Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Harry Hopkins vinur Roosevelts Hinn 30. janúar féll frá maður, sem um eitt skeið stríð'sáranna og ánda fyrir stríð heyrðist nefndur ðftar í Ameríku en forsetinn sjálf- ur: Harryi Hopkins. Þar lauk einkennilegum lífsferli og merkilegum. Um fáa menn hafa staðið jafn mikil veður og hann. Og lair hafa hirt minna um' dóma ahnennings en þessi söðlarasonur frá Sioux City í Iowa, sem varð áhrifamesti maður Bandarikjanna um skeið, næst forsetanum sjálfum. Eins og svo margir kunnir menn i þjóðmálum .Bandaríkjanna, hyrjaði Hopkins ævi sína sem blaðamaður. Hann hvarf þó brált frá því starfi og' tók annað, sem honum var lijart- fólgnara — starfið fyrir fátæka, atvinnulausa og sjúka. Því helgaði hann líf sitt og gekk sér til huðar i starfinu fyrir heill annara. Það byrjaði með því, að liann tók illa launaða stöðu sem „social worker“ í fátækrahverfi í New York. En hann var ekki nema 25 ára þegar liann var skipaður um- sjóncrmaður með hjálparstarfi með- al barna. Jafnframt tók hann ötul- an þátt i starfi Rauðakrossins og sérstaklega í herklastarfinu. Upp úr ]3ví varð hann forstöðumaður berklafélagsins i New York, og tókst honum að gera þessa stofnun al- hafnamesta berklavarnafélagið í landinu. Við þetta starfaði Hopkins þegar fundum þeirra Roosevelts bar fyrst saman, árið 1928. Roosevelt var þá Sérkennileg' hjónavígsla. —Borgar- stjórinn i jranska bœnum Brunoy heitir Jean Doniel. Á stríðsárunum var hann fangi í Bnchenwáld. Dag nokkurn kom jranskur hermaður á skrifstofu hans með þýska konu. sem hann hafði haft heim með sér frá Þýskalandi. Bað hann Doniel að gefa þau sanmn, en Doniel þvertók fgrir það. Doniel hélt fast við sinn keip í fimm rnánuði en varð loks, að láta undan, þegar gfirmenn hans skipuðu honum að framkvæma fylkisstjóri í New York. Það féll vel á með þeim þegar i stað og tókst undireins með þeim vinátta, sem hélst til æviloka. Roosevelt hafði áhuga fyrir sömu málum, og í baráttu sinni gegn kreppunni var honum þörf á skipulagsmanni eins og Hopkins. Þegar Roosevett varð forseti í maí 1933 fór Hopkins með honum til Washington o.g varð forstjóri fyrir kreppuhjálp Banda- ríkjanna. Þetta var staða sem honurn líkaði þvi að nú fékk liann peninga til að koma áformum sínum fram. Á 5 árum notaði liann níu hundruð miljón dollara í baráttunni gegn atvinnuleysinu, til að setja á fót ýmiskonar opinberar atvinnubætur. Hann lét byggja brýr, vegi og liús. Hann sá til þessað 2 miljón ólæsir uppkomnir menn lærðu að lesa og skrifa. Hann stofnaði ungmenna- samband til þess að efla verkkunn- áttu æskulýðsins. Og hann umskap- aði Lista- og lcikhúsasamband rík- janna og útvegaði atvinnulausum listamönnum atvinnu. Hann notaði mikla peninga en sóaði þeim ekki. Honum tókst að framkvæma stórvirki með „atvinnu- bótavinnu" sinni. Árið 1938 varð hann verslunar- málaráðherra og vann þrekvirki i því embætti. En nú fór heilsan að bila, og eftir eitt og hálft ár fór hann frá. En þá var stríðið byrjað og nú liófst nýr þáttur í lífi hans. Honum hjónavígsluna. Brúðhjónin liafa lík- tega orðið all undrandi, þegar hann gekk inn i herbergið, klæddur fanga búningi frá Buchenwald. — Þegar athöfninni var lokið sagði hann: ,,Þekkið þið þennan búning?.......... Politískur fangi óskar ykkur til hamingju." Á mgndinni hér að ofan, sem nýskeð birtist i „Life“, sést hin pínlega athöfn, sem endaði ekki, eins og venjulega, með því að borgarstjórinn kyssti brúði og brúð- guma. voru i'engin enn stærri verkefni. Samkvæmt boði Roosevelts fluttist hann í Hvíta húsið og varð hægri hönd forsetans. Það fóru að mynd- ast þjóðsögur um liann í Banda- ríkjunum. Hann tók engan þátt í samkvæmislífinu og fæstir vissu neitt um hagi hans, enda hirti hann lítt um að segja frá þeim sjálfur. Hann var sístarfandi. Andstöðublöð Roosevelts notuðu hann sem skot- skifu. Hann var kallaður „hinn illi andi“ forsetans, „Rasputín Am- eríku“, „kommúnisti“ og það sem verra var. En hann lét það eins og vind um eyrun þjóta. í janúar 1941 sendi Roosevelt hann til ]>ondon til þess að kynna sér ástandið i Englandi. Láns- og leigulögin urðu afleiðing þeirrar TÍSKUSKRAUT — Það er gaman að þessum litla manni gjörðum úr gimsteinum, hangandi í fjórum gull- festum neðan. í steinskregttri fallhlíf. Lundúnaborg ræður stefnunni i vortiskunni og sýnir hér snotran frakka, sem kastað er kæruleysis- Jega yfir axlirnar. Það gleður mann að sjá aftur breiðar herðar og stóra vasa. Hatturinn, sem er völundar- smíð er saumaður í likingu við dómarahatt með skökkum kolli, húfuderi og hvítu fjaðraskrauti. ferðar. Hopkins var falið að fram- kvæma þau. Síðan komu margar ferðir til London og Moskva. Hann varð vinsæll á báðum stöðum. Ilopkins tók þátt i öllum fundum Roosevelts, Churchills og Stalins, og mun vera eini maðurinn, sem vissi um áform Roosevelts út í æs- ar. Hafi hann ekki skrifað endur- minningar sinar hafa mörg leyndar- mál farið í gröfina með honum. Um sjálfan sig hefir Hopkins sagt: „Það er eitt, sem ég er hreyk- inn af og minnist ávalt með ánægju -- að ég gat hjálpað mörgum ti! að afla sér daglegs brauðs á þeim tímum, sem erfiðleikarnir voru mestir í Bandaríkjunum. Og það eina, sem mér þykir leitt er, að ég gat ekki gert meira.“ FERÐAKLÆDD. — Grænn ferða- klæðnaður i'ir járnbrautarflaueli og utanyfir honum axlavíð kápa úr toðnu efni — eins og gerður handa Gretu Garbo, en einnig tilvalinn handa nútiðar sportdömu. KARDÍNÁLAR FÁ EKKI PURPURA Skraddarar i Róm eiga ekki efni nema i tólf kápur handa hinum 33 nýkjörnu kardínálum. Þetta stafar af þvi að ókleift hefir reynst að úlvega nauðsgnlég purpuraefni. Hér sést kardínáli í fullum skrúða. — Dr. Best fyrrum „umboðsmaður þýska ríkis- ins“ í Danmörku, hefir nú verið fluttur til Danmerkur til þess að koma þar fyrir rétt. Hann flýði til Þýskalands á siðustu stundu, en var handtekinn af Bretum og hefir undanfarið setið i fangelsi í Lúbeck,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.