Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 4
4
FÁLKINN
YORK HIN FORNA ENSKA HÖFUÐBORG
York, höfuðborgin í gxfiifadæminu Yorkshire, er að-
setursstaður annars hinna tveggja erkibiskupa ensku
kirkjunnar (The Church of England), og er í röð merk-
ustu borga Bretlands, að því er ýmsan virðuleik snertir.
York var höfuðborg Norður-Bretlands á dögum Forn-
Rómverja, og hefir um aldaraðir verið miðstöð fræði-
mennsku, og mikið komið við sögu í sambandi við hern-
að og trúmál. — í ritgerð þeirri, sem hér birtist ryfjar
Mr. George Edinger upp ýmsar sögulegar minningar
þessarar fögru borgar, lýsir hinni fornu York-klaustur-
kirkju og borgarveggjunum, er enn standa, síðan á mið-
öldum.
MIÐJA vegu á milli Lund-
úna og Edinborgar á
vegamótum, þar sem tvær
ár mætasl og ótal vegir og járn-
brautir, stendur York, bin l'orna
höfuðborg hins rómverska Bret-
lands.
Þessi borg, sem er ein hin
elsla miðstöð breskrar menn-
ingar, aðseturstaður annars
binna tveggja erkibiskupa
ensku kirkjunnar var belsta
miðstöð lærdóms og menning-
ar binna vestrænu Ianda í
skammdegismyrkrinu sem yfir
skall, þegar ríki Rómverja
brundi, hefir aldrei borfið sjón-
um manna í sögunni, nema þá
skamma bríð í senn.
Hér liafði Hadrian, hinn róm-
verski einvaldur, aðalbæki-
stöðvar sínar, þegar hann var
að „yfirlíta“ bin norðlæguslu
takmörk veldis síns, liinn mikla
„vegg“, sem enn bugðast um
og yfir fellin í Norðymbra-
andi, þar sem ennþá má
greina bjólasporin eftir lier-
vagna í steinlögðum múrlilið-
unum. Severus, annar fóm-
verskur keisari, andaðist hér
og lík bans var brent skamt
frá borginni, á Severusar-hól.
Ennfremur voru örlög binnar
vestrænu meuningar ákveðin i
York þann dag, er hinar bresku
hersveitir krýndu ,til keisara
Konstantínus þann, sem siðar
varð lil þess að kristna bið
römverska riki.
Vegna legu sinnar, þar sem
ýmsar samgöijguleiðir mætast,
er það sjálfsagður blutur að
York vorra tima ber fullkom-
lega sinn hlut i bernaðarátökum
binna sameinuðu þjóða. En þrátt
fyrir ]iað, að borgin er iðnað-
armiðstöð tuttugustu aldarinn-
ar, er York ])ó fyrst og fremst
fimmtándu aldar borg. Þegar
komið er út úr binni miklu
járnbrautarstöð, og þá ef til
vill úr straumlínubyggðri, bim-
inblárri braðlest, sem nefnd er
„Skotinn fljúgandi“, sér ferða-
maðurinn á liægri hönd sér
hvítu brjóstvirkin á binum
mikla borgarvegg á virkisgarði
af mjúkum, grænum grassverði,
sem bvergi geí'ur slíkan að líta,
sem í Englandi, og á vorin er
eins og logandi bál af gulln-
um narissu-breiðum. Hann get-
ur fylgt sveigmynduðum múr-
veggnum langar leiðir. Hvergi
eru i bann skörð, nema þar
sem áin tekur við af honum
og kemur i lians stað á 4 ldíó-
melra langri leið.
Á milli liinna tilböggnu sand-
steinslmullunga, sem veggurinn
er blaðinn úr, eru lög af þunn-
um, róinverskum múrsteini, er
byggingameistarar 14. aldar-
innar rændu úr virkjum Ivon-
stantínusar.
Eerðamaðurinn kemst þá varl
hjá því, að rekast á aðalvaru-
arvirki Rómverjanna fornu, í
borni því á borgarveggnum,
sem berast liggur við fyrir á-
rásum, en það er liinn svo-
nefndi „marghyrndi turn“, ær-
ið traustgerð bygging úr tinnu,
tígulsteini, grjótlmullungum og
kalki, sem ekkert lét á sjá, eftir
tvö þúsund ár, fyrir binum
heiftarlegustu loftárásum Þjóð-
verja.
Utan veggjarins blasa fyrsl
við grasfletir með trjám og
blómumí Eru fletir þessir víð-
áttumeiri og frjálslegri nú en
áður var, síðan teknar voru
upp gamlar og þunglamalegar
járngirðingar, sem þar voru, og
þær notaðar til vopnagerðar, en
fjarst gnæfa við liimin „tví-
buraturnar“ dómkirkjunnar,
liins mikla gotneska meistara-
verks-klausturkirkjunnar í
York. Að undanskilinni graf-
hvelfingunni, sem gerð var á
10. öld, — þar sem hinir fyrstu
konungar af enskum uppruua,
voru skírðir, er þcssi dómkirkja
verk þrettándú og fjórtándu
aldar, — lítið eitt eldri en borg-
arveggirnir, en munar þó ekki
meiru en því, að bér gefur að
líta í einna fegurstri samstill-
ingu sambland borgaralegrar og
kirkjulegrar byggingalistar í
Vestur-Evrópu.
En þær gersemar, sem
mestar liafa þótt prýða klaust-
urkirkjunnar í York, eru nú
ekki sýnilegar uin sinn. Það
eru liinar fornu glerrúður, sem
verið bafa í fimm slúkuglugg-
um kirkjunnar, og eru gerðar
snemma á fimmlándu öld. -
Þessi gler hafa svo sem fvrr
verið í bættu en í þessari styrj-
öld. Og furðu sætir það, að þau
voru ekki mölbrotin í borgara-
styrjöldunum á seytjándu öld-
inni, þegar hinir sigursælu lier-
ir Aneligb Parliamentsins tóku
York hernámi. Hermennirnir
voru að mildum meirililuta
púritanar, sem litu svo á að
litmálaðir kirkjúgluggar og úl-
skorin líkön værn minjar heið-
innar skurðgoðadýrkunar. Þeir
voru búnir að gera það beyrin
kunnugt, að þeir mundu mölva
liina fimm fornn stúkuglugga,
])á og þegar. En Eairl'ax hers-
höfðingja þeirra bárust fregnir
af þessu í tæka líð. Hann var
Yorkshiremaður að uppruna og
unni boi]g sinni. Að skipan
hans var send út riddaraliðs-
sveit til þess að halda vörð um
kirkjuna og þannig var binum
fornu glerrúðum bjargað að
þvi sinni. Upp frá því voru
þær ekki í liættu fyrr en i
styrjöldinni 1914 -’18. Þá voru
])ær teknar niður og geymdar
á óhultum stað fvrir sprengjum
óvinanna.
En það kom þá i ljós, þegar
búið var að taka þær niður, að
þær voru liarla illa leiknar eftir
sex alda gamalt ryk og raka.
Og eins og í minningarskyni um
frækilega þátttöku Yorkshire-
manna í styrjöldinni, tóku kon-
ur borgarinnar sér fyrir bendur
að dubba þær upp og fága.
Þetta var vandasamt verk og
seinlegt, en þó var mikið af
rúðunum farið að gljáa og
glampa í sinni fornu fegurð,
])egar aftur skall á styrjöhl,
sem York fékk að kenna á,
ekki síður en aðrar merkar
enskar borgir.
Og að þessu sinni voru allir,
sein nokkurs meta dýrar forn-
minjar binnar vestrænu kristni
ærið kvíðnir um afdrif þessar-
ar borgar. Því að ekkert er jafn
stökkt í sér og viðkvæmt fyrir
sprengjuþrýstingi vítisvéla nú-
tímans, eins og bið forna gler,
og af öllu fornu, litmáluðu
gleri, sem lil er i Englandi, er
miklu meira en belmingurinn,
eða litlu minna en þrir fjórðu
ldutar, annaðhvort i dómkirkj-
unni í York, eða bér og þar í
hinum fimmtán fornu kirkjum
sem allar eru svo að segja ekki
nema steinsnar frá dyrum
klausturkirkjunnar. Til allrar
bamingju var búið að taka ofan
hinar gömlu glerrúður, áður en
Á myndinni sést hluti af hinnm forna borgarvegg og í fjarska gnæfa
við hirnin ,,tvíburaturnar“ klausturkirkjunnar.