Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.05.1946, Blaðsíða 13
FÁLKINJ 13 KROSSGÁTA NR. 584 Lúrétt skýring: 1. Tíni, 4. farnar, 10. tilvera, 13. prentsmiðja, 15. frosin, 16. nióla, 17. fugla, 19. separ, 21. grískur bókstaf- ur, 22. ar, 24. þvertré, 26. fegurst- ur, 28. knýja, 30. spjótshluta, 31. greinir, 33. ósamstæðir, 34. gruna, 36. keisari, 38. timi, 39. titrar, 40. lagardýr, 41. íþróttafélag, 42. lim, 44. sníkjudýr, 45. tveir eins, 46. fé, 48. tímabila, 50. hress, 51. svikar- inn, 54. syngi, 55. svar, 56. flug- bótur, 58. ræfilinn, 60. fressið, 62. hLjómir, 63. fiskinn, 66. bjáni, 67. eldsneyti, 68. sund, 69. ræða. Lóðrétt skýring: 1. Safnaði, 2. sog, 3. syllur, 5. slá, 6. guð, 7. færar, 8. frumefni, 9. svar, 10. mýkri, 11. nónar, 12. skip, 14. iligresi, 16. götóttu, 18. vísindagrein- in, 20. jólasvein, 22. skolla, 23. sór, 25. smádýr, 27. óreiðu, 29. æskir, 32. betur, 34. mann, 35. sár, 36. birta, 37. eldstæði, 43. maður, 47. kjóninn, 48. spira, 49. hell, 50. nægði 52. greinir, 53. hest, 54. auða, 57. kona, 58. export, 59. nothæf, 60. sór, 61. fljót í Afríku, 64. eyða, bh., 65. öðlast. LAUSN Á KROSSG. NR. 583 Lúrétt rúðning: 1. Skafl, 7. flesk, 11. dríl'a, 13. Osram, 15. Mg, 17. ótal, 18. staf, 19. KA, 20. mak, 22. ar, 24. ám, 25. sag, 26. Aral, 28. móral, 31. fala, 32. i'los, 34. men, 35. fell, 36. gat, 37. TT, 39. kó, 40. tak, 41. þjóðflokk, 42. álf, 45. ól, 46. ku, 47. alt, 49. álar. 51. und, 53. rúða, 55. þrot, 56. eigra, 58. takk, 60. rag, 61. Ok, 62. FF, 64. lin, 65. ur, 66. Elin, 68. slot, 70. RÖ, 71. gylla, 72. malar, 74. kláði, 75. dunar. Lóðrétt rúðning: 1. Summa, 2. AD, 3. fró, 4. lita, 5. mal, 6. SOS, 7. Frarn, 8. laf, 9. em, 10. kraga, 12. farm, 14. stál, 16. garfa, 19. kalla, 21. kalt, 23, greifingi, 25. salt, 27. Lo, 29. óm, 30. an, 31. Fe, 33. stjór, 35. fákur, 38. tól, 39. kok, 43. lórar, 44. flog, 47. aðal, 48. lakir, 50. at, 51. Ul, 52. Dr„ 54. út, 55. þrusk, 56. ekil, 57. afla, 59. knörr, 61. olli, 63. fold, 66. eyð, 67. nag, 68. smó, 69. tau, 71. gá, 73. RN. að mér af peningum, mundi ég liafa ein- hver ráð með það, en. . . . En þér vitið að ég vil það ekki! sagði hann brosandi. Og ég get ekki skilið, að þér þurfið að liafa samviskubit út af því þóll ég héldi áfram að hjálpa yður, meðan þér þurfið þess með. En nú get ég hjargað mér sjálf, það horfði allt öðru vísi við, á meðan Per lifði, sagði Inga. Eg vildi láta allt eftir honum siðustu stundirnar. En nú skulum við kveðjast, það er það besta fvrir okkur bæði. Kveðjast fyrir fullt og allt? spurði liann titrandi röddu. Eigið þér við það, Inga? Er það ekki besl léttast fvrir yður ? spurði hún alvarlega. Hann þagði um stund, svo kinkaði bann kolli. — Ef til vill, sagði hann. — Eg ímynda mér að þér hafið rétt fyrir yður. Eg skal ekki framar koma i veitingahúsið til vðar, eða heimsækja j'ðui-, en ef j)ér breyt- ið nokkurntíma um skoðun, þá. . . . Það geri ég ekki, svaraði lnga. — Mér snýsl aldrei liugur framar, Stiller. Verið þér sælir og liamingjan fylgi yður. Eg vona að þér finnið þá gæfu sem yður dreyniir um, og sem þér trúið á að þér munið öðlast. Þökk, sagði Inga með skjálfandi róm. Þökk fyrir allt, sem þér hafið gert fyrir mig. Eg veit ekki livoru okkar ber fremur að þakka, ég býst við, að það sé fremur ég, sagði hann og horfði dapurlega en góðlega til hennar. Eg liefi lært nokkuð, sem ég þurfti að Iæra. Þér hafið kennt mér að bera virðingu fyrir konum, og framvegis mun ég vera varfærnari i umgengni við þær. Eg hel'i alltaf litið konur sem leikföng fvrir karlmennina, haldið að allar væru svipaðar, og ef lil vill, Iiagað mér sam- kvæmt því stöku sinnum. En hin djúpu von- brigði, sem ég ljefi nú orðið fyrir, liefi ég vissulegá verðskuldað. Hefði ég komið ó- kurteislega fram við vður, Inga, liefði ég aldrei getað fyrirgefið sjálfum mér, og ég mundi fyrirlíta mig. í upphafi kunnings- skapar okkar, Iiefðuð þér liaft ástæðu til að hata mig, en nú á ég þó áfram vináttu yðar. Allt lífið skal ég hugsa til yðar með aðdáun og hlýju, svaraði lnm og tárin hlik- uðu í augum hennar. Viljið þér vera svo góður að útvega mér bifreið heim. Nú ætla ég að fara. XVII. kafli. Inga gekk meðfram Tjörninni. Það var sunnudagsmorgunn og loftið var ferskt og svalandi. Unga fólkið brunaði fram og aftur á skautum um ísinn og naut auðsýnilega vel hins ágæta og sjaldgæfa skautafæris. Frá unglingunum heyrðust há- værar og glaðai- raddir, allir virtusl ánægð- ir og frjálslegir í hinum hressandi morgun- svala, og Inga staðnæmdist um stund til þess að horfa á hið ærslafulla æskufólk á ísnum. En lengi gal hún ekki dvalið þarna. Skó- sólar hennar voru þunnir orðnir og henni vaj'ð kalt á fótunum og' liana næddi í gegn- um kápuna. Mánuður var liðin frá því að hún hafði skrifað hið örlagaríka bréf til Eriks, en hún hafði ekki fengið neitt svar frá hon- um ennþá. Á hverjum degi síðan hafði hún vonast eftir bréfi, og þótt henni væri farin að þvkja biðin löng, var hún ekki enn von- laus um að fá bréf frá Erik. Henni fannst það hlyti að koma, og enda þótt það brygðist vissi hún nú, að hún myndi bera sömu ásl til Eriks og áður. Það var nú liðið meira en hálft ár frá þvi að liann hafði skrifað henni, en henni fannst einhver innri rödd livisla því að sér, að vera þolinmóð ennþá, og að allur ótti henn- ar væri ástæðulaus. llún trúði þessari rödd. Samt sem áður vissi hún að allir — t. d. Kittv og Egill Stiller — mundu brosa góð- látlega yfir bjartsýni hennar, en hún lét það ekkert á sig fá. Hún hafði ekki séð Egil Stiller frá því kvöldið, sem hún liafði kvatt hann heima hjá honum. Vinskapur þeirra Ivitty hafði líka kólnað ögn eftir það. Kitty leit svo á, að þá hefði Inga gengið fram hjá besta tækifæri, sem henni hefði boðist, og sem luin sjálf hefði unnið að með ráðum og dáð, og þar með liefði Inga lílilsvirl hennar gerðir i þessu máli. Inga brosti er henni varð hugsað til hinna einfeldnislegu hugs- ana en réttlátu reiði Kittyar, og um álcúr- ur þær, sem lúm hafði hlotið hjá henni. En hún vissi jafnframt að Kittv mundi ekki langrækin og mundi taka sig i sátt aftur, þegar frá liði. Samt sem áður saknaði hún heimsókna hennar á kvöldin. Eina manneskjan sem hún umgekkst nú, var ungfrú Violeta, en oft hafði hún andvökunætur fyrir liana, því Violeta gat aldrei að sér gert að leiða umræðurnar að Per, og skildi ekki að með því ýfði hún upp illa gróið sér i lijarta Ingu. Gömlu konuna, sem Inga hafði fyrrum leigt hjá, hafði hún nú ekki heimsótt í langan tíma; hún hafði ekki viljað verða þar fyrir nýjum vonbrigðum, með því að leila þangað bréfs frá Erik. Hún vissi að ef hún fengi sent hréf þangað myndi gamla konan koma því til sin. En þennan morgun var hún allt i einu gripin óstjórnlegri löng- un til þess að fara þangað og fullvissa sig einu sinni ennþá. Hún gat látið svo, sem hún hefði geng- ið þar framhjá af tilviljun, og þvi dott- ið í hug að lita inn. Og án þess að hugsa sig frekar um fór hún upp i sporvagn á- leiðis þangað, sem gamla konan bjó. Gamla frúin kom til dyra, þegar Inga hringdi bjöllunni, og rak upp stór augu þegar hún sá hver komin var. Kæra frú Brenner, sagði hún um leið og lnm bauð henni inn. Eg var farin að halda, að ég mundi aldrei sjá yður framar. Skelfing erúð þér fölar og illa útlítandi, hélt hún áfram. Það er eins og þér hafði verið veikar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.