar það við 1875, að járn- bautarlest rann af sporinu og lenti í sandbleytu og sökk þar svo djúpt að luin sást aldrei framar. Tókst að grafa 10- 17 metra ofan í sand- inn, en lestin hafði sokkið dýpra. Hér á Jandi verða stundum slys af sandbleytu, ekki síst þar, sem jak- ar hafa bráðnað á söndum, eftir jökulhlaup, eins og stundum á Mýr- dalssandi eftir Kötlugos. 128 ára varð kona ein í Mexico, sem heitir senora Marhina de la Rosa. Ekki er þessi aldur því að ]jakka, að hún hafi lifað rólegu lífi og átt góða daga. Því að liún tók þátt i öllum þeim uppreisnum, sem verið hafa í Mexico síðan 1820.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.